bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 320i Coupe #9 Mtechhh
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52117
Page 3 of 10

Author:  Alpina [ Fri 16. Dec 2011 00:28 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe /updeit á bls.2/

dassirafn wrote:
Alpina wrote:
http://www.edalbilar.is


Veistu hvað þeir eru að taka fyrir tímann? var líka að muna að ég er auðvitað með 15% afslátt hjá TB,þarsem ég er kraftsmeðlimur :thup:



nei,,,,,,,, en kannski geta þeir fundið útúr þessu QUICK.. án þess að ég viti neitt um það

Author:  Djofullinn [ Fri 16. Dec 2011 00:43 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe ((Mtech BLS2) VEEESEN!!!)

Aftermarket þjófavörn?
Þá læturu bara Nesradíó taka hana úr
Kostar ekki mikið

Author:  kalli* [ Fri 16. Dec 2011 01:25 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe ((Mtech BLS2) VEEESEN!!!)

Ert náttúrulega líka með afslátt hjá Eðalbílum ef þú ert meðlimur. :thup:

Author:  Dagurrafn [ Fri 16. Dec 2011 13:04 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe ((Mtech BLS2) VEEESEN!!!)

Alpina wrote:
dassirafn wrote:
Alpina wrote:
http://www.edalbilar.is


Veistu hvað þeir eru að taka fyrir tímann? var líka að muna að ég er auðvitað með 15% afslátt hjá TB,þarsem ég er kraftsmeðlimur :thup:



nei,,,,,,,, en kannski geta þeir fundið útúr þessu QUICK.. án þess að ég viti neitt um það


þeir niðreftir í TB eru búnir að finna út hvað þetta er, en þeir þurfa að taka tölvuna úr bílnum og fara í gegnum allt rafmagnið í bílnum

Djofullinn wrote:
Aftermarket þjófavörn?
Þá læturu bara Nesradíó taka hana úr
Kostar ekki mikið


ætla að vona að þeir myndu ekki rukka mig svona mikið ef þetta væri svona létt :o

kalli* wrote:
Ert náttúrulega líka með afslátt hjá Eðalbílum ef þú ert meðlimur. :thup:


ahh, hafði ekki hugmynd um það :p



Þarf bara að hringja aftur í þá og láta þá útskýra þetta einhvað betur fyrir mér.. eina sem ég heyrði í samtalinu var 50-100þúsund :aww:

Author:  Djofullinn [ Fri 16. Dec 2011 14:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe ((Mtech BLS2) VEEESEN!!!)

dassirafn wrote:
Alpina wrote:
dassirafn wrote:
Alpina wrote:
http://www.edalbilar.is


Veistu hvað þeir eru að taka fyrir tímann? var líka að muna að ég er auðvitað með 15% afslátt hjá TB,þarsem ég er kraftsmeðlimur :thup:



nei,,,,,,,, en kannski geta þeir fundið útúr þessu QUICK.. án þess að ég viti neitt um það


þeir niðreftir í TB eru búnir að finna út hvað þetta er, en þeir þurfa að taka tölvuna úr bílnum og fara í gegnum allt rafmagnið í bílnum

Djofullinn wrote:
Aftermarket þjófavörn?
Þá læturu bara Nesradíó taka hana úr
Kostar ekki mikið


ætla að vona að þeir myndu ekki rukka mig svona mikið ef þetta væri svona létt :o

kalli* wrote:
Ert náttúrulega líka með afslátt hjá Eðalbílum ef þú ert meðlimur. :thup:


ahh, hafði ekki hugmynd um það :p



Þarf bara að hringja aftur í þá og láta þá útskýra þetta einhvað betur fyrir mér.. eina sem ég heyrði í samtalinu var 50-100þúsund :aww:

Ég hef allavega látið nesradíó taka nokkrar þjófavarnir úr bílum, og núna seinast í byrjun þessa árs og þá var það sjúklega flókin þjófavörn sem var tengd útum ALLT í bílnum, minnir að ég hafi borgað 15-20k fyrir að láta taka það ógeð úr :)

Author:  Dagurrafn [ Fri 16. Dec 2011 15:07 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe ((Mtech BLS2) VEEESEN!!!)

Djofullinn wrote:
Ég hef allavega látið nesradíó taka nokkrar þjófavarnir úr bílum, og núna seinast í byrjun þessa árs og þá var það sjúklega flókin þjófavörn sem var tengd útum ALLT í bílnum, minnir að ég hafi borgað 15-20k fyrir að láta taka það ógeð úr :)


en þeir hjá TB voru að tala um að þetta væri orginal þjófavörnin, þeir prufuðu að leiða framhjá henni einhvað og náðu að fá startarann til að starta sér en vélin tekur samt ekki við sér svo þeir voru að tala um að það væri einhvað major rafmagnsvesen á þjófavörninni og þeir þurfa að komast alveg framhjá henni en geta ekki einfaldlega tekið hana úr :| ég fæ að geyma bílinn þarna yfir helgi.. ef ég finn ekki neitt ódýrara ætla ég bara að leyfa þeim að sjá um þetta, allar uppástungur væri MJÖG VEL þegnar :thup:

Author:  Dagurrafn [ Fri 23. Dec 2011 02:55 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe ((Mtech BLS2) VEEESEN!!!)

Smáá updeit..

Bílinn vildi alltíeinu ekki starta sér svo ég hennti honum í viðgerð, mér var sagt að þetta myndi kosta 50-100þúsund.. svo ég fór annað og var rukkaður um sirka 5þúsund krónum fyrir að láta stinga tveimur relay'um í samband :thup:

það er líka einhvað vesen í sambandi við afturljósin, kippi því í lag og hendi nýjum bremsuslöngum allan hringin um leið :cool: þá vantar mig bara vetrar/heilsársdekk og þá er bílinn orðin 99%! fær að minnsta kosti athugasemdalausa skoðun, sem er meiraháttar afrek fyrir mig, búinn að eiga 7 bíla og þetta er fyrsti bílinn sem ég fer með í skoðun :p

fékk altíeinu samviskubit að ég væri að eyða svona miklum peningi í bílinn þegar ég mér var sagt að ég þyrfti að borga 50-100þúsund í viðgerðina á bílnum svo ég var byrjaður að plana að selja hann.. en svo þegar ég sá hann næst get ég enganveginn selt þennan bíl, ekki hægt að gera neitt annað en að elska BMW 8)

Þarf svo bara að henda Mtech stuðaranum á og þá get ég loksins krossað það af "To-do" listanum mínum, sem fer að vera svolítið tómlegur :)

Læt lélega símamynd fylgja með
Image

Author:  IngóJP [ Fri 23. Dec 2011 02:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe Smá updeitBLS3

Hvert fórst þú með bílinn?

Author:  Dagurrafn [ Sun 29. Jan 2012 22:39 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe Smá updeitBLS3

IngóJP wrote:
Hvert fórst þú með bílinn?


Byrjaði að fara með hann í Tækniþjónustu bifreiða þarsem þeir höfðu ekki hugmynd um hvað þeir voru að gera og rugluðu í öllu rafmagninu mínu, en eðalbílar löguðu þetta á núll einni! mæli klárlega með þeim :thup:

Annars er loksins einhvað að gerast í þessum fékk 2012 skoðun, sprautaði Mtech stuðarann og hennti honum á ásamt hvítum stefnuljósum að framan, svo er hann á leiðinni í filmun að framan :D náði loksins að fatta hvernig ebay virkar :oops: , svo ég pantaði mér Angel eye's og þau ættu að koma í þessari viku, ásamt hvítustefnuljósi að framan(annað stefnuljósanna sem er á núna er af sedan bíl) og lista yfir hurðarhúnana

næsta sem mig langar að gera er að panta mér lipspoiler og fá einhverja almennilega hátalara, nenni ekki að pæla að kaupa aðrar felgur fyrr en í sumar

tók bílinn í bón í dag og tók eina mynd í flýti
Image

Author:  IceDev [ Sun 29. Jan 2012 22:56 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe //update

Hmms...er þetta tekið á álftanesinu?

Linkaðu nú myndum af þessum angel eyes ljósum. Það er margt misgott á ebay og mjöööög mikið af þessum angel eyes á bara að forðast eins og heitann eldinn.

Author:  Dagurrafn [ Sun 29. Jan 2012 23:49 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe //update

IceDev wrote:
Hmms...er þetta tekið á álftanesinu?

Linkaðu nú myndum af þessum angel eyes ljósum. Það er margt misgott á ebay og mjöööög mikið af þessum angel eyes á bara að forðast eins og heitann eldinn.


Jebb tekið á álftanesinu :) En þá eru þetta ljósin: Image

Author:  Tasken [ Mon 30. Jan 2012 09:55 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe //update

dassirafn wrote:
IceDev wrote:
Hmms...er þetta tekið á álftanesinu?

Linkaðu nú myndum af þessum angel eyes ljósum. Það er margt misgott á ebay og mjöööög mikið af þessum angel eyes á bara að forðast eins og heitann eldinn.


Jebb tekið á álftanesinu :) En þá eru þetta ljósin: Image



ef þú varst að panta þetta þá mundi ég alltaf eiga auka sett af "mögnurum" til var með svona í sjöunni sem ég átti lýsti flott en þessir magnarar brunnu mjög reglulega

Author:  Dagurrafn [ Mon 30. Jan 2012 16:09 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe //update

Tasken wrote:
ef þú varst að panta þetta þá mundi ég alltaf eiga auka sett af "mögnurum" til var með svona í sjöunni sem ég átti lýsti flott en þessir magnarar brunnu mjög reglulega


meinar, ég redda því bara þegar af því kemur :mrgreen: en er hægt að kaupa svona magnara á klakanum eða þarf að panta það að utan?

Author:  Danni [ Mon 30. Jan 2012 17:08 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe //update

Djöfull er þessi farinn að looka vel! Allt annað að sjá hann í dag miðað við hversu mikill haugur hann var orðinn fyrir ekki svo löngu síðan :thup: Vel gert.

Author:  Dagurrafn [ Mon 30. Jan 2012 18:17 ]
Post subject:  Re: BMW E36 320i Coupe //update

Danni wrote:
Djöfull er þessi farinn að looka vel! Allt annað að sjá hann í dag miðað við hversu mikill haugur hann var orðinn fyrir ekki svo löngu síðan :thup: Vel gert.


takk fyrir það! :mrgreen: verður vonandi bara flottari fyrir sumarið :thup:

Page 3 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/