bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51822
Page 1 of 2

Author:  einarlogis [ Fri 01. Jul 2011 19:50 ]
Post subject:  BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

Sælir, ég keypti þennan fyrir nokkrum dögum sem project bíl og mig hefur lengi langað í BMW.

BMW E36
318i - 116 hö
Montrealblau Metallic að lit
Mtech sílsar
17" Felgur
Topplúga
Sportsætin
Armpúði



Nokkrar myndir sem rockstone tók fyrir mig:
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  kalli* [ Fri 01. Jul 2011 20:47 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis

Verulega eigulegur bíll hjá þér með mikið potential strax núþegar :) En í guðanna bænum skiptu þessum afturljósum út. :shock:

Author:  ingo_GT [ Fri 01. Jul 2011 21:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis

Flottur litur á honum 8)

Author:  ValliFudd [ Fri 01. Jul 2011 21:54 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis

Þú manst hvað móðir mín sagði! :lol:

Author:  einarlogis [ Fri 01. Jul 2011 23:36 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis

ValliFudd wrote:
Þú manst hvað móðir mín sagði! :lol:


hahaha já auðvitað :)

kalli*: Takk :) og já þessum ljósum verður skipt út ;)

ingo_GT: takk fyrir það 8) og gormana ;)

Author:  einarlogis [ Sun 07. Aug 2011 00:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis

Er búinn að vera að vinna eitthvað í þessum.

* Kominn með 12 skoðun

* Búinn að setja ný bmw merki (Carbon)

* Kominn með 17" Style 68 Mtech felgur

* Kominn með OEM afturljós

* Skipti um gler í framljósunum og allt rafkerfið og ljósin og þau virka 100% núna

* Nýjar frambremsur (diskar og klossar)

* Ný kerti

* Skipti um ventlalokspakkningu og pússaði lokið og setti Mtech olíulok

og svo helling af litlum hlutum eins og bensínpedala ofl.

Nýjar myndir í boði Rocky:
verðið að afsaka hvað bíllinn er skítugur :P
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  rockstone [ Sun 07. Aug 2011 00:52 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

næz, samt soldið dimmt til að taka myndir :D

Author:  ANDRIM [ Sun 07. Aug 2011 02:44 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

flottur hjá þér einar ;)

Author:  Einarsss [ Sun 07. Aug 2011 11:26 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

Þessar felgur fara honum hrikalega vel :)

Author:  Alpina [ Sun 07. Aug 2011 15:43 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

BARA snyrtilegur bíll,,,,,,,,,


ps,, frambrettin ??

Author:  Mazi! [ Sun 07. Aug 2011 16:13 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

þessi englaaugu er OF blá eitthvað fyrir minn smekk..

en annas ágætur bíll hjá þér :)

Author:  ValliFudd [ Sun 07. Aug 2011 22:20 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

Alpina wrote:
BARA snyrtilegur bíll,,,,,,,,,


ps,, frambrettin ??

Held að hann eigi annað bretti, hugsa að það fari á við fyrsta tækifæri :)

Author:  eiddz [ Sun 07. Aug 2011 23:04 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

Mazi! wrote:
þessi englaaugu er OF blá eitthvað fyrir minn smekk..

en annas ágætur bíll hjá þér :)


Þau lúkka bara svona blá á þessum myndum, eru enganvegin svona blá með berum augum ;)

En já hann á annað bretti :thup:

Author:  Budapestboy [ Sun 07. Aug 2011 23:14 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

Flottur felgurnar koma mjög vel út á honum :thup:

Author:  gardara [ Sun 07. Aug 2011 23:33 ]
Post subject:  Re: BMW E36 318i 1996 - einarlogis |Update 6.8.11|

Flottur gamli :thup:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/