bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1997 E36 318 Touring 13# 205/40 á 9'', lækkunartips ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50821
Page 1 of 2

Author:  Jónas Karl [ Fri 29. Apr 2011 19:53 ]
Post subject:  1997 E36 318 Touring 13# 205/40 á 9'', lækkunartips ?

Var víst að versla þennan!


Blár litur sem ég veit ekkert hvað heitir, 1997 árgerð af E36 Touring 318, er víst bara 4þi eigandi og var bíllinn eftir upplýsingum fyrri eiganda í eigu B&L frá 1997-2005, aðeins keyrður 191xxx :)

ágætlega byrgjaður með 6 diska magasíni. rafmagn í rúðum,angel eyes, armpúðum og eitthvað fleirra

Planið er:

Filmur
debadge
Sprauta húdd og afturhlera
M tech framstuðara
sprauta nýrun svört.
orginal afturljós, þessi sem eru á eru gubb.
reyna lækka kerrunna eitthvað að framan. :)
felgur <- check

myndir:
Image
Image
Image

Gerði mér svo ferð til Njarðvíkur í dag og verslaði felgur af bubbam3 hér á spjallinu og hentum við felgunum undir hjá honum og má segja að þetta hafi farið úr ómerkilegum bíl í ágætis touring töffara 8)

Image
Image
Image
Image

Author:  gunnar [ Fri 29. Apr 2011 20:13 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

Virkilega snyrtilegur.

Ekki skrýtið að þú viljir losna við afturljósin :mrgreen:

Author:  Jónas Karl [ Fri 29. Apr 2011 20:30 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

gunnar wrote:
Virkilega snyrtilegur.

Ekki skrýtið að þú viljir losna við afturljósin :mrgreen:


æli upp í mig hvert skipti sem ég sé þau :lol: , þessu verður kippt í liðinn vonandi um helgina :)

Author:  gulli [ Fri 29. Apr 2011 23:15 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

Flottur bíll :thup:

Er algjör sökker fyrir touring E36 :drool:

Author:  srr [ Fri 29. Apr 2011 23:23 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

Jónas Karl wrote:
Blár litur sem ég veit ekkert hvað heitir, 1997 árgerð af E36 Touring 318, er víst bara 4þi eigandi og var bíllinn eftir upplýsingum fyrri eiganda í eigu B&L frá 1997-2005, aðeins keyrður 191xxx :)


Eitthvað misfarist í hans frásögn.

B&L tók þennan bíl upp í annan 20.03.2001 og þeir eiga hann til 13.12.2001.
Svo taka þeir hann upp í aftur seinna 03.02.2005 og eiga til 03.11.2005.
Svo það er total 18 mánuðir sem B&L áttu hann.

Author:  Jónas Karl [ Sat 30. Apr 2011 00:16 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

srr wrote:
Jónas Karl wrote:
Blár litur sem ég veit ekkert hvað heitir, 1997 árgerð af E36 Touring 318, er víst bara 4þi eigandi og var bíllinn eftir upplýsingum fyrri eiganda í eigu B&L frá 1997-2005, aðeins keyrður 191xxx :)


Eitthvað misfarist í hans frásögn.

B&L tók þennan bíl upp í annan 20.03.2001 og þeir eiga hann til 13.12.2001.
Svo taka þeir hann upp í aftur seinna 03.02.2005 og eiga til 03.11.2005.
Svo það er total 18 mánuðir sem B&L áttu hann.


Gott að fá þetta leiðrétt, fannst þetta líka eitthvað ekki stemma. :)

Author:  bubbim3 [ Sat 30. Apr 2011 15:07 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

kemur vel út :thup:

Author:  Mazi! [ Sat 30. Apr 2011 15:29 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

Laglegur bíll :)

Author:  Inga_711 [ Sun 01. May 2011 20:22 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

like á þennan! :thup:

Author:  arnarpuki [ Sun 01. May 2011 21:33 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

Like á þetta :thup:
Gott að sjá að gamli fjölskildu bíllinn minn sé kominn í góðar hendur! 8)

Author:  Alpina [ Sun 01. May 2011 22:08 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

Smekklegasti bíll

Author:  Jónas Karl [ Sun 01. May 2011 23:25 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

arnarpuki wrote:
Like á þetta :thup:
Gott að sjá að gamli fjölskildu bíllinn minn sé kominn í góðar hendur! 8)


Takk fyrir það, þessi mun verða góður ;)

Author:  Jónas Karl [ Wed 01. Jun 2011 16:57 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring

205/40/17 á 9'' 8)
Image

vantar reyndar dekk að sömu stærð að framan ef einhver vill selja.. einnig vantar mig einhver lækkunarráð, auglýsi eftir gormum eða á maður bara að skera einn hring af orginal ??? einnig á ég vel svera speisara sem ég er að spá í að setja undir :)
Image

Author:  F2 [ Wed 01. Jun 2011 17:13 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring 13# 205/40 á 9'', lækkunartips ?

One ring to rule them all

Author:  Axel Jóhann [ Wed 01. Jun 2011 17:23 ]
Post subject:  Re: 1997 E36 318 Touring 13# 205/40 á 9'', lækkunartips ?

Það virkar illa að aftan! Útaf því að afturgormarnir eru svona ( )

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/