bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

2002 m5 / litaskipti.. vantar álit á lit á felgurnar bls 12
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53665
Page 1 of 13

Author:  bjarki#13 [ Sat 29. Oct 2011 19:53 ]
Post subject:  2002 m5 / litaskipti.. vantar álit á lit á felgurnar bls 12

jæja fékk þennan fyrir stuttu geggjað einntak
ekinn aðeins 126 þús
2002 model

hann er allveg í topp standi fyrir utan lakkið á honum nýbúið að skipta um kúplinu og svinghjól og bremsur og margt fl

plön

heilmálun (kannski í öðrum lit) orðinn soldið grjótbarinn og onnur hliðinn lykluð en er búin að mála í það er ekki eins áberandi
lækkann
zenon í kastara og angelbright
lipp á framann
breyta pústkerfinu
og eitthvað meira

kem með betri myndir af honum seinna


svona voru felgunar þegar ég fékk hann
Image
komu svona út eftir mikla vinnu
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Aron M5 [ Sat 29. Oct 2011 19:58 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Seldiru hinn ?


En þessi er mjög flottur.

Author:  bjarki#13 [ Sat 29. Oct 2011 20:00 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Aron M5 wrote:
Seldiru hinn ?


En þessi er mjög flottur.



Author:  íbbi_ [ Sat 29. Oct 2011 21:17 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

gríðalega flottur þessi

Author:  bimmer [ Sat 29. Oct 2011 21:18 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Til hamingju!!

Er þetta WHYME?

Author:  bjarki#13 [ Sat 29. Oct 2011 21:21 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

bimmer wrote:
Til hamingju!!

Er þetta WHYME?


já þetta er hann

Author:  Flinkur [ Sun 30. Oct 2011 00:14 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

alltaf flottur 8)

Author:  Aron Fridrik [ Mon 31. Oct 2011 09:10 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

sjúklega flottar felgur :drool:

til hamingju ! :thup:

Væri geggjað ef hann yrði lækkaður alveg eins og hinn sem þú áttir !

Author:  Birgir Sig [ Mon 31. Oct 2011 11:07 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

allt annað að sjá felgurnar og bílinn eftir að þú þreifst hann :D geðveikur bíll:D

Author:  Alex GST [ Mon 31. Oct 2011 12:19 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Bjarki er með kúlur og ætlar að kaupa coilovers. því þessi bíll verður fuknlow

Author:  hmz [ Mon 31. Oct 2011 12:27 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Til hamingju með þennan Bjarki, miklu betra en Evoinn :thup:

Author:  rockstone [ Mon 31. Oct 2011 19:40 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Til hamingju með þennan, megaflottur m5 8)

Author:  Alpina [ Mon 31. Oct 2011 21:39 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

Run................ :naughty: :naughty: ,,,,,,,, :burnout: :burnout: :burnout: :burnout: :burnout:

Author:  bjarki#13 [ Wed 09. Nov 2011 19:23 ]
Post subject:  Re: 2002 m5/ litaskipi

jæja þá ákvað ég að heilmála hann skipta um lit hann verður málaður hvítur, er búinn að rífa hann allan og það er byrjað að mála hann verður tilbúinn í næstu viku vonandi

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  íbbi_ [ Wed 09. Nov 2011 19:24 ]
Post subject:  Re: 2002 m5 (UI-493)

glæsilegt! ég færi sjálfur í hvítan ef eg væri að standa í þessu

Page 1 of 13 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/