bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E39 523IA
PostPosted: Sun 07. Oct 2012 21:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
Komiði sæl og blessuð Númi heiti ég og var að festa kaup á mínum fyrsta Bmw og mun setja inn upplýsingar um viðhald og breytingar um hann hér á þessum þræði. Bíllinn er skartaður alls kyns gúmmilaði eins og þið fáið að sjá hér neðar en ég ætla mér að vera virkur meðlimur og ég vona að þið takið vel á móti svona guttum eins og mér :)

-Hann er fyrst skráður í þýskalandi 12.96 en Fluttur inn til ísland 1999

-hann er með 2,5 mótir sem skila 170 hestöflum

-bíllinn er sjálfskiptur með steptronic sem ég er alveg að fýla :)

-Ekinn var að detta i 190.xxx kílómetra hjá mér á rúntinum

Bíllinn er hinn þægilegasti að innan og alveg hreint æðislegt að keyra maður líður áfram í þessu

-Rafmagn í rúðum

-Rafmagn í sætum og hauspúðum 8)

-Rafmagn í topplúgu

-í bílnum er tölvustírð miðstöð með Loftkælingu

-Bíllinn er með fjólubláa innréttingu sem kom mér skemmtilega á óvart hvað hún kemur vel út

-í bílnum er pioner mp3 spilari með fjarsteringu

En nóg um bílin að innan, bíllinn er hin sæmilegasti að utan og skartar ýmsu

- það er S.s komið Bmw Aero kitt undir allan bíllin framsvunta sílsa og afturstuðara kemur einkar vel út að mínu mati

-Undir bílnum núna eru svo Bmw Style 69 Felgur að framan 8'' 235/40/18 og að aftan 9'' 255/35/18

- í vetur fara svo 15'' Bmw svartar felgur með koppum á nögglum á

-Bíllinn er lækkaður um 30mm að framan og að aftan á á vogtland gormum og bilstein Sport dempurum

-í bílnum er OEM Bmw Xenon ljós með aftermarket perum og spennum

-Hjá fyrri eiganda var sko ekkert sparað í viðhald sem skipt var um og endurnýjað var meðal annars

-Nýr vatnskassi
-demparar hringin
-nýr rafgeymir
-laga stuðarafestingu
-skipt var um þrjú handföng
-vír í innrahandfang bílstjóra/m
-vír í húddlæsingu
-ný plöst á spegla og málun
-nýtt í handbremsu
-ný ventlalokspakkning
-ballacestangarendar að aftan
-ný stýrisdæla

Með bilnum fylgdu eftirfarandi hlutir
-stýrisdæla
-altenator
-A/C dæla
-2 stk óryðguð frambretti

-Hluti af Fæðingarvottorði er hér
Vehicle information
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT) Núna komið Aubergine(fjólublátt) leður nema í hurðaspjöldum frammí + rafmagn í sætum.
Prod. date 1996-11-09
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
Series options
No. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

Endilega komið með álit ykkar og eitthverjar ábendingar, og ég kann ekkert að setja inn myndir hérna en hér er linkur á Facebookið http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 932&type=3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Bmw E39 523IA
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 17:50 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
Big Red wrote:
Komiði sæl og blessuð Númi heiti ég og var að festa kaup á mínum fyrsta Bmw og mun setja inn upplýsingar um viðhald og breytingar um hann hér á þessum þræði. Bíllinn er skartaður alls kyns gúmmilaði eins og þið fáið að sjá hér neðar en ég ætla mér að vera virkur meðlimur og ég vona að þið takið vel á móti svona guttum eins og mér :)

-Hann er fyrst skráður í þýskalandi 12.96 en Fluttur inn til ísland 1999

-hann er með 2,5 mótir sem skila 170 hestöflum

-bíllinn er sjálfskiptur með steptronic sem ég er alveg að fýla :)

-Ekinn var að detta i 190.xxx kílómetra hjá mér á rúntinum

Bíllinn er hinn þægilegasti að innan og alveg hreint æðislegt að keyra maður líður áfram í þessu

-Rafmagn í rúðum

-Rafmagn í sætum og hauspúðum 8)

-Rafmagn í topplúgu

-í bílnum er tölvustírð miðstöð með Loftkælingu

-Bíllinn er með fjólubláa innréttingu sem kom mér skemmtilega á óvart hvað hún kemur vel út

-í bílnum er pioner mp3 spilari með fjarsteringu

En nóg um bílin að innan, bíllinn er hin sæmilegasti að utan og skartar ýmsu

- það er S.s komið Bmw Aero kitt undir allan bíllin framsvunta sílsa og afturstuðara kemur einkar vel út að mínu mati

-Undir bílnum núna eru svo Bmw Style 69 Felgur að framan 8'' 235/40/18 og að aftan 9'' 255/35/18

- í vetur fara svo 15'' Bmw svartar felgur með koppum á nögglum á

-Bíllinn er lækkaður um 30mm að framan og að aftan á á vogtland gormum og bilstein Sport dempurum

-í bílnum er OEM Bmw Xenon ljós með aftermarket perum og spennum

-Hjá fyrri eiganda var sko ekkert sparað í viðhald sem skipt var um og endurnýjað var meðal annars

-Nýr vatnskassi
-demparar hringin
-nýr rafgeymir
-laga stuðarafestingu
-skipt var um þrjú handföng
-vír í innrahandfang bílstjóra/m
-vír í húddlæsingu
-ný plöst á spegla og málun
-nýtt í handbremsu
-ný ventlalokspakkning
-ballacestangarendar að aftan
-ný stýrisdæla

Með bilnum fylgdu eftirfarandi hlutir
-stýrisdæla
-altenator
-A/C dæla
-2 stk óryðguð frambretti

-Hluti af Fæðingarvottorði er hér
Vehicle information
Colour COSMOSSCHWARZ METALLIC (303)
Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT) Núna komið Aubergine(fjólublátt) leður nema í hurðaspjöldum frammí + rafmagn í sætum.
Prod. date 1996-11-09
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
550 ON-BOARD COMPUTER
801 GERMANY VERSION
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
Series options
No. Description
260 SIDE AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER
520 FOGLIGHTS
Order options
No. Description
240 LEATHER STEERING WHEEL
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC

Endilega komið með álit ykkar og eitthverjar ábendingar, og ég kann ekkert að setja inn myndir hérna en hér er linkur á Facebookið http://www.facebook.com/media/set/?set= ... 932&type=3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 17:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
Var að pæla hvar er best að fara með Felgur í pólýhúðun allar hugmyndir þeignar takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Wed 14. Nov 2012 21:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Vá ! Svona á að gera þræði :D


Annars er þetta mjög fallegur Bíll hjá þér :D

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Image
Image
Image

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 14:33 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
Takk fyrir það Mr.Yellow
Þakka líka fyrir myndirnar Berio kann bara engan vegin á þetta myndasistem hérna. En veit engin hvar ég get farið með18'' felgurnar í pólýhúðun vill hafa þær 100% næsta sumar 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 16:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Flottur bíll og flottur þráður. Finnst hann einmitt lúkka mjög vel með þetta kit! Gerir hann öðruvísi sem er bara cool :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 17:34 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Big Red wrote:
Takk fyrir það Mr.Yellow
Þakka líka fyrir myndirnar Berio kann bara engan vegin á þetta myndasistem hérna. En veit engin hvar ég get farið með18'' felgurnar í pólýhúðun vill hafa þær 100% næsta sumar 8)




Heiti ég Mr. Yellow ennþá hjá sumum ? :shock:


Það er eitthvað svo gay við það :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
523 eru frábærir bílar ,, hef átt 2
til lukku með þetta,, hörku gerðarlegur að sjá 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 22:05 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
Já takk fyrir hrósin maður er sjálfum sér ekkert að hata það að vera á bmw sem fyrsta bíl Löggan er bara eitthvað stríða mér greinilegt að hún hefur áhuga á ungum strákum á Bmw skil það nú ekki alveg. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 22:35 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Allir sem eiga svarta bmw eru að selja kókaín, þannig er það bara



:lol:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Thu 15. Nov 2012 23:53 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
var mikið að spá í þessum þegar hann var til sölu, til hamingju með hann! :thup:

en bara svona uppá framtíðarinlegg á þráðinn.. myndir með flassi eru fooorljótar :lol:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Fri 16. Nov 2012 23:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Thu 21. Jun 2007 12:05
Posts: 219
Big Red wrote:
Takk fyrir það Mr.Yellow
Þakka líka fyrir myndirnar Berio kann bara engan vegin á þetta myndasistem hérna. En veit engin hvar ég get farið með18'' felgurnar í pólýhúðun vill hafa þær 100% næsta sumar 8)


Ég hef 2svar farið í poluhudun.is og hef verið mjög sáttur í bæði skiptin sé reyndar að verðið hjá þeim hefur eitthvað hækkað eitthvað...

_________________
Bmw E36 325i Cabrio
Pontiac Firebird Lt1
Ford Mustang 01
Jeep SRT-8 07 (seldur),Bmw E38 750ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Sat 15. Dec 2012 13:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 10. Dec 2011 00:45
Posts: 85
Location: Þorlákshöfn
Jæja Komin nýr miðstöðvarmótir og ný mótstaða í bílin annars er þessi notaður Daglega og svíkur ekki er komin í 194.XXX

En samband við felgurnar eru menn að fara með þær í pólýhúðun eða bara láta mála þær ?

Mbkv Númi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523IA
PostPosted: Sat 15. Dec 2012 21:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Feb 2010 16:49
Posts: 84
bæði betra, skiptar skoðanir hvort á að gera, polyhúða eða láta sprautara taka þær í gegn. kannski auðveldara að gera við rispur og chip á málningunni eftir á

_________________
Bmw 728 (e38) '96 Cosmosschwarz Metallic
Bronco ´66 (38") 351w


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group