bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Fyrsti Bimminn. E39 523i
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 20:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2014 18:39
Posts: 21
Þá er maður kominn á sinn fyrsta bimma, og djöfull er mikill munur á þessu og corolluni sem ég átti!

523i 9/1999 - Titansilber metallic

Kramið í þessum bíl virðist allt vera frekar solid, allt sem ég hef fundið að sé að eru smáhlutir, t.d að cruise control virkar ekki og að opna með fjarstýringunni opnar ekki bílstjórahurðina, og svo þarf að hjólastilla hann, vantar einn rúðupissstútinn og það mætti skipta um framstuðara.

Fékk hann á laugardaginn frá Birgi Sig, og er búinn að setja hátt í 700 KM á hann á laugardagsnóttinni og sunnudeginum!

Langaði bara að henda þessu inn hérna, megið kommenta eða whatever ef ykkur langar. :)


Tók smá photoshoot eftir að hafa bónað hann frekar illa;

http://i.imgur.com/FeAo7w2.jpg

http://i.imgur.com/EcJ0nLz.jpg

http://i.imgur.com/sB4Nqgj.jpg

_________________
1999 523I [LO240]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 21:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég ástandsskoðaði þennan fyrir einn sem var í kauphugleiðingum við birgir sig og listinn sem ég tók út var tööööluvert lengri hjólastilling og cruise control, en kramið virkaði mjög solid, ágætis bíll sem þarf smá TLC, til hamingju með bílinn :thup:

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 21:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2014 18:39
Posts: 21
sosupabbi wrote:
Ég ástandsskoðaði þennan fyrir einn sem var í kauphugleiðingum við birgir sig og listinn sem ég tók út var tööööluvert lengri hjólastilling og cruise control, en kramið virkaði mjög solid, ágætis bíll sem þarf smá TLC, til hamingju með bílinn :thup:

Þá kemur það bara í ljós :thup:

Planið er að dunda sér við að koma honum í sem best stand og gera hann flottann, það og að keyra hann :mrgreen:

_________________
1999 523I [LO240]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 21:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2011 18:29
Posts: 48
Flottur þessi hjá þér, er hann sjálfskiptur?

_________________
BMW e36 323 [HA-868] (seldur)
BMW e39 528 [UR-700] (seldur)
BMW e30 320 [KS-443] (seldur)
BMW e36 318 [UY-654] (seldur)
BMW e34 525 [BE-420]
BMW e34 525ix [OO-116]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 21:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2014 18:39
Posts: 21
IcelandicPsycho wrote:
Flottur þessi hjá þér, er hann sjálfskiptur?

Takk, og já, hann er ssk.

_________________
1999 523I [LO240]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 21:55 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
Flottur þessi :thup: Sá hann minnir mig á Grandanum í laugardagsnóttinni, leit vel út :)

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. Jan 2014 22:07 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2014 18:39
Posts: 21
Hjalti123 wrote:
Flottur þessi :thup: Sá hann minnir mig á Grandanum í laugardagsnóttinni, leit vel út :)

Takk fyrir það, fór með 10.000 kall í bensín þá nótt :)

Og smá update - Var að skipta út þokuljósinu sem var brotið, get núna rúllað með þokuljós og angel eyes :thup:

_________________
1999 523I [LO240]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jan 2014 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Getur séð eh myndir af bilnum í gömlum bílar meðlima þræði :)
Svo á eg einhverjar á fb hjá mér

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jan 2014 03:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Jan 2014 03:22
Posts: 1
Location: Ísland
Mjög smekklegur bíll bara :)

Mæli með að þú hendir slóðinni að myndunum í [img] kóðann, þá birtast þær hér á spjallinu;

[img]slóð[/img]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jan 2014 10:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 15. Feb 2012 20:15
Posts: 36
þessi er flottur :) virkaði fínt þarna á laugardaginn :thup:

_________________
E30 335i mtech 1 '87
E46 318i '03
E36 325i coupe '93 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Jan 2014 10:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2014 18:39
Posts: 21
Daði wrote:
Mjög smekklegur bíll bara :)

Mæli með að þú hendir slóðinni að myndunum í [img] kóðann, þá birtast þær hér á spjallinu;

[img]slóð[/img]

Ég gerði það fyrst, en þær eru 4000x3000 og fylltu þannig upp allt, kann ekki að resizea þær bara í gegnum linkinn. :oops:

_________________
1999 523I [LO240]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 02. Feb 2014 18:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Rakst utan í þennan fyrir utan pizzuna í hfj á föstud. kvöld, reif himnuna af lakkinu á hurðinni, skildi eftir beyglu og tvær djúpar rispur

Hvað ætlaru að gera

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 22:43 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2014 18:39
Posts: 21
Bjaddnis wrote:
Rakst utan í þennan fyrir utan pizzuna í hfj á föstud. kvöld, reif himnuna af lakkinu á hurðinni, skildi eftir beyglu og tvær djúpar rispur

Hvað ætlaru að gera

Gráta.

_________________
1999 523I [LO240]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group