bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 23. Apr 2024 07:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 140 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next
Author Message
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 00:12 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Var að fá smá pakka! :thup:

Image
Image

ætla svo að dekkja felgurnar um mánaðarmótin og slamma kaggann!! :alien:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 00:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ekki slæmt :thup:

Ég fékk einmitt nokkra svona pakka um daginn :mrgreen:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 16:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
gardara wrote:
Ekki slæmt :thup:

Ég fékk einmitt nokkra svona pakka um daginn :mrgreen:


varðst þú líka einsog krakki á jólunum? :santa: :lol:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Mar 2012 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Verður bara flottur hjá þér á þessum felgum og slammaður 8)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Apr 2012 03:08 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Coiloverið komið í og er að bíða eftir að ég fái dekk undir '18 felgurnar svo verður hann slammaður eins mikið og hægt er.. fór á dekkjaútsöluna í morgun og náði að kaupa eitt stk dekk :argh: en það er skárra en ekkert.. 1/4 komið :lol: ef einhver veit um 225/40/r18-215/35/r18 eða 205/35/r18 til sölu má sá aðili endilega hafa samband!

tók bílinn samt í smá þvottarsession og smellti einni mynd af honum :thup:
Image
Image
Image

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Sun 08. Apr 2012 21:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Þarsem ég er búinn að hafa voðalega lítið að gera í páskafríinu mínu ákvað ég að skipta um teppi í bílnum þarsem gólfið var rennnnandiblautt allastaðar, reif það gamla upp og það var mjög dapurt ástand undir því, vantaði suma tappana og göt á nokkrum þeirra, það var líka búið að myndast smá ryð en það fékk að fjúka :D

Fyrir:
Image
Eftir:
Image

á eftir að grunna þetta og sprauta hellings jukki yfir þetta og ganga betur frá þessu :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 320i Coupe
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 18:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
smá updeit á ryðhreynsuninni.. Kíkti í skottið á það var frekar ryðgað þar líka, en því var reddað á notime :thup:

Image
Image
Image
Image
Image
Image

og reif svo ógeðslega teppið úr bílnum og hennti, tók ljóst teppi sem ég átti og litaði það eins dökkt og ég gat

Fyrsta umferð:
Image
Önnur umferð: (það er ennþá blautt þarna, það er ekki svona mislitað)
Image

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 21:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 10. Jun 2010 17:31
Posts: 843
humm með hverju ertu að lita teppið en þetta lofar góðu hjá þér

_________________
BMW E30 V8

og eitthvað fleirra


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 21:30 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
odinn88 wrote:
humm með hverju ertu að lita teppið en þetta lofar góðu hjá þér


Takk fyrir það :) keypti litinn í þorsteinn bergmann á skólavörðustíg ( http://ja.is/u/busahaldaverslanir-thorstein-bergmann/ )
Image
Voðalega idiot proof dæmi, hefur þetta bara í brennandi heitu vatni og bætir við matarskeið af salti fyrir hverja dollu, það var svolítið vandamál að finna nógu stóran bala til að setja þetta í en endaði bara að henda þessu í ker :P

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
Fúsk..

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 22:57 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Mazi! wrote:
Fúsk..


Hvað meinarðu, hvað hefðir þú gert öðruvísi?

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 03:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Hennti LOKSINS felgunum undir! fékk hann Fannar(F2) til að henda dekkjunum á felgurnar, toppvinnubrögð á honum :thup:
215/35 að framan og 225/40 að aftan felgurnar passa akkkkurat undir bílinn og kemur sóðalega vel út! á samt eftir að lækka hann einhvað meira. Læt þessa símamynd duga í bili :thup:

Image

Svo er planið að filma bílinn að framan, fá Mtech sílsa/lista og lip spoiler sem fyrst 8)

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 09:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Þetta er geðveikt! :drool: :drool:

Bíllinn er orðinn mjög flottur hjá þér, vel gert. :thup: :thup:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 11:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Djöfulli flottur bara ;)

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Apr 2012 11:27 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Emil Örn wrote:
Þetta er geðveikt! :drool: :drool:

Bíllinn er orðinn mjög flottur hjá þér, vel gert. :thup: :thup:

Takk fyrir það, á samt eftir að gera hitt og þetta þannig að hann verði photoshooot hæfur :lol: bjalla í þig um leið og hann verður til og fæ þig til að smella nokkrum almennilegum myndum :mrgreen:

Grétar G. wrote:
Djöfulli flottur bara ;)


já ég er drullusáttur með hann, er einmitt að fara núna að reyna að lækka hann aftur :)

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 140 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7, 8, 9, 10  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group