Komiði sæl og blessuð Númi heiti ég og var að festa kaup á mínum fyrsta Bmw og mun setja inn upplýsingar um viðhald og breytingar um hann hér á þessum þræði. Bíllinn er skartaður alls kyns gúmmilaði eins og þið fáið að sjá hér neðar en ég ætla mér að vera virkur meðlimur og ég vona að þið takið vel á móti svona guttum eins og mér
-Hann er fyrst skráður í þýskalandi 12.96 en Fluttur inn til ísland 1999
-hann er með 2,5 mótir sem skila 170 hestöflum
-bíllinn er sjálfskiptur með steptronic sem ég er alveg að fýla
-Ekinn var að detta i 190.xxx kílómetra hjá mér á rúntinum
Bíllinn er hinn þægilegasti að innan og alveg hreint æðislegt að keyra maður líður áfram í þessu
-Rafmagn í rúðum
-Rafmagn í sætum og hauspúðum
-Rafmagn í topplúgu
-í bílnum er tölvustírð miðstöð með Loftkælingu
-Bíllinn er með fjólubláa innréttingu sem kom mér skemmtilega á óvart hvað hún kemur vel út
-í bílnum er pioner mp3 spilari með fjarsteringu
En nóg um bílin að innan, bíllinn er hin sæmilegasti að utan og skartar ýmsu
- það er S.s komið Bmw Aero kitt undir allan bíllin framsvunta sílsa og afturstuðara kemur einkar vel út að mínu mati
-Undir bílnum núna eru svo Bmw Style 69 Felgur að framan 8'' 235/40/18 og að aftan 9'' 255/35/18
- í vetur fara svo 15'' Bmw svartar felgur með koppum á nögglum á
-Bíllinn er lækkaður um 30mm að framan og að aftan á á vogtland gormum og bilstein Sport dempurum
-í bílnum er OEM Bmw Xenon ljós með aftermarket perum og spennum
-Hjá fyrri eiganda var sko ekkert sparað í viðhald sem skipt var um og endurnýjað var meðal annars
-Nýr vatnskassi
-demparar hringin
-nýr rafgeymir
-laga stuðarafestingu
-skipt var um þrjú handföng
-vír í innrahandfang bílstjóra/m
-vír í húddlæsingu
-ný plöst á spegla og málun
-nýtt í handbremsu
-ný ventlalokspakkning
-ballacestangarendar að aftan
-ný stýrisdæla
Með bilnum fylgdu eftirfarandi hlutir
-stýrisdæla
-altenator
-A/C dæla
-2 stk óryðguð frambretti
-Hluti af Fæðingarvottorði er hér
Vehicle information
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT) Núna komið Aubergine(fjólublátt) leður nema í hurðaspjöldum frammí + rafmagn í sætum.
Prod. date 1996-11-09
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
Series options
No. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
Endilega komið með álit ykkar og eitthverjar ábendingar, og ég kann ekkert að setja inn myndir hérna en hér er linkur á Facebookið
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 932&type=3