| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Z3 M Roadster '99 (MAG58) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52437 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Jökull [ Mon 15. Aug 2011 17:46 ] |
| Post subject: | Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
þessi er búinn að vera í vinnslu í sumar og datt á götuna á föstudaginn þetta er s.s S52B32 244 hö og er ekinn 132.000 mílur
|
|
| Author: | Mazi! [ Mon 15. Aug 2011 18:02 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Flottur þessi |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 15. Aug 2011 18:05 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Til hamingju, nýinnfluttur semsagt ? |
|
| Author: | F2 [ Mon 15. Aug 2011 18:09 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
tinni77 wrote: Til hamingju, nýinnfluttur semsagt ? Árni Sez flutti þetta inn fyrir löngu |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 15. Aug 2011 18:09 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
ait |
|
| Author: | Jökull [ Mon 15. Aug 2011 18:20 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Hann er búinn að vera hér síðan 2007 |
|
| Author: | Hreiðar [ Mon 15. Aug 2011 18:22 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Varstu á Stykkishólmi um helgina? Sá þennan þar, Virkilega huggulegur,, var að hugsa um að stoppa þig og spurja hvað þú vildir fyrir hann.. |
|
| Author: | Jökull [ Mon 15. Aug 2011 18:29 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Hreiðar wrote: Varstu á Stykkishólmi um helgina? Sá þennan þar, Virkilega huggulegur,, var að hugsa um að stoppa þig og spurja hvað þú vildir fyrir hann.. Var þar já,og takk fyrir |
|
| Author: | Alex GST [ Mon 15. Aug 2011 19:36 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
hvað heitir þessi litur ? |
|
| Author: | Jökull [ Mon 15. Aug 2011 20:19 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Alex GST wrote: hvað heitir þessi litur ? Lemans Blue (381) |
|
| Author: | jens [ Mon 15. Aug 2011 20:36 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Sá þig einmitt líka í Hólminum á helginni |
|
| Author: | BjarkiHS [ Mon 15. Aug 2011 22:33 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
Jökull wrote: þessi er búinn að vera í vinnslu í sumar og datt á götuna á föstudaginn þetta er s.s S52B32 244 hö og er ekinn 132.000 mílur Er þessi hp tala ekki full lág |
|
| Author: | smamar [ Mon 15. Aug 2011 22:41 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
já en þetta er us spec |
|
| Author: | BjarkiHS [ Mon 15. Aug 2011 22:48 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
My bad |
|
| Author: | Jökull [ Mon 15. Aug 2011 23:06 ] |
| Post subject: | Re: Z3 M Roadster '99 (MAG58) |
S50B32 321hö vs S52B32 244hö Ekki það hann er ekkert verri með þessa vél, fullt af togi og önnur hlutföll |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|