bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 325is US - Myndir bls. 7 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50690 |
Page 1 of 8 |
Author: | JOGA [ Fri 22. Apr 2011 15:21 ] |
Post subject: | E36 325is US - Myndir bls. 7 |
Dellan hafði betur. Ég mátti ekki fá frí í einn dag og þá var kominn nýr bíll í innkeyrsluna ![]() Verslaði mér BMW 325is Coupe áðan. Keypti af Kwóta hér á spjallinu. Bíllinn er 1992 árgerð og ljótari að innan en að utan. Keyrir mjög fínt. Fékk með ýmis konar dót, s.s. önnur M50b25 og Getrag 250. Bíllinn verður vonandi orðinn bsk fyrir há sumarið. Ýmislegt sem þarf að laga en þetta getur orðið flott ![]() Aukahlutalistinn: 240 Leather Steering Wheel w/ Airbag 401 Sliding Sunroof Electrical 473 Front Armrest 530 Air Conditioning 540 Multifunction Steering Wheel Include. Cruise Control 676 Premium Audio System 694 Pre-wiring for 6-Disc CD Changer 818 Main Battery Switch 925 Shipping Protection Package Stel myndum frá Kristjáni ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 22. Apr 2011 16:28 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Til hamingju með hann, alveg örugglega hægt að gera mjög gott úr honum ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 22. Apr 2011 16:29 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Do Work Þessi hefur gott potential!! ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 22. Apr 2011 19:19 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Djöfull er ég ánægður með þig!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Fri 22. Apr 2011 19:21 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Mjög góður mótor sem þú fékkst með honum ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 22. Apr 2011 20:10 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
BSK+ESAB=GEGGJAÐ leiktæki ![]() |
Author: | bimmer [ Fri 22. Apr 2011 20:26 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Væri Style 68 ekki flott undir þessum? |
Author: | JOGA [ Fri 22. Apr 2011 20:34 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
bimmer wrote: Væri Style 68 ekki flott undir þessum? Jú, klárlega. Finnst bara Style 32 sem ég á flottari. Þær eru líka ný skveraðar og á svo til nýjum dekkjum. Fylla vel út í brettin með ET20. Eitthvað svona: P.s. mad paint skills ![]() ![]() ![]() |
Author: | jens [ Fri 22. Apr 2011 21:18 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Til hamingju með þetta ![]() Skoðaði þennan bíl fljótlega eftir að hann kom á sölu, auðvita alltaf eitthvað sem hægt er að bæta en þessi bíll kom mér á óvart. Fínn efniviður. |
Author: | Skúli [ Sat 23. Apr 2011 15:29 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Fékk alltaf far í þessum í skólann áður en ég fékk bílpróf fyrir nokkrum árum. Spyrnti meira að segja við hann á skellinöðrunni minni í den ![]() |
Author: | jon mar [ Sat 23. Apr 2011 15:42 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Bara flott hjá þér nafni ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 23. Apr 2011 16:16 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Snilld, vona að þér takist að koma honum í gott horf! Hvaða plön hefurðu annars í huga, ef við gæfum okkur það að bíllinn væri kominn í gott stand? |
Author: | JOGA [ Sat 23. Apr 2011 16:55 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
SteiniDJ wrote: Snilld, vona að þér takist að koma honum í gott horf! Hvaða plön hefurðu annars í huga, ef við gæfum okkur það að bíllinn væri kominn í gott stand? Engin brjáluð plön. Ætla að setja Coilover fjöðrun í hann. Style 32 felgurnar mínar. Laga ryð og setja hina vélina í með bsk. Annars er það ekki mikið meira í bili. Er reyndar að spá í að af samlita bílinn. Þ.e. hafa neðsta hlutann svartan eins og á hár nákvæmu teikningunni minni hér að ofan ![]() Finnst þeir svolítið flottir í svona orginal looki á flottum felgum og "örlítið" lægri. |
Author: | JOGA [ Mon 25. Apr 2011 23:54 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Ætli þetta sé minn ![]() http://www.youtube.com/watch?v=uYFO3XRIrSc Edit, þetta er betra: http://www.youtube.com/watch?v=uYFO3XRIrSc |
Author: | JOGA [ Mon 02. May 2011 15:07 ] |
Post subject: | Re: E36 325is US |
Búinn að rífa allt í sundur að framan og er að laga ryð sem hefur myndast vegna lítillar viðgerðar á burðarbitanum bílstjóramegin. Pantaði mér einhver voða fín efni frá UK til að eyða upp því ryði sem eftir stendur þegar búið er að slípa niður. Svo er minna ryð á tveimur til þremur stöðum í viðbót sem verður tæklað fljótlega líka. Er að skoða Coiloverkerfi. Asnaðist til að selja mitt sem ég hélt eftir þegar ég seldi Touring. Er að spá í að kaupa frá öðrum framleiðanda núna. Kem með myndir þegar ég hef meira að sýna... |
Page 1 of 8 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |