Var að versla mér þennan bíl.
Þetta er semsagt BMW E39 520i, sem kemur af framleiðslulínunni, 1996-10-02.
Hann gæðir vélinni M52B20 og er sjálfskiptur. Ekinn um 240þ km.
Hann er Schwarz II að lit, sem er litanúmer 668.
Hann er með:
Svartri innréttingu
Svörtu tau áklæði
Cruise Control
Þegar Rockstone fékk hann leit hann út svona:


Ég fæ hann síðan svona:


Ekkert smá þéttur og góður bíll í akstri en plönin hjá mér er aðallega bara að koma honum í eins gott stand og hægt er þó ekki slæmur fyrir og nota þennan bíl sem snyrtilegan daily driver.
Fæðingarvottorðið:VIN WBADD210X0BH53913
Type code DD21
Type 520I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M52
Displacement 2.00
Power 110
Drive HECK
Transmission AUT
Colour SCHWARZ 2 (668)
Upholstery STOFF FLOCK STREIFEN/ANTHRAZIT (D3AT)
Prod.date 1996-10-02
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S510A LEUCHTWEITENREGELUNG ABBLENDLICHT Headlight aim control
S540A GESCHWINDIGKEITSREGELUNG Cruise control
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany/Austria
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German
S260A SEITENAIRBAG FUER FAHRER/BEIFAHRER Side airbag for driver/passenger
S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer