bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
B SIG BMW e36 CABRIO 1994 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51816 |
Page 1 of 2 |
Author: | Birgir Sig [ Thu 30. Jun 2011 23:56 ] |
Post subject: | B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Jæja þá verð ég nú að monta mig af 16 ára gamla bimmanum sem ég fjárfesti mér í:D en um er að ræða 1994 árgerð af BMW e36 cabrio, búin að slefa lengi yfir þessum flotta bíl,, hvítur BBS rc 090 felgur m50b25 lsd ekinn 154þúsund sem er frekar lítið, Plönin hjá mér núna er að mála miðjurnar í felgunum hvítar, og svarta bolta,, (á aðrar felgur til að gera það við) Fá leður innréttingu í hann, og laga demparafóðringu í afturstellinu, mála framstuðara,, annars er bíllinn í flottu standi og mjög vel með farinn,, læt nokkrar myndir fljóta,, þætti gaman ef einhver ætti myndir af bílnum þegar hann var eins og búðakerra,, með spoiler og dóterí.. ![]() Kv:Einn sáttur:D |
Author: | apollo [ Thu 30. Jun 2011 23:59 ] |
Post subject: | Re: BMW e36 CABRIO 1994 |
sturlaður hjá þér ! |
Author: | SteiniDJ [ Fri 01. Jul 2011 00:47 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Trúi því vel að þú sért sáttur, ekkert smá flottur bíll sem þú ert kominn á. ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 01. Jul 2011 01:01 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Ho Ho Ho ![]() ![]() Þetta var virkilega flottur leikur ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | maggib [ Fri 01. Jul 2011 07:57 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
sá hann á delludeginum selfossi! Verulega gerðarlegur bíll ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 01. Jul 2011 09:02 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
geggjaður! ![]() |
Author: | smamar [ Fri 01. Jul 2011 21:11 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
geðveikur ![]() ![]() Hvernig coilovers eru undir þessum? |
Author: | ValliB [ Sat 02. Jul 2011 19:32 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
smamar wrote: geðveikur ![]() ![]() Hvernig coilovers eru undir þessum? FK ef mig minnir rétt Klikkaður bíll |
Author: | tolliii [ Sat 02. Jul 2011 20:55 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Svo geðveikt flottur! Þessar felgur fara honum svo vel.. ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 02. Jul 2011 21:06 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Megaflottur bíll, ekki selja BBS eru svo vangefið flottar undir honum! ![]() |
Author: | Birgir Sig [ Mon 04. Jul 2011 00:23 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
rockstone wrote: Megaflottur bíll, ekki selja BBS eru svo vangefið flottar undir honum! ![]() nei ég á bara annan gang,, ætlaði bara að nota hann,, |
Author: | agustingig [ Mon 04. Jul 2011 10:23 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Birgir Sig wrote: rockstone wrote: Megaflottur bíll, ekki selja BBS eru svo vangefið flottar undir honum! ![]() nei ég á bara annan gang,, ætlaði bara að nota hann,, Ballin' ![]() |
Author: | AronT1 [ Tue 20. Mar 2012 04:13 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Hvert fór þessi eiginlega ? |
Author: | tinni77 [ Tue 20. Mar 2012 08:31 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Á grindverk og kant |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Mar 2012 08:57 ] |
Post subject: | Re: B SIG BMW e36 CABRIO 1994 |
Er búið að laga hann eða er hann ennþá svona? ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |