| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 523IA 1998 E39, Lélegar myndir og plön komin. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53465 |
Page 1 of 1 |
| Author: | hmz [ Tue 18. Oct 2011 17:16 ] |
| Post subject: | BMW 523IA 1998 E39, Lélegar myndir og plön komin. |
Eftir mörg ár hérna á kraftinum þá hef ég loksins fjárfest í einum BMW. BMW 1998 523IA E39. Það sem ég hafði hugsað mér að gera. Koma honum í gegnum skoðun. M-tech fram og afturstuðara. Bera á leðrið. Málann mattsvartann uppá nýtt. Nýjar felgur. Setja listana utan á bílinn. Ná að opna skottið, mótorinn snýst en skottið opnast ekki. Svona til að byrja með. Hér eru nokkrar lélegar myndir, ætla mér að taka betri í dagsbirtunni. ![]() ![]() ![]() Hafði hugsað mér að gera hann svona. ![]() Hilmar Þ. |
|
| Author: | Mazi! [ Tue 18. Oct 2011 17:20 ] |
| Post subject: | Re: Kominn í fullorðinsamannatölu. |
| Author: | einarivars [ Tue 18. Oct 2011 17:40 ] |
| Post subject: | Re: Kominn í fullorðinnamannatölu. |
held að þú ættir að gera þráð líka seinna |
|
| Author: | Eggert [ Tue 18. Oct 2011 18:27 ] |
| Post subject: | Re: Kominn í fullorðinnamannatölu. |
...og strax kominn þráður Til hamingju með bílinn bróðir |
|
| Author: | Nonni325 [ Tue 18. Oct 2011 22:57 ] |
| Post subject: | Re: Kominn í fullorðinnamannatölu. |
Velkominn í hópinn |
|
| Author: | hmz [ Sat 22. Oct 2011 19:10 ] |
| Post subject: | Re: BMW 523IA 1998 E39, Lélegar myndir og plön komin. |
Þakka drengir. Jæjja komið smá update. Og ef einhver hefur einhverja hugmyndir í sambandi við skottið, megið þið endilega deila þeim hér. |
|
| Author: | gummz13 [ Sat 22. Oct 2011 19:41 ] |
| Post subject: | Re: BMW 523IA 1998 E39, Lélegar myndir og plön komin. |
Til hamingju með bílinn, vonandi geriru hann flottan.. lýst þokkalega á plönin fyrir utan að hafa hann mattsvartann :/ svo mikið af fallegum litum sem þú getur gert frekar |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|