bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e21 315 update í pósti 20, sleggjan úr !!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51493 |
Page 1 of 3 |
Author: | oskar9 [ Tue 07. Jun 2011 13:40 ] |
Post subject: | BMW e21 315 update í pósti 20, sleggjan úr !!! |
Jæja ég og Ívar apollo ákváðum að skella okkur í "smá" verkefni og keyptum okkur e21 315 sem er í svolítið döpru ástandi. við erum allveg á haus fram að bíladögum svo það verður ekkert byrjað á honum fyrr en eftir bíladaga. Skelli inn nokkrum myndum til að byrja með, svo verðum við duglegir að henda inn nýjum myndum þegar við byrjum á honum. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 07. Jun 2011 13:53 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Þetta er ljótt:-D ![]() |
Author: | jens [ Tue 07. Jun 2011 15:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Djöfull líst mér á þetta, hvar funduð þið E21. |
Author: | oskar9 [ Tue 07. Jun 2011 15:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
jens wrote: Djöfull líst mér á þetta, hvar funduð þið E21. hann var að bíta gras nokkra kílómetra hérna inní eyjafirði |
Author: | Einarsss [ Tue 07. Jun 2011 15:58 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Þetta gæti orðið áhugavert ![]() |
Author: | oskar9 [ Tue 07. Jun 2011 16:18 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Axel Jóhann wrote: Þetta er ljótt:-D ![]() get nú allveg verið sammála þér með það, hann er ekkert mjög fallegur núna, mér finnst þetta boddy þó djöfull flott sérstaklega ef bílinn lýtur vel út ![]() |
Author: | jens [ Tue 07. Jun 2011 16:40 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Fleiri myndir takk |
Author: | apollo [ Tue 07. Jun 2011 18:56 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Klikkaður ! |
Author: | srr [ Wed 08. Jun 2011 09:02 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Ég sá fyrir nokkrum árum e21 bíl inn í portinu hjá partasölunni sem er á leiðinni út á Svalbarðseyri. Hann var það djúpt inni að mig grunar nú að hann sé þar ennþá. Eru þið búnir að tékka á því ? |
Author: | Freyr Gauti [ Wed 08. Jun 2011 09:47 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
srr wrote: Ég sá fyrir nokkrum árum e21 bíl inn í portinu hjá partasölunni sem er á leiðinni út á Svalbarðseyri. Hann var það djúpt inni að mig grunar nú að hann sé þar ennþá. Eru þið búnir að tékka á því ? Sú partasala er þekkt fyrir það að vera ekkert of mikið fyrir að selja parta...eins undarlegt og það er. |
Author: | reynirdavids [ Sun 19. Jun 2011 18:21 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
satt, þú lýgur engu með það. Alveg furðulegt Freyr Gauti wrote: srr wrote: Ég sá fyrir nokkrum árum e21 bíl inn í portinu hjá partasölunni sem er á leiðinni út á Svalbarðseyri. Hann var það djúpt inni að mig grunar nú að hann sé þar ennþá. Eru þið búnir að tékka á því ? Sú partasala er þekkt fyrir það að vera ekkert of mikið fyrir að selja parta...eins undarlegt og það er. |
Author: | 300+ [ Sun 19. Jun 2011 19:59 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Hvað ætlið þið svo að gera fyrir þennan, vél osfr? þetta er flott boddý og virðist vera hægt að gera eitthvað gott úr þessu ![]() |
Author: | sh4rk [ Sun 19. Jun 2011 23:10 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
M30 oní þetta |
Author: | oskar9 [ Thu 23. Jun 2011 17:53 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 |
Jæja, rifum aðeins innan úr þessum í gær til að skoða stöðuna á undirvagni, hún var nákvæmlega eins og við héldum, ryð. og nóg af því !!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Fleiri myndir fljótlega, þegar við byrjum að skera og fjarlægja allt þetta ryð hehe |
Author: | tinni77 [ Thu 23. Jun 2011 18:14 ] |
Post subject: | Re: BMW e21 315 update í pósti 14, ruuuuuust !!!! |
Er þetta ekki bara ónýtt strákar ? ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |