bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E36 M50 -Turbo Project
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53101
Page 1 of 4

Author:  jonbi [ Mon 26. Sep 2011 19:19 ]
Post subject:  Bmw E36 M50 -Turbo Project

Ég keypti þennan 8 sept.
UB-151
Þetta er orginal 320 bíll sem var swappað 2010 að ég held.

Það sem er í bílnum er:
Læst lítið drif
Koni coilovers
Aftermarket speglar
Kominn með ljósgrátt leður, mjög gott fyrir utan bílstjórasæti
Man ekki hvort það hafi verið meira

Það sem er að bílnum er :
Heddpakkningin var líklegast farinn en
Heddið var víst ónýtt[nýtt hedd komið]
Hann er lengi í gang[Var Þjófavörnin sem var að trufla víst]
Hann er vel riðgaður
ABS ljósið logar
Airbag ljósið logar
Centralið farþegamegin virkar ekki[Búinn að skipta um acutatorinn]
afturljósin eru með vesen[Fagmannlega gert núna]
Vantar hurðalista[Semí Komið]

Myndir:
Image
Image

Author:  Axel Jóhann [ Tue 27. Sep 2011 00:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Þessi getur orðið flottur með smá dúlli. :thup: Mega litur á honum allavega.

Author:  agustingig [ Tue 27. Sep 2011 10:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Komdu með myndir af gripnum. Hvernig coilover kerfi er þetta frá koni?

Author:  jonbi [ Tue 27. Sep 2011 16:54 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

veit lítið annað en það sé coilover að framan en koni gormar að aftan

Author:  ANDRIM [ Thu 29. Sep 2011 15:44 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

jonbi wrote:
veit lítið annað en það sé coilover að framan en koni gormar að aftan

lol

Author:  jonbi [ Wed 19. Oct 2011 10:36 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

jæja félagar, búið að mixa aðeins í þessu ætla að láta myndirnar tala sínu máli.
Image
byrjaði á því að nauðga teppinu með ryksugu, þetta er fyrir
Image
og eftir
einnig keypti ég mér leður sæti og tók þau í gegn, voru þokkalega sjoppuleg fyrir.
Fyrir þrif og litun:
Image
bílstjórasæti
Image
farþegasæti
Image
afturbekkur
Image
afturbök
Image
hurðaspjald(þetta var samt verst, nenni ekki að setja mynd af öllum :mrgreen: )
Eftir þrif og litun
Image
bílsjórasæti
Image
farþegasæti
Image
afturbekkur
Image
afturbök
Image
hurðarspaldið
og í bílnum
Image

Image
aðstoðarmaðurinn!

svo var teppið hreynsað frá því að vera svona:
Image

Og í þetta:
Image

Meistari Axel skipti líka um hedd í honum, sveifarásskynjari á leiðinni til landsins og þá skulu menn dansa.

Author:  Misdo [ Thu 20. Oct 2011 00:29 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

myndir virka ekki

Author:  Axel Jóhann [ Thu 20. Oct 2011 00:58 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Misdo wrote:
myndir virka ekki



En það breytir því ekki að ég er samt meistari. :drool:

Author:  gunnar [ Thu 20. Oct 2011 10:07 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Má ég spyrja hvar þú keyptir litinn fyrir þetta?

Author:  jonbi [ Thu 20. Oct 2011 10:10 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

gunnar wrote:
Má ég spyrja hvar þú keyptir litinn fyrir þetta?

í hvítlist uppi á krókháls, eða eitthverstaðar þar.

Author:  Misdo [ Thu 20. Oct 2011 10:58 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Mjög flott leður og vel þrifið hjá þér :shock:

þessi verður flottur

Author:  IngóJP [ Thu 20. Oct 2011 13:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Notaðir þú ekki Enjo :shock:

Lygilega flott svona

Author:  jonbi [ Sun 23. Oct 2011 10:41 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

þá voru afturljósin næstum kláruð:
,vantar bakkljósatengilinn sem tengist gírkassanum því ég er með sjálfskipt loom ef einhver á:)
Var svona:
Image
í svona:
Image

Author:  Alpina [ Sun 23. Oct 2011 11:03 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Lofar góðu :thup:

Author:  jonbi [ Tue 24. Jan 2012 22:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320(m50b25) 1996

Jæja einhvað búið að gerast í þessum
Hef ekki verið nógu duglegur með myndavélina
en fór með hann í Eðalbíla vegna startvesensins og þeir aftengdu þjófavörnina sem var með einhvað vesen
Svo er ég að taka bremsurnar aðeins í gegn
og bíllinn er bara byrjaður að virka vel

Vantar:
innrabretti að framan ef einhver á ??
spólvörn semsagt barka unitið með 2 pinna tenginu og held að það heiti ASC+T unit einhvað (spjaldlokamótorinn)
sætismottu í farþega sætið
þokuljósið vinstra megin framan

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/