bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ANDRIM /E36 318i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52190 |
Page 1 of 35 |
Author: | ANDRIM [ Tue 26. Jul 2011 19:02 ] |
Post subject: | ANDRIM /E36 318i |
keyfti mér þennan á sunnudaginn E36 318i ![]() ![]() og hann fer af númerum núna bráðlega og inn í bílskúr og veriður unnið í honum d.t. slamm, m-tech kitt, m50b25 , style5, heilsprautun, læst drif 2012 [x] Slamm [x] M-tech kitt [x] Heilsprautun [] M50b25 [] Læst drif [x] Facelift [] style5 felgur eða bara djúpar felgur [x] Throwing stars STAGGERED [] innrétting [x] Körfustólar [x] framljós [x] afturljós []búr [x]Lip GT RG Style Lip Spoiler [x]GT Spoiler |
Author: | Alex GST [ Tue 26. Jul 2011 19:06 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
slepptu m50b25 og keyptu þetta ![]() viewtopic.php?f=12&t=52146 |
Author: | gardara [ Tue 26. Jul 2011 19:21 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Congrats, ekki skemma þennan bíl eins og östruna ![]() |
Author: | ANDRIM [ Tue 26. Jul 2011 19:25 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Alex GST wrote: hehe kanski gardara wrote: Congrats, ekki skemma þennan bíl eins og östruna ![]() hei ekkert svona, þessi verður bara betri ![]() en mig vantar aftur demtara á eitthver fyrir mig á góðurveriði nýr er á 10k eitthver sem á fyrir mig ódýrari? |
Author: | Danni [ Tue 26. Jul 2011 19:41 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
gardara wrote: Congrats, ekki skemma þennan bíl eins og östruna ![]() Hann breytti station Östru úr ómerkilegum bíl sem fór framhjá manni eins og hver annar fjölskyldu bíll í umferðinni í bíl sem maður tók að minnsta kosti eftir. Og það ekki með því að setja einhverja ljóta hrísaða stuðara á hann. Finnst hann bara hafa gert nokkuð gott úr þessari Östru! Þó að ég myndi aldrei leggja í þetta á svona bíl sjálfur. En til hamingju með BMW-inn og gangi þér vel með hann. Þessi plön hljóma bara vel! Og vonandi fá þessar grænu felgur að dúsa í Hringrás sem fyrst. Djöfull er þetta ljótt! |
Author: | gardara [ Tue 26. Jul 2011 20:00 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Danni wrote: gardara wrote: Congrats, ekki skemma þennan bíl eins og östruna ![]() Hann breytti station Östru úr ómerkilegum bíl sem fór framhjá manni eins og hver annar fjölskyldu bíll í umferðinni í bíl sem maður tók að minnsta kosti eftir. Og það ekki með því að setja einhverja ljóta hrísaða stuðara á hann. Finnst hann bara hafa gert nokkuð gott úr þessari Östru! Þó að ég myndi aldrei leggja í þetta á svona bíl sjálfur. En til hamingju með BMW-inn og gangi þér vel með hann. Þessi plön hljóma bara vel! Og vonandi fá þessar grænu felgur að dúsa í Hringrás sem fyrst. Djöfull er þetta ljótt! Erum við ekki að tala um sama bílinn? Útúr hrísuð station astra með prumpupústi? Annars hljóma plönin fyrir þennan bíl vel... Vona að þau muni standast ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 26. Jul 2011 20:45 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Flott plön, myndi sleppa að skemma hann með slammi og halda honum svo einlitum. ![]() |
Author: | ANDRIM [ Tue 26. Jul 2011 23:04 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
ja gleymdi að segja að ég og rocky tókum þennan límiða af sem var á hliðinni og taka dekkinguna í burtu af stefu ljósinu og skiftum um gler í innra aðal ljósinu ![]() ps.þetta er mynd frá fyrri eiganda |
Author: | tinni77 [ Tue 26. Jul 2011 23:22 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
ég hef sé þennan bíl HAMRA á kant aftur á bak í Skeifunni eftir einhverjar driftæfingar |
Author: | MR.BOOM [ Tue 26. Jul 2011 23:25 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Ef Andir fer jafn langt með þennan BMW eins og hann fór með Opelinn......þá verður þetta lang svalasti e36sedan hérna á skerinu ![]() |
Author: | F2 [ Tue 26. Jul 2011 23:54 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
SteiniDJ wrote: Flott plön, myndi sleppa að skemma hann með slammi og halda honum svo einlitum. ![]() hey vertu úti! ![]() |
Author: | Grétar G. [ Wed 27. Jul 2011 10:48 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Við hjónin dýrkum þessa Östru sem þú bjóst til ![]() Skil ekki haters á þann bíl því eins og er búið að segja hann tók óeftirtektarverðan bíl og gerði hann flottann ! JÁ ÉG SAGÐI FLOTTANN á station gamla östru ![]() Vona þessi fínu plön hjá þér með þennan standis.. þó ég persónulega myndi ekki nenna vera standa í fúlu M50B25 swapi þegar þú getur farið í mun betri vél fyrir svipaðan pening ![]() |
Author: | ANDRIM [ Wed 27. Jul 2011 15:25 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
Grétar G. wrote: Við hjónin dýrkum þessa Östru sem þú bjóst til ![]() Skil ekki haters á þann bíl því eins og er búið að segja hann tók óeftirtektarverðan bíl og gerði hann flottann ! JÁ ÉG SAGÐI FLOTTANN á station gamla östru ![]() Vona þessi fínu plön hjá þér með þennan standis.. þó ég persónulega myndi ekki nenna vera standa í fúlu M50B25 swapi þegar þú getur farið í mun betri vél fyrir svipaðan pening ![]() þakka ![]() en er að reyna að fynna lit á bílinn minn það sem er í boði er Svartur hvítur eða svona fjólublár ![]() eitthverjar aðrar hugmyndir? |
Author: | Berteh [ Wed 27. Jul 2011 15:29 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
![]() Daytona Viloet ![]() |
Author: | ANDRIM [ Thu 28. Jul 2011 00:30 ] |
Post subject: | Re: ANDRIM /E36 318i |
keyfti mér stuðara í dag og skyfti út þessum grá ![]() ![]() fann olíu lekan ![]() ![]() mig vantar líka nokkra hluti ef eitthver á má hann láta mig vita og verð viewtopic.php?f=14&t=52161&p=638619#p638619 |
Page 1 of 35 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |