bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 520 1995
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 21:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
sælir ég er 16 ára gutti frá hvolsvelli sem hefur alltaf langað í bmw og lét loksins verða af því í síðustu viku, fékk mér þennan fína 1995 520 með hvítu leðri og topplúgu sem virkar, keyrður 225þús ssk, búinn að keyra hann 1000km í æfingaakstrinum síðustu vikuna og er bara nokkuð sáttur með hann. ef ég ákveð að selja hann ekki þá er planið bara að gera við þetta ryð sem er í honum, pússa upp felgurnar kanski glær stefnuljós að framan fá aftur í hann bassabox og halda honum síðan bara eins og nýjum. ég get ekki allveg komið því fyrir mig með þennan spoiler hvort ég elskann eða hatann en annars þigg ég tillögur að eitthverju sniðugu til að gera við hann, þó svo að ég lofi ekki að hlusta á þær :) hérna eru svo nokkrar myndir af honum:
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 520 1995
PostPosted: Tue 30. Aug 2011 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Flottur fyrsti bíll :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 520 1995
PostPosted: Tue 30. Aug 2011 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Snyrtilegur E34, slepptu þessum bassabox hugleiðingum og kauptu þér betri hátalara, það er svo rosalega þétt skottið í þessum bílum að það þarf alveg massívt box til að maður finni það eitthvað. :wink:

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 520 1995
PostPosted: Tue 30. Aug 2011 12:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
John Rogers wrote:
Flottur fyrsti bíll :thup:

reyndar sá áttundi en takk samt :D
Kristjan wrote:
Snyrtilegur E34, slepptu þessum bassabox hugleiðingum og kauptu þér betri hátalara, það er svo rosalega þétt skottið í þessum bílum að það þarf alveg massívt box til að maður finni það eitthvað. :wink:

takk fyrir :) okei það eru nefnilega lagnir fyrir box í skottinu sem hefur eitthverntíman verið en sennilega eru góðir hátalarar betri lausn :D

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 520 1995
PostPosted: Tue 30. Aug 2011 13:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
nocf6 wrote:
John Rogers wrote:
Flottur fyrsti bíll :thup:

reyndar sá áttundi en takk samt :D
Kristjan wrote:
Snyrtilegur E34, slepptu þessum bassabox hugleiðingum og kauptu þér betri hátalara, það er svo rosalega þétt skottið í þessum bílum að það þarf alveg massívt box til að maður finni það eitthvað. :wink:

takk fyrir :) okei það eru nefnilega lagnir fyrir box í skottinu sem hefur eitthverntíman verið en sennilega eru góðir hátalarar betri lausn :D



Allt í lagi að setja box eða túpu til að fá meiri fyllingu :)


8 bílar fyrir bílpróf? svona sveitakrakkar :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW 520 1995
PostPosted: Tue 30. Aug 2011 18:13 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Dec 2010 00:32
Posts: 164
John Rogers wrote:
Allt í lagi að setja box eða túpu til að fá meiri fyllingu :)


8 bílar fyrir bílpróf? svona sveitakrakkar :lol:

já hátalararnir sem eru í honum eru ekkert slæmir en það er bara einginn bassi úr þeim, þetta virðist hafa verið sett upp með boxi í skottinu í huga

haha maður þarf að vera viss um að eiga þann rétta þegar prófið loksins kemur :mrgreen:

_________________
Markús James
e39 540i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group