bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 318i 89"
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52213
Page 1 of 2

Author:  heikir313 [ Thu 28. Jul 2011 15:29 ]
Post subject:  e30 318i 89"

jæja ætla að drullast loksins til að gera þráð um bílin.
þetta er semsagt e30 coupe 318i, 89mdl , cirrius bleu með m40b18 (koma þessar vélar með veltabank orginal?) :lol: og sjálfskipting. það var voða lítið búið að gera við hann þegar ég eignast hann..
Búið að setja 325 dempara/bremsur að framan og taka krókin af honum. Lítið rið meðað við 23ára bíl sem er ekkert búið að vinna í, einn slæmur staður í vinstriglugga póst.

Ég byrja á að taka allt króm og mála svart, uruglega ekki fyrsti e30 með svört nýru heh. dundaði mér svo við að setja 8000k xenon. Kaupi svo touring rally bílin af Aroni Jarl sem var með m42b18 með léttara swinghjóli,á að virka eitthvað betur en N/A m42 og swappa í coupe þar sem m40 var allveg að gefast upp.
m42 gengur fínt í dag og 100x skemmtilegara með hann heldur en með m40


og hér eru nokkrar myndir

Image
ekki stæsti bíllin á heimilinu :lol:

Image

Image

Image

Image

Image



kv. Heikir Orri

Author:  Mazi! [ Thu 28. Jul 2011 15:36 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

Sætur e30

Author:  heikir313 [ Thu 28. Jul 2011 15:41 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

hann verður það :wink:

Author:  Alpina [ Thu 28. Jul 2011 15:47 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

Gangi ther vel med thette :thup:

Author:  jens [ Thu 28. Jul 2011 16:48 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

Flottur efniviður hjá þér, mæti þér oft á kjalarnesinu 8)

Author:  Axel Jóhann [ Thu 28. Jul 2011 18:52 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

Ég á tilvalinn mótor handa þér!

Author:  heikir313 [ Thu 28. Jul 2011 19:38 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

m20b25 turbo?

Author:  heikir313 [ Sun 14. Aug 2011 17:22 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

lenti í því skemtilega um daginn á leiðini heim frá dalvík að hann hættir að ganga á blönduósi, gekk mjög ílla fyrst og lét eins og hann væri að draga inn falskt loft eða bensínlaus. Það náði ekki lengra og var dreginn góða leið, svo ákváðum við að stoppa í smá pásu á holtavörðuheiði og prufa að setja í gang. þá gengur hann bara fínt eins og ekkert hafi skeð.

hefur eitthver hugmynd hvað hefur geta skeð?

Author:  heikir313 [ Sat 04. Feb 2012 22:49 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

jæja hann er kommin af númerum og fer að leggja sig inní skúr, ætla að byrja að preppa hann fyrir sprautun í sumar

Author:  einarivars [ Sun 05. Feb 2012 20:39 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

flottur... gerir hann enþá flottari fyrir sumarið

Author:  heikir313 [ Fri 27. Jul 2012 22:10 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

jæja er loksins búinn að fjárfesta mér í m50!
og eru allar ábendingar um hvernig er farið að swappa honum vel þegnar

Author:  haffi-gt [ Sat 28. Jul 2012 04:52 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

drullu svalt! kem og skoða þetta um helgina :)

Author:  Stefan325i [ Sun 29. Jul 2012 16:11 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

Ég notaði hjá mér í mínu M50 svappi.
M20 Gertag 260 gírkassa
M20 svinghjól og m20 kúplingu.
startari var bland af m20 og m50 startara en það er hægt að nota niðurgíraðan lítinn m20 startara með m20 svinghjóli , Aron Jarl veit partanúmerið á honum.
Gírkassaupphengjan hjá mér er orginal m20 en ég breytti henni því að gírkassinn er skakkur á.
Gírkassapúðar eru m20 poly
Mótorarmar eru sérsmíðaðir fyrir m20 mótorpúða.
Vatnskassi er e32 7u kassi frá Gretti.
setti 2 rafmagnsvftur á vatnskasan hjá mér og tengdi þær í kastara lagnirnar,(allt tilbúði relay öryggi og svona en ég þarf að kveikja á þeim sjálfur með kastararofanum á eftir að tengja þetta í vemsið hjá mér)

Ef þú ert með M50 gírkassa þá spararu þér held ég vesenið með startara og skakkan gírkassa en á móti þá þarft þú að breyta dirfksapti.

Um að gera að spyrja svo, allnokkrir hér búnir að gera þetta hérna og óþarfi að finna upp hjólið.

Author:  heikir313 [ Mon 30. Jul 2012 23:55 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

þakka upplýsinganar, er eitthver með mynd hvernig skal tengja rafmagnið í mótor við bílin? eða tekur eitthver að sér að tengja svoleiðis?

Author:  auðun [ Tue 31. Jul 2012 00:43 ]
Post subject:  Re: e30 318i 89"

Er þetta b20 eda b25. Það eru mjög góðar rafkerfisleiðbeiningar utum allt.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/