bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 '90
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=5108
Page 1 of 2

Author:  ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 01:21 ]
Post subject:  BMW E30 '90

Jæja, kominn tími til að setja bílinn hingað.
Þetta er BMW 316 E30 '90.
Það er stutt síðan ég fékk hann og á eftir að gera mikið fyrir hann :D
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Heizzi [ Mon 22. Mar 2004 01:28 ]
Post subject: 

Snyrtilegur E30, er þetta leður sem er á sætunum ?

Author:  ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 01:29 ]
Post subject: 

já, ég keypti leður í hann af óskari :D

Author:  oskard [ Mon 22. Mar 2004 01:50 ]
Post subject: 

flottur bíll núna vantar bara felgur og shadowline :D

Author:  Haffi [ Mon 22. Mar 2004 02:01 ]
Post subject: 

flottur maður!
seldu mér frambrettin þín :D og leðrið!! :twisted:

Author:  gunnar [ Mon 22. Mar 2004 08:58 ]
Post subject: 

Bara mjög smekklegur bíll að mínu mati. :)

Author:  Jss [ Mon 22. Mar 2004 10:27 ]
Post subject: 

Snyrtilegur bíll, mjög flottur.

Author:  joipalli [ Mon 22. Mar 2004 10:56 ]
Post subject: 

Ertu ekki í IR ?

Mjög vel með farinn bíll! 8) 8)

Author:  gstuning [ Mon 22. Mar 2004 11:29 ]
Post subject: 

WHAT

seldur mér þenann bíl STRAX !!!!!

Hvaða bíll er þetta eiginlega,, og hvar var hann þegar ég var að leita mér að bíl um daginn

Ef þetta er svartur (non metallic) 316 auto þá veit ég hvaða bíll þetta er

Author:  ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 14:03 ]
Post subject: 

jú ég er í IR.

og ég mun aldrei selja þennan bíl :D bara eyða peningunum frekar í að gera hann flottari 8)

en já þetta er 316 ssk.

Author:  bebecar [ Mon 22. Mar 2004 14:16 ]
Post subject: 

Aldrei að segja ALDREI :wink:
Image

Author:  gstuning [ Mon 22. Mar 2004 14:27 ]
Post subject: 

Ok,

Þá veit ég hvaða bíll þetta er,,
mjög góður bíll, bara non metallic, ég er bara búinn að eiga svarta non metallic og finnst liturinn ekki nógu góður

Author:  ScoopeR [ Mon 22. Mar 2004 15:04 ]
Post subject: 

hmm.. er mikill munur á non metallic og metallic ? :roll:

Author:  gstuning [ Mon 22. Mar 2004 15:18 ]
Post subject: 

Svartur er non metallic ,
non metallic er þá ekki með sanseringu

svona pínu lítill korn í málningunni sem breyta litnum heildarlega séð

Author:  Twincam [ Mon 22. Mar 2004 15:51 ]
Post subject: 

hmm.. svo að þangað fór tilvonandi leðrið mitt! :twisted:

Fallegur bíll, nú veit ég hvaða bíl ég verð að slá út í lúkki þegar ég klára minn :D


En áttu ekki upprunalegu sætin úr bílnum ennþá?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/