bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 316 Compact M-Tech https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=51046 |
Page 1 of 2 |
Author: | IceDev [ Wed 11. May 2011 05:31 ] |
Post subject: | BMW E36 316 Compact M-Tech |
Sælanú Var að versla mér þennan Compact. Var orðinn nett þreyttur á að vera ekki á bæverskum eðalbíl og ákvað ég því að versla mér einn slíkann...tjah...eða 80% af einum slíkum ![]() Greinilega enginn 2007 stíll á manni þessa dagana ![]() Það er nú ekki mikið hægt að segja um þennan bíl, svo ég læt nokkrar amateurmyndir ásamt fæðingavottorðinu fylgja. Framtíðarplön eru nú ekki mikil með þennan bíl. Kosturinn við að versla M-tech ![]() Mögulega nýrnasurtun, er enn á báðum áttum með það. Kannski eitthvað í framljósabreytingum. Sprauta hliðarspeglafestinguna svarta. Byrjað að flagna og bólgna upp. Pólýhúða felgur/versla nýtt sett. ![]() ![]() ![]() 243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER 260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER 305 REMOTE CONTROL FOR CENTRAL LOCKING 337 M SPORTS PACKAGE 410 WINDOW LIFTS, ELECTRIC AT FRONT 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 441 SMOKERS PACKAGE 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 520 FOGLIGHTS 658 RADIO BMW BUSINESS CD RDS 704 M SPORT SUSPENSION 710 M LEATHER STEERING WHEEL 785 WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 842 COLD CLIMATE VERSION 853 LANGUAGE VERSION ENGLISH 863 EUROPE/DEALER DIRECTORY 880 ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 896 DAYTIME LIGHTS FUNCTION 925 SHIPPING PROTECTION PACKAGE Series options 214 AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM 548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 11. May 2011 07:19 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Agalega fínir bílar ![]() |
Author: | kalli* [ Wed 11. May 2011 10:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Mjög fínir bílar ![]() |
Author: | IceDev [ Thu 06. Oct 2011 23:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
![]() ![]() ![]() ![]() Djöfull sökkar að djúphreinsa..... Bíllinn lyktar vonandi ekki eins og chiuaua eftir þessa meðferð Megaspennandi update á megaspennandi bíl ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 07. Oct 2011 09:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Flottur! Var alveg sæmilega mikið drasl undir sætunum ![]() |
Author: | IceDev [ Fri 23. Dec 2011 19:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
![]() Jólagjöfin fyrir brummið. 35/20mm. Smekklegt og kósí Þarf núna að finna einhvern sem vill taka það að sér að skipta um þetta drasl gegn vægu gjaldi ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 23. Dec 2011 19:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
get hennt þessu í |
Author: | IceDev [ Fri 23. Dec 2011 19:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Hentu verði á mig í PM ![]() |
Author: | gardara [ Sat 24. Dec 2011 05:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Nau, nú geturðu stance-að ![]() |
Author: | Luftmann [ Thu 05. Jan 2012 20:36 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
IceDev wrote: ![]() Jólagjöfin fyrir brummið. 35/20mm. Smekklegt og kósí Þarf núna að finna einhvern sem vill taka það að sér að skipta um þetta drasl gegn vægu gjaldi ![]() Áttu enn original gormana að aftan? Til í að kaupa þá af þér ef þeir eru í lagi. |
Author: | IceDev [ Fri 06. Jan 2012 01:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Ég ætla því miður að halda í þá gorma ef ég ákveð að skipta seinna yfir í OEM fjöðrun. |
Author: | Danni [ Fri 06. Jan 2012 03:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Nice ![]() En þar sem þessi bíll er með M Sport Suspension Orginal, sem er 15mm lægri, þá mun þetta í rauninni bara lækka bílinn um 20/5 mm. Ef að orginal M sport dótið er í það er að segja. |
Author: | IceDev [ Fri 06. Jan 2012 05:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Jebb, það var planið. Nenni ekki að vera að droppa drasli sem ég nota daily. |
Author: | IceDev [ Sat 03. Mar 2012 00:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
![]() Awww yeee |
Author: | Twincam [ Sun 04. Mar 2012 00:37 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 316 Compact M-Tech |
Þessi þráður hefur nú alveg farið framhjá mér hingað til.. en voru menn að þvælast á Vatnsleysuströndinni á fyrstu myndunum? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |