bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 320D Touring ´03 helslammaður!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=52073
Page 1 of 1

Author:  ViggiRS [ Tue 19. Jul 2011 01:29 ]
Post subject:  E46 320D Touring ´03 helslammaður!!

Ætla að fylla þetta út síðar en mikið er búið að endurnýja í þessum á þessu ári...

Þetta er allavegana 320 diesel sem ég tók upp í Pajeroinn minn um áramótin síðustu - Fannst hann í ágætisstandi en vildi taka flugvirkjaskoðun á hann
og pantaði og pantaði og pantaði varahluti frá Þýskalandi. Áður en ég vissi var ég búinn að versla allt í bremsur - fjöðrun - hjólabúnað og öll ný ljós
Læt nokkrar fylgja með - Klára síðar í vikunni að fylla þetta út
Það er ný túrbína í honum líka og líka nýr converter við skiptingu.
Hann er með leðri - topplúgu - olíumiðstöð -sjálfskiptur - xenon - wide screen skjánum ofl.


Image

Image

Image

Image

Image

Það sem er að gerast í vikunni er filmur alla leið og láta hann í málun

Author:  Einarsss [ Tue 19. Jul 2011 08:48 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03

Flottur á þessum felgum :) Afhverju ætlaru að mála hann? Lookar þokkalega á myndunum lakkið, ef það er ekki handónýtt þá er spurning um að setja hann í dekurpakka á glitrandi.is.. nokkuð viss um að hann yrði good as new eftir þá meðferð.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 19. Jul 2011 09:06 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03

Einarsss wrote:
Flottur á þessum felgum :) Afhverju ætlaru að mála hann? Lookar þokkalega á myndunum lakkið, ef það er ekki handónýtt þá er spurning um að setja hann í dekurpakka á glitrandi.is.. nokkuð viss um að hann yrði good as new eftir þá meðferð.



nei maður

kallar eins og ViggiRS þurfa að taka dýrustu leiðina á svona :lol: :mrgreen:


Eru þetta E60 felgur? snarlookar :thup:

Author:  agustingig [ Tue 19. Jul 2011 09:22 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03

Flottasti e46 á landinu. Sá þig um daginn í grafarholtinu, þetta er MEGA bíll! 8) 8)

Author:  gardara [ Tue 19. Jul 2011 10:20 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03

Bara í lagi, þessar felgur og lækkun eru hot :drool:

Author:  ViggiRS [ Wed 20. Jul 2011 14:42 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03

Einarsss wrote:
Flottur á þessum felgum :) Afhverju ætlaru að mála hann? Lookar þokkalega á myndunum lakkið, ef það er ekki handónýtt þá er spurning um að setja hann í dekurpakka á glitrandi.is.. nokkuð viss um að hann yrði good as new eftir þá meðferð.


Hann verður ekki heilmálaður - Það þarf að að taka framendann útaf grjótkasti og afturstuðarinn er með sprungum. Það er ágætis kostur að eiga sprautuverkstæði :alien:

Ég keypti þessar felgur hérna á kraftinum vel kantaðar og rispaðar...pússaði þær niður og lagaði og málaði. Betri en nýjar

Author:  Róbert-BMW [ Wed 20. Jul 2011 19:21 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03 helslammaður!!

Flottur þessi, sá hann á ferðinni um dægin.

Author:  tolliii [ Sat 27. Aug 2011 15:56 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03 helslammaður!!

Geðveikt slamm ! ekkert smá flottur touring :o

Author:  Bandit79 [ Sat 27. Aug 2011 17:55 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03 helslammaður!!

Helvíti flottur þessi!

Samt bara pínu of slammaður að aftan .. mætti lyfta honum 5-10mm þá væri hann fullkominn!

En það er mín skoðun og þetta er þinn bíll ... if youre happy, im happy :)

:thup:

Author:  Alex GST [ Sat 27. Aug 2011 18:30 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03 helslammaður!!

5-10 mm neðar að framan meinaru.

Author:  Hreiðar [ Sat 27. Aug 2011 23:19 ]
Post subject:  Re: E46 320D Touring ´03 helslammaður!!

Geðveikur, frekar ballin á þessum felgum 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/