bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540i '02
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52816
Page 1 of 3

Author:  iar [ Wed 07. Sep 2011 20:52 ]
Post subject:  E39 540i '02

Jæja..

Í flensu- og sorgaróráði eftir söluna á þeim græna skellti ég mér á þennan eðalvagn:

E39 540i '02

Þvílíkur lúxusvagn að það hálfa væri nóg og ég er ekki frá því að sá sem keypti hann upphaflega hafi misst sig algerlega í að haka við aukahluti! :shock:

Ég hef ekki komist út til að þrífa eða taka myndir svo ég læt myndirnar frá fyrri eiganda duga í bili:

Image

Image

Image

Kem vonandi með nýjar myndir eftir helgi!

Plönin til að byrja með eru ekki mikil, bara laga smáræði sem má laga og svo bara njóta.

Jú, kannski ein útlitsbreyting sem ég er að spá í (haldið ykkur!) að setja aftur á hann krómnýru í stað svörtu nýrnanna sem eru á honum núna! :-) Svona ca. leit hann út þegar ég sá þennan bíl fyrst 2005 eða 2006 og heillaðist algerlega af þessu lúkki:

Image

Þessi blanda.. Liturinn, M-parallel felgur, facelift non-M, hvít stefnuljós, shadowline og króm nýru er að mínu mati algert gúrme stöff og alveg að virka! :drool:

Author:  Jss [ Wed 07. Sep 2011 20:55 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Glæsilegur bíll, til hamingju með hann. Verð að segja að mér fannst hann líka flottari með króm nýru.

Man að ég sá líka svolítið eftir 328 bílnum mínum gamla. ;)

Author:  gardara [ Wed 07. Sep 2011 20:59 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Til hamingju, þetta virðist vera fínasta eintak :)

Author:  Einarsss [ Wed 07. Sep 2011 20:59 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

náttúrulega bara vel valið! Rugl flottur, fíla þessar felgur á e39 og aukabúnaðurinn ekkert til skemma fyrir!

Author:  HaffiG [ Wed 07. Sep 2011 21:09 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Bara flottur! :thup: Enn og aftur til hamingju með hann! :D

Author:  kalli* [ Wed 07. Sep 2011 21:10 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Hreint út sagt magnað. :shock:

Author:  Aron Fridrik [ Wed 07. Sep 2011 21:11 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

nuddið í sætunum og hitinn í stýrinu er bara sweet 8)


bara vel búinn bíll og lúkkar bara vel 8)

Author:  Ívarbj [ Wed 07. Sep 2011 21:35 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Ótrúlega flottur, til hamingju með gripinn!

Author:  maxel [ Wed 07. Sep 2011 22:05 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Fær ekki flottari snattara

Author:  sh4rk [ Wed 07. Sep 2011 22:25 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Til hamingju með bílinn og virkilega vel valið :thup:

Author:  bErio [ Thu 08. Sep 2011 01:32 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Geggjaður!
Sorry að ég svaraði ekki PM strax kutur

Author:  Danni [ Thu 08. Sep 2011 04:39 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Geggjaður. Til hamingju með hann!

Sakna þess að eiga E39 540 :( Gæða bílar út í eitt.

Author:  ValliFudd [ Thu 08. Sep 2011 07:07 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Til hamingju.. Bílarnir verða víst að fá að þroskast með okkur :) Þessi er aðeins fullorðnari en E36 :)
Þú sleppur með þessi skipti 8)

Author:  íbbi_ [ Fri 09. Sep 2011 16:04 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

E39 540 er mátturinn og dýrðin.. svo æðislegir bílar að það er hálf fyndið

Author:  bimmer [ Fri 09. Sep 2011 17:52 ]
Post subject:  Re: E39 540i '02

Flottur og verður betri með krómnýrum.

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/