bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 540 - Öppdeit á bls 5
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51880
Page 1 of 5

Author:  Andrynn [ Tue 05. Jul 2011 01:22 ]
Post subject:  BMW E39 540 - Öppdeit á bls 5

jæjjaaaa, var að versla þennan um daginn

Image

BMW E39 540 árgerð 1999
blár að lit
ekinn 198.xxx


Vehicle information

VIN long WBADN61060GG86878

Type code DN61

Type 540I (EUR)

Dev. series E39 ()

Line 5

Body type LIM

Steering LL

Door count 4

Engine M62/TU

Cubical capacity 4.40

Power 210

Transmision HECK

Gearbox AUT

Colour BIARRITZBLAU METALLIC (363)

Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT)

Prod. date 1999-05-12


Order options
No. Description
302 ALARM SYSTEM

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN

403 GLAS ROOF, ELECTRIC

416 SUNBLINDS

428 WARNING TRIANGLE

430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

522 XENON LIGHT

609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT

670 RADIO BMW PROFESSIONAL

672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL

710 M LEATHER STEERING WHEEL

773 WOOD TRIM

801 GERMANY VERSION

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

970 BUISNESS PACKAGE


Series options
No. Description
202 STEPTRONIC

210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)

280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING

520 FOGLIGHTS

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

540 CRUISE CONTROL

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

555 ON-BOARD COMPUTER


Information
No. Description
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D

473 ARMREST, FRONT

602 ON-BOARD MONITOR WITH TV

694 PREPARATION FOR CD CHANGER





svo á að vera í honum
ac Schnitzer lækkunargormar
ac Schnitzer kitt og púst - ég efast samt um að þetta púst sé til staðar enþá, það er allavega ekki fallegt!!

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Innrétingin í bílnum lítur svona út
Image

Og er ég svo ótrúlega heppinn að útvarpið er með einhvað bögg, kemur ekki hljóð úr hátölurunum, en samt kemur suð.
En núna í nokkur seinustu skipti þá hefur hljóðið komið inn ef maður er að skipta á milli útvarpsins og sjónvarpsins.

Fyrir utan við þessi smáatriði sem eru að hrjá hann, þá er ég mjöög sáttur við hann, svo eyðir þetta nánast engu!!!

10,6 í langkeyrslu og 13,8 innanbæjar

Author:  Orri Þorkell [ Tue 05. Jul 2011 01:42 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

flottur litur og flott innrétting, þessar felgur fara honum vel

Author:  agustingig [ Tue 05. Jul 2011 15:40 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

Flottur bíll,, Reyndu nú að redda framsvuntuni sem á að vera á honum til þess að passa við restina af kittinu.. :D Þá er hann orðinn Hellaður..

Author:  Andrynn [ Tue 05. Jul 2011 18:45 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

agustingig wrote:
Flottur bíll,, Reyndu nú að redda framsvuntuni sem á að vera á honum til þess að passa við restina af kittinu.. :D Þá er hann orðinn Hellaður..



þyrfti helst að fá annan framstuðara, þessi er brotinn og beyglaður og ógeðslegur

en fyrst ætla ég að laga það sem er að honum áður en ég fer að huga að honum að utan :P







tók eftir því í gær að fyrri eigandi hefur rekið bílinn niður og slitið í sundur snúruna í annan afgasskynjarann.
Svo ef einhern hérna á ónýtan svona skynjara, þá væri ég til í að fá hann til að fá snúruna og pluggið.

Author:  kalli* [ Tue 05. Jul 2011 19:34 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

13,8 innanbæjar. :shock: Fallegur e39 annars :thup:

Author:  Andrynn [ Tue 05. Jul 2011 20:31 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

kalli* wrote:
13,8 innanbæjar. :shock: Fallegur e39 annars :thup:


tjahh, ég reyndar keyrði eins og kelling, efast um að ég nái því aftur :S :lol:

Author:  laugi89 [ Wed 06. Jul 2011 18:13 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

wow... 13.8 fynnst mér svoltið mikið :? , minn er reyndar 520 en hann er að eyða svona 9.5 innann bæjar :wink:

Author:  Andrynn [ Wed 06. Jul 2011 18:30 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

laugi89 wrote:
wow... 13.8 fynnst mér svoltið mikið :? , minn er reyndar 520 en hann er að eyða svona 9.5 innann bæjar :wink:



vélin í bílnum hjá mér er meira en helmingi stærri að rúmtaki, svo að þetta er engin eyðsla!! :D

Author:  kalli* [ Wed 06. Jul 2011 19:46 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

Minn var alveg léttilega í svona 19-20 fyrstu mánuðina sem ég átti hann :lol:

Author:  laugi89 [ Wed 06. Jul 2011 21:23 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

Andrynn wrote:
laugi89 wrote:
wow... 13.8 fynnst mér svoltið mikið :? , minn er reyndar 520 en hann er að eyða svona 9.5 innann bæjar :wink:



vélin í bílnum hjá mér er meira en helmingi stærri að rúmtaki, svo að þetta er engin eyðsla!! :D


reyndar :P en til hamingju með bílinn :D

Author:  Andrynn [ Thu 07. Jul 2011 19:54 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

hefur einhver hugmynd um hvaða plugg þetta eru, þessi liggja aftur í skottinu þar sem útvarpsdraslið og navigation dæmið er

Image

hringlótta pluggið er eins og það sem fer í allt draslið þarna í skottinu, og hitt eru einhverjir þrír vírar í svona litlu krúttlegu pluggi

Author:  Aron M5 [ Thu 07. Jul 2011 21:52 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

Magasín ?

Author:  SteiniDJ [ Thu 07. Jul 2011 22:31 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

Aron M5 wrote:
Magasín ?


Passar, magasín.

Mæli með að þú skoðir Intravee, það er bara snilld þegar þú ert með skjáinn. 8)

Author:  Andrynn [ Thu 07. Jul 2011 23:31 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

jájájá, þannig að orginal magasínið á að smellpassa þarna við?

En hvernig er með þetta Intravee er hægt að tengja harðan disk
við það eða USB lykil, ég væri mest til í einhvað svoleiðiss dæmi
til að tengja við þetta.

Hafið þið séð einhvað þannig eða aðra sniðuga lausn til að koma
tónlist inní bílinn, það er bara spólu tæki í mælaborðinu,
er nýbúinn að henda öllum mix-spólunum :S

Author:  SteiniDJ [ Fri 08. Jul 2011 00:36 ]
Post subject:  Re: BMW E39 540

Andrynn wrote:
jájájá, þannig að orginal magasínið á að smellpassa þarna við?

En hvernig er með þetta Intravee er hægt að tengja harðan disk
við það eða USB lykil, ég væri mest til í einhvað svoleiðiss dæmi
til að tengja við þetta.

Hafið þið séð einhvað þannig eða aðra sniðuga lausn til að koma
tónlist inní bílinn, það er bara spólu tæki í mælaborðinu,
er nýbúinn að henda öllum mix-spólunum :S


Já, sýnist þú ekki vera með DSP þannig að non-DSP magasín ætti að passa. Intravee er bara iPod integration fyrir bílinn. Getur séð hvernig þetta kom út hjá mér hérna.

Page 1 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/