bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E28 520i->527i 1984 - Gazellan +PFEBA https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53351 |
Page 1 of 3 |
Author: | srr [ Tue 11. Oct 2011 01:24 ] |
Post subject: | BMW E28 520i->527i 1984 - Gazellan +PFEBA |
Var að eignast þennan bíl fyrir tveimur vikum,,,, Þangað til fyrir tveimur vikum, þá hafði bíllinn fengið að standa óhreyfður inni í útihúsi á sveitabæ rétt fyrir utan Borgarnes síðan frá árinu 2003. Bílnum átti að henda en auðvitað var hringt í SRR og hann beðinn um að gefa honum heimili. Ég þáði það auðvitað og viti menn,,,,,úr þessu er að verða nothæfur bíll ![]() Annars lítur hann svona út: E28 520i Árgerð 1984 M20B20 Beinskiptur 5 gíra Litur er einstaklega skemmtilegur,,,,,Gazellenbeige ![]() Bíllinn er ekinn 239.000 km. Kemur til landsins árið 1991 með hermanni upp á Keflavíkurflugvelli. 4 eigendur að bílnum upp á kanavelli og svo kemst hann í hendur Íslendinga sem eiga hann nokkrir þar til árið 2003, þegar bílnum er lagt. Fæðingarvottorð lítur svona út: ![]() Og svona leit hann út eftir að hann var kominn heim í Keflavík,,,,, ![]() ![]() ![]() Danni ánægður með þetta ![]() ![]() Eftir smá sjæn,,,,, ![]() ![]() ![]() Og viti menn,,,,eftir að hafa skipt um allt í kveikju, tölvu etc,,,,þá datt hann í gang ![]() ![]() Svo var brunað strax í skoðun,,,,,hann hafði víst ekki farið í svoleiðis síðan 2002 ![]() ![]() Og svo fyrsta modd, sem ég og Danni vorum MJÖG ánægður með útkomuna á ![]() Og nei, þetta er ekki doubletape, heldur vorum við að búa til skapalon fyrir götin sem þurfti að bora...... ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svona er staðan í dag, er að dunda mér að laga þessar athugasemdir sem hann fékk í skoðun etc........ |
Author: | Nonni325 [ Tue 11. Oct 2011 15:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Til hamingju með þennan ![]() Flott að þessi sé kominn í eitthverjar hendur og hafi ekki verið hent ![]() Eru komin eitthver plön? |
Author: | auðun [ Tue 11. Oct 2011 18:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
hvernig náðiru ryðinu svona vel af skottlokinu? |
Author: | srr [ Tue 11. Oct 2011 19:04 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
auðun wrote: hvernig náðiru ryðinu svona vel af skottlokinu? Lakkhreinsir ![]() |
Author: | sh4rk [ Tue 11. Oct 2011 21:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Góður Skúli ![]() |
Author: | Sezar [ Tue 11. Oct 2011 21:28 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Þú ættir að fá Nóbelsverðlaun fyrir þetta nennu-framtak að bjarga þessum gömlu refum. Gangi þér vel með hann ![]() |
Author: | srr [ Tue 11. Oct 2011 21:29 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Nonni325 wrote: Til hamingju með þennan ![]() Flott að þessi sé kominn í eitthverjar hendur og hafi ekki verið hent ![]() Eru komin eitthver plön? Plön segiru,,,,,já já það er eitthvað af þeim ![]() 1. Spoiler á skottlok -> check 2. Svunta undir afturstuðarann ![]() 3. Laga athugasemdir úr skoðun -> í vinnslu 4. Græja annan mótor ofan í þetta ![]() Allt af þessu ætti að vera ready á næstu vikum,,,,,, Ég tók mig til og pússaði allt ryð af járn aftursvuntunni í gærkvöldi og málaði hana svo með Hammerite. Aftursvuntan sem fer á bílinn er komin í sprautun og fer á bílinn um leið og hún er tilbúin ![]() Hún fer btw yfir járn svuntuna fyrir þá sem þekkja ekki til E28 svuntna ![]() sh4rk wrote: Góður Skúli ![]() Takk fyrir það Siggi minn,,,, Ég geri eitthvað sniðugt við þennan bíl ![]() Sezar wrote: Þú ættir að fá Nóbelsverðlaun fyrir þetta nennu-framtak að bjarga þessum gömlu refum. Gangi þér vel með hann ![]() Takk fyrir það Árni. Ég er einmitt að bíða eftir Fálkaorðunni fyrir Hreinsun á brotajárni úr sveitum landsins ![]() |
Author: | Nonni325 [ Tue 11. Oct 2011 22:04 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Quote: Plön segiru,,,,,já já það er eitthvað af þeim ![]() 1. Spoiler á skottlok -> check 2. Svunta undir afturstuðarann ![]() 3. Laga athugasemdir úr skoðun -> í vinnslu 4. Græja annan mótor ofan í þetta ![]() Allt af þessu ætti að vera ready á næstu vikum,,,,,, Ég tók mig til og pússaði allt ryð af járn aftursvuntunni í gærkvöldi og málaði hana svo með Hammerite. Aftursvuntan sem fer á bílinn er komin í sprautun og fer á bílinn um leið og hún er tilbúin ![]() Hún fer btw yfir járn svuntuna fyrir þá sem þekkja ekki til E28 svuntna ![]() Nice ![]() ![]() |
Author: | Danni [ Tue 11. Oct 2011 23:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Þetta er fínn bíll. Hlakka til að sjá hann með nýju svuntunni á að aftan ![]() |
Author: | Siggi e12 [ Wed 12. Oct 2011 12:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Ótrúlegt gott framtak hjá þér Skúli. ![]() |
Author: | srr [ Fri 14. Oct 2011 01:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Jæja,,,,fékk fljótt leið á þessari M20B20 rellu ![]() Hún var líka búin að sinna sínu, 239.000 km á 27 árum. (reyndar bara 19 árum þar sem hann var ekki í notkun frá 2003-2011 ![]() Við Danni og Arnar Már tókum okkur til í kvöld og húrruðum mótornum upp úr. Á morgun verður svo tekið mótor upp úr donor bíl og sett ofan í þennan um helgina ![]() Svona lítur þetta út núna,,,,,, ![]() Og þreytta lúna m20b20 með vacuum/jettronic bulli,,,,,, ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 14. Oct 2011 08:04 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
m70 bíður þín svo bara |
Author: | fart [ Fri 14. Oct 2011 08:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Axel Jóhann wrote: m70 bíður þín svo bara Það væri bara svalt! |
Author: | ömmudriver [ Fri 14. Oct 2011 19:00 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
fart wrote: Axel Jóhann wrote: m70 bíður þín svo bara Það væri bara svalt! Það er bara ekkert svalt við það að troða M70 rellu í húddið á E28 þar sem að það eru til svo miklu skemmtilegri og praktískari mótorar en sá hlunkur. |
Author: | fart [ Fri 14. Oct 2011 19:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E28 520i 1984 - Gazellan |
Bíladellan snýst sjaldan um praktík eða einföldustu leiðina ![]() Sbr. Það sem Srr er að gera almennt .. ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |