bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e34 525i, (520i body)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51304
Page 1 of 1

Author:  ahb [ Thu 26. May 2011 05:35 ]
Post subject:  BMW e34 525i, (520i body)

Sælir meðlimir, verslaði mér þennan gríðalega fallega bmw um daginn, sem bartek átti einusinni

Bmw e34
520i með 525i vél
keyrður 220þ á boddý, vél keyrð ????? (ef einhver veit það þá væru upplýsingar um það vel þegnar :) )
Bilaður eins og er, Heddpakningin farin, gat á vatnskassanum eftir viftuna, bíllinn reykir hvítum reyk og olían orðin að rjóma
einnig vantar teppi í gólfið og svona smáhlutir sem ekki lengi er að verið að græja
Það er 7 línu afturbekkur og framsæti ( sjúklega þæginlegt )
D&W endakútur
engin topplúga :(
svartar ljótar spreyjaðar 15" á honum, ef einhver veit um fallegar felgur þá væri það vel þegið
tips um útlitsbreytingar væru vel þegnar líka ;)

veit ekki hvort ég ætti að setja einhver plön í þetta en það verður allavega komið honum á göturnar og ég reyni eins og ég get að gera hann sem allra flottastann!


myndir
Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  ahb [ Mon 27. Jun 2011 00:06 ]
Post subject:  Re: BMW e34 525i, (520i body)

veit einhver um felgur undir þennann ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/