bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E34 525i 92' Myndir bls 3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53638 |
Page 1 of 4 |
Author: | sosupabbi [ Fri 28. Oct 2011 01:55 ] |
Post subject: | E34 525i 92' Myndir bls 3 |
Eignaðist annan bimma um daginn þar sem E32 er ekki í aksturshæfu ástandi, varð þessi fíni 525 fyrir valinu. Beinskiptur m50 non vanos, svaka flott dökk brún innrétting, bara flott! ![]() Order options no. Description 288 LT/ALY WHEELS 314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC 411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC 415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 520 FOGLIGHTS 556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II 801 GERMANY VERSION 954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER Það eru nú einhver plön fyrir þennan kagga -Djúphreinsa teppi og bera á leður -Stóra OBC(x) -Skipta um rúðuþurku unitið þar sem þetta er slitið(á það til) -Setja OEM afturljós(xl) -Laga Gardínu -Af filma bílinn -Shadowline -Útvega mér smekklegri felgur(x) -Sprauta afturbretti, hurðar og sílsa Tek vonandi einhverjar myndir af þessu brasi. kveðja |
Author: | hmz [ Fri 28. Oct 2011 02:34 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
![]() |
Author: | Bandit79 [ Fri 28. Oct 2011 11:39 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Flottur þessi og til hamingju með hann ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sat 29. Oct 2011 18:23 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
OEM Afturljós komin í ásamt map reading ljósi framí og stóra OBC hálfnuð í ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 30. Oct 2011 17:45 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
sosupabbi wrote: OEM Afturljós komin í ásamt map reading ljósi framí og stóra OBC hálfnuð í ![]() Stóra OBC virkar brill vel, einnig eru þessar felgur farnar og Styling 5 Basket komnar undir ![]() Veit einhver hvort það séu sömu pústgreinar á E34 M50 og E36 M50, þaes hvort E36 pústgrein passi yfir í E34? mbk |
Author: | Danni [ Sun 30. Oct 2011 23:51 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl ![]() En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. |
Author: | UnnarÓ [ Mon 31. Oct 2011 00:41 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
'91 ![]() Átti þennan einu sinni, fannst einmitt innréttingin alltaf mjög flott |
Author: | sosupabbi [ Mon 31. Oct 2011 17:15 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Danni wrote: Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl ![]() En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. Ætli það sé þá betra eða verra uppá plássið? dauðlangar að versla flækjurnar af honum rockstone en ég hugsa að þær séu einmitt keyptar í E36 en ekki E34. |
Author: | Danni [ Mon 31. Oct 2011 23:54 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
sosupabbi wrote: Danni wrote: Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl ![]() En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. Ætli það sé þá betra eða verra uppá plássið? dauðlangar að versla flækjurnar af honum rockstone en ég hugsa að þær séu einmitt keyptar í E36 en ekki E34. Það gæti nú verið annað mál með aftermarket flækjur. Þyrftir bara að fá upplýsingar frá Rocky hverjir framleiða þær og reyna að finna eitthvað um þær á netinu til að vita hvort þær geti passað í E34. Kæmi mér ekki á óvart að einhverjir aftermarket framleiðendur reyni að framleiða flækjur sem passa á milli body-a með alveg eins vélar. Svo er líka hægt að máta ef þú hefur nennuna í það.. og miðað við það sem þú nenntir að gera við M70 þá er M50 barnaleikur við hliðiná því ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 01. Nov 2011 00:38 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Danni wrote: sosupabbi wrote: Danni wrote: Líst vel á það sem þú ert að gera fyrir þennan bíl ![]() En samkvæmt realoem er aftari pústgreinin sú sama í öllum M50 E34 og M50 E36 en fremri pústgreinin úr E36 M50 passar bara við E34 525iX. Það er annað partanúmer á fremri pústgreininni í RWD E34. Ætli það sé þá betra eða verra uppá plássið? dauðlangar að versla flækjurnar af honum rockstone en ég hugsa að þær séu einmitt keyptar í E36 en ekki E34. Það gæti nú verið annað mál með aftermarket flækjur. Þyrftir bara að fá upplýsingar frá Rocky hverjir framleiða þær og reyna að finna eitthvað um þær á netinu til að vita hvort þær geti passað í E34. Kæmi mér ekki á óvart að einhverjir aftermarket framleiðendur reyni að framleiða flækjur sem passa á milli body-a með alveg eins vélar. Svo er líka hægt að máta ef þú hefur nennuna í það.. og miðað við það sem þú nenntir að gera við M70 þá er M50 barnaleikur við hliðiná því ![]() Allt nenn er til staðar, en eitthvað minna af pening til að eyða í flækjur sem myndu svo ekki passa ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 01. Nov 2011 01:53 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
þetta er flottur bíll. og einn af fáum sem maður sér orðið á ferðinni, eitt sem mér finnst þessi bíll orga á samt eru einhverjar aðrar felgur, finnst þessar alltaf hafa skemmt algjörlega útlitið á honum. allt annað væri betra ef ég væri þú, þá myndi ég íhuga að búa til 550iA ![]() ![]() |
Author: | sosupabbi [ Tue 01. Nov 2011 02:01 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
íbbi_ wrote: þetta er flottur bíll. og einn af fáum sem maður sér orðið á ferðinni, eitt sem mér finnst þessi bíll orga á samt eru einhverjar aðrar felgur, finnst þessar alltaf hafa skemmt algjörlega útlitið á honum. allt annað væri betra ef ég væri þú, þá myndi ég íhuga að búa til 550iA ![]() ![]() Hef hugleitt það en þar sem ég er með malarplan sem aðstöðu er það ekki beint hægt, annars eru þessar felgur farnar og bíllinn er á 15'' Styling 5 basket sem fara honum mjög vel, fæ sennilega 18'' felgur í vikunni og kem með myndir af því við fyrsta tækifæri ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 03. Nov 2011 16:35 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
er hann ssk eða bsk ? og var hann ekki með lsd ? |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 03. Nov 2011 18:13 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
Hann er beinskiptur en læsta drifið sem var í honum fylgdi ekki ![]() ![]() Annars þá á ég læst drif á 120þús ![]() |
Author: | auðun [ Thu 03. Nov 2011 18:55 ] |
Post subject: | Re: E34 525i 92' |
èg à læsinguna ùr honum. Þessi bìll er algjört æði |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |