bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 20:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Fékk mér þennan fyrir ekki svo löngu síðan.
Boddí er ílla farið og rið hér og þar. Og er ég að hugsa um að finna mér annan bíl til að skella kraminu úr þessum í.

Þetta er original E36 318i árgerð 1991, sem var svo swappað í 325i krami, einnig var sett, 3:91 Læst drif.
Liturinn á honum er diamant-schwarz.
Það væri gaman að fá að vita úr hvaða bíl kramið er, árgerð og kannski bílnúmer, ef einhver leynir á því.
Hann er ekinn um 205þ km samkvæmt mæli, sem er væntanlega keyrslan á kraminu.

Það er ýmislegt í ólagi, en hann er keyrsluhæfur eins og er. en planið er að finna annan bíl undir kramið og gera hann upp í vetur, fyrir næsta sumar.

Það sem er að honum núna,
Rið, hér og þar og allstaðar. stærstu riðblettirnir sem ég veit um er annar sílsinn að aftan og svo í toppnum hliðiná topplúgunni.
Svissirinn var leiðinlegur í seinustu viku en hefur ekki drepið á sér síðan þá.
Bíllinn reykir bláum reyk, líklegast ventlafóðringar eða stimpilhringir.
Nokkrar perur
Slag í ballansstangarenda að framan
leki á drifi út með öxlum(pakkdósir ónýtar)
Lekur olía meðfram tímaloki á vél
Smit með gírstöng á kassa
Leki á stýrisvökvaforðabúri meðfram slöngum
Fóðringar í spyrnum að aftan slitnar
Bremsudiskar að aftan ónýtir, restin af bremsunum eru í lala ástandi.
slag í spindilkúlu
Slag í innri stýrisenda
Bolti sem heldur drifinu uppi er of stuttur
Vantar þéttikanntinn í topplúguna(búinn að kaupa hann).
Toppurinn inní bílnum var ekki í, en fylgdi með.

Búinn að gera nokkra hluti fyrir hann:
Skipti um kerti, hin voru ógeðsleg.
þessi framljós voru svo skelfileg(rice) sem voru á honum, það var búið að dekkja stefnuljósin að innan og eitt framljósið.
ég tók hitt framljósið í sundur og gerði rammann svartann eins og í hinu,
tók stefnuljósin af og setti appelsínugul í staðinn, sem að mínu mati er mun betra.
Afturljósin fannst mér of litlaus og dökk, ég sprautaði neðri helming rauðann.
Var alls ekki að fíla þessar 16" felgur sem komu með honum, þannig splæsti í OEM 17" M3 E36 Felgur af Djöflinum.
Einnig tók ég ljóta fjögurra arma stýrið úr bílnum og setti þriggja arma bmw stýri fengið hjá JónRagnari.
Skipti út ljótum gírhnúa fyrir M gírhnúa sem er þyngri og mun betri að keyra með.


Við sjáum til hvað ég geri með þennan.

En hér eru myndir.

Fékk hann sirka svona (Myndir frá fyrri eiganda):
Image
Image

Síðan myndir sem ég tók áðan:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 20:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 06. Apr 2011 16:46
Posts: 424
nnnnnææææssssss, þetta á eftir að verða geðveikur e36

_________________
Andri Már
andri_mar@simnet.is


-BMW E46 323ic Daly
-BMW E36 325is Drifter
-Pocket bike Winter beater
-BMW E34 525ix Daly (SELDUR)
Image
Auglýstu varahlutina þína á http://PARTALISTINN.IS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 20:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
er þetta ekki bíllinn með hnoð/borskrúfu/kíttis botninum ? :lol: lýst vel á nýja skel, efnilegt kram 8)

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
birkire wrote:
er þetta ekki bíllinn með hnoð/borskrúfu/kíttis botninum ? :lol: lýst vel á nýja skel, efnilegt kram 8)


Passar :wink:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Núna væri gaman fyrir þig að eiga bláa bílinn núna. Hann virkaði ekki smá heill.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 21:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Eins og venjulega ertu fljótur að sjæna bílana til :thup:
Verður gaman að sjá hvað þú gerir úr þessu.

Boddýið hefur óneytanlega séð betri daga en ég treysti því að þú finnir góða lausn á því :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 03:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 14. Apr 2011 01:26
Posts: 81
Location: Kópavogur
flottur :)

_________________
E39 523ia Sedan

Mercedes Benz E50 ///AMG (Sold)
Honda Civic 1.4 (Sold)
E38 750i (Sold)
VW Golf 1.4 (Sold)
E36 316i Coupe (Sold)
E39 520ia Sedan (Sold)
Hyundai Accent (Sold)
E36 316i Compact (Sold)
E36 318i Sedan (Sold)
Subaru Impreza WRX (Sold)
Subaru Impreza GX (Sold)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 03:03 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 01:11
Posts: 956
Gerir eitthvað gott úr þessu! :thup:

_________________
Kveðja, Eiður
8665409

BMW E30 325i '87 [FCKJDM]
BMW E30 300i '87

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 10:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
kramið kemur úr 91 bíl sem Uvis Cevers velti árið 2006

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 12:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Aron Fridrik wrote:
kramið kemur úr 91 bíl sem Uvis Cevers velti árið 2006


Veistu nokkuð númerið á honum?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 12:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Heyrðu kútur ég var að rekast á BMW merkið fyrir felguna í skottinu á M3 :D Viltu ekki fá það?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Djofullinn wrote:
Heyrðu kútur ég var að rekast á BMW merkið fyrir felguna í skottinu á M3 :D Viltu ekki fá það?


jú endilega :D

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Aug 2011 00:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
rockstone wrote:
Djofullinn wrote:
Heyrðu kútur ég var að rekast á BMW merkið fyrir felguna í skottinu á M3 :D Viltu ekki fá það?


jú endilega :D

Bjallaðu bara í mig einhvern tíman á morgun upp á að nálgast það, ég fer nefnilega til útlanda á laugardagsmorguninn :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Búinn að kaupa bíl undir kramið, geri þráð um hann væntanlega á morgun :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Fann myndir síðan Uvis velti svona ef þú hefur áhuga
Image
Image

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group