| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW 316i e46 touring 2003 - SELDUR :( https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51790 |
Page 1 of 4 |
| Author: | billi90 [ Wed 29. Jun 2011 02:14 ] |
| Post subject: | BMW 316i e46 touring 2003 - SELDUR :( |
Sælir spjallverjar, Nú var ég loks að eignast BMW sem mér finnst spennandi. Ákvað að versla mér BMW 316i touring 2003(facelift). Það er búið að lækka hann, á að vera á e-h lækunargormum(á eftir að skoða það betur) og er á ágætis 17" felgum(samt kanntaðar Bílinn er lítur mjög vel út, eiginlega fáranlega vel út miða við 8 ára gamlan bíl. Bílinn er vel útbúinn, er með stóra skjánum og sjónvarpi, 6 diska magasíni, Cruise Control, Webasto bensín miðstöð og e-h fleiru. Efnisyfirlit 1 - Afturljós filmuð 2 - Spacerar settir undir 3 - M3-stýri og fæðingarvottorð 4 - Ný frammljós sett í með protector og angel eyes 5 - Artec type MS 17" mátaðar 6 - Lækkunargormar komnir undir og ný stefnuljós Ætla að setja nokkarar myndir hingað inn. ![]() ![]() ![]() ![]() Svona er hann í dag!! ![]() ![]() Megið endilega koma með e-h hugmyndir um hvað mætti gera og endilega koma með hugmyndir um felgur sem væri honum vel(vil samt bara BMW felgur) Geri betri lýsingu seinna og tek betri myndir fljótlega Fæðingarvottorðið fyrir bílinn 169 EU3 EXHAUST EMISSIONS NORM 205 AUTOMATIC TRANSMISSION 249 MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 255 SPORTS LEATHER STEERING WHEEL 261 SIDE AIRBAG FOR REAR PASSENGERS 302 ALARM SYSTEM 423 FLOOR MATS, VELOUR 473 ARMREST, FRONT 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) 534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING 550 ON-BOARD COMPUTER 602 ON-BOARD MONITOR WITH TV 620 VOICE INPUT SYSTEM 644 PREP. FOR. MOB. PH. BLUET. INTERF. 650 CD PLAYER 672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS 676 HIFI LOUDSPEAKER SYSTEM 818 MAIN BATTERY SWITCH 842 COLD CLIMATE VERSION 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 916 DEVELOPMENT VEHICLE W/O CONSERVATION 926 SPARE WHEEL 991 PRE-SERIES MANAGEMENT 286 LT/ALY WHEELS 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 851 LANGUAGE VERSION GERMAN |
|
| Author: | agustingig [ Wed 29. Jun 2011 12:03 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
Style 5, Annars er þetta geggjaður bíll.. alltaf langað í svona nema þá 320d.. |
|
| Author: | Sarot [ Wed 29. Jun 2011 14:35 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
viewtopic.php?f=2&t=51730 |
|
| Author: | kalli* [ Wed 29. Jun 2011 18:00 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
Væri ekki fyrsta skipti sem þessi væri með BBS RC090 líka.
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 29. Jun 2011 18:13 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
Til hamingju, þessi er bara mjög flottur hjá þér. |
|
| Author: | 98.OKT [ Wed 29. Jun 2011 23:09 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
| Author: | ppp [ Wed 29. Jun 2011 23:25 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
Woah. Aldrei séð stóra skjáinn í 316. En þessi snarloookar hjá þér. |
|
| Author: | Aron [ Thu 30. Jun 2011 00:04 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
Mér finnst styling 93 koma vel út undir e46 touring
|
|
| Author: | eirikur01 [ Sat 02. Jul 2011 01:49 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
til hamingju með kaggann og farðu vel með hann hehe |
|
| Author: | BMW_Owner [ Sat 02. Jul 2011 13:45 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
define alvöru |
|
| Author: | Alpina [ Sat 02. Jul 2011 14:16 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
Til hamingju,, snyrtilegur bíll |
|
| Author: | bimmer [ Sat 02. Jul 2011 16:30 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
kalli* wrote: Væri ekki fyrsta skipti sem þessi væri með BBS RC090 líka. ![]() Skulum nú vona að það endurtaki sig ekki Annars flottur bíll. |
|
| Author: | 98.OKT [ Sat 02. Jul 2011 18:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
bimmer wrote: kalli* wrote: Væri ekki fyrsta skipti sem þessi væri með BBS RC090 líka. ![]() Skulum nú vona að það endurtaki sig ekki Annars flottur bíll. Ekkert að þessu |
|
| Author: | bimmer [ Sat 02. Jul 2011 19:51 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
98.OKT wrote: bimmer wrote: kalli* wrote: Væri ekki fyrsta skipti sem þessi væri með BBS RC090 líka. ![]() Skulum nú vona að það endurtaki sig ekki Annars flottur bíll. Ekkert að þessu, eini gallinn við þetta combo hjá mér var að ég var með of stór dekk á felgunum, þessi dekk voru 225/45, en hefði átt að vera 205/45, svo hefði lækkunin mátt vera meiri. Ef þessi tvö atriði hefðu verið í lagi, þá hefði þetta verið virkilega svalt að mínu mati Sorry, of gamlar felgur fyrir þennan bíl. Flottar á eldri bílum. |
|
| Author: | billi90 [ Sat 02. Jul 2011 20:08 ] |
| Post subject: | Re: BMW 316i e46 touring 2003 - fyrsti allvöru bimminn minn! |
bimmer wrote: 98.OKT wrote: bimmer wrote: kalli* wrote: Væri ekki fyrsta skipti sem þessi væri með BBS RC090 líka. ![]() Skulum nú vona að það endurtaki sig ekki Annars flottur bíll. Ekkert að þessu, eini gallinn við þetta combo hjá mér var að ég var með of stór dekk á felgunum, þessi dekk voru 225/45, en hefði átt að vera 205/45, svo hefði lækkunin mátt vera meiri. Ef þessi tvö atriði hefðu verið í lagi, þá hefði þetta verið virkilega svalt að mínu mati Sorry, of gamlar felgur fyrir þennan bíl. Flottar á eldri bílum. Er sammála þér með það...eru flottar felgur enn persónulega finnst mér þær hálf kjánalegar að aftan....er að pæla í að setja M3 eða M5 felgur undir hann...eða einhvað álíka |
|
| Page 1 of 4 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|