bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 323i 1997
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50207
Page 1 of 1

Author:  HaffiG [ Sun 27. Mar 2011 20:47 ]
Post subject:  BMW e36 323i 1997

Eignaðist þennan eðalgrip í byrjun mánaðar..

BMW e36 323i bsk
Fæddur 1997 en kemur fyrst á götuna hér 1999.
Bíllinn var með 10.000k Xenon kerfi þegar ég fékk hann, en ég aftendi það þar sem það var komið óeðlilegt flökt í annað ljósið. Stefni á að setja xenon í hann aftur, bæði aðalljós og kastara, en það er ekki á forgangslista ;)

Image

Image

Image

Image

Fæðingarvottorðið:
Image

Þarf að skipta um subframe fóðringar, annars er bíllinn í topp standi!

...og svo til að undra líklega flesta hérna:
Bíllinn var lækkaður 60/40 en þar sem ég keyri mikið úti á landi þar sem vegir eru allt annað en góðir, þá skipti ég þeim út fyrir orginal gorma..

Author:  F2 [ Sun 27. Mar 2011 20:59 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

HaffiG wrote:
Bíllinn var lækkaður 40/60 en þar sem ég keyri mikið úti á landi, þá lét ég taka þá úr fyrir mig.


Ertu kona?

Author:  gunnar [ Sun 27. Mar 2011 21:04 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Gamli minn.

Þessi er orðinn virkilega góður eftir smá klapp frá mér.

60/40 gormarnir koma sér mjög vel undir Touring :thup:

Author:  HaffiG [ Sun 27. Mar 2011 21:08 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

F2 wrote:
HaffiG wrote:
Bíllinn var lækkaður 40/60 en þar sem ég keyri mikið úti á landi, þá lét ég taka þá úr fyrir mig.


Ertu kona?

Nei, en fíflin í vegagerðinni gera fátt annað en að drekka kaffi!! Ég kýs frekar að halda bílnum heilum takk fyrir ;)
Auk þess eru gormarnir í góðum höndum undir Touring :thup:

Author:  BirkirB [ Sun 27. Mar 2011 21:13 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

HaffiG wrote:
F2 wrote:
HaffiG wrote:
Bíllinn var lækkaður 40/60 en þar sem ég keyri mikið úti á landi, þá lét ég taka þá úr fyrir mig.


Ertu kona?

Nei, en fíflin í vegagerðinni gera fátt annað en að drekka kaffi!! Ég kýs frekar að halda bílnum heilum takk fyrir ;)
Auk þess eru gormarnir í góðum höndum undir Touring :thup:


Mikið til í þessu, vegirnir á norðurlandi eru t.d. handónýtir. Nógu vont að keyra þá í venjulegum fólksbíl...
Flottur þristur samt :thup:

Author:  gunnar [ Sun 27. Mar 2011 21:15 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Skil alveg að menn vilji ekki keyra á svona lækkun mikið úti á landi.

Ég hef aðra bíla til að nota í þanns konar akstur og því ekkert á móti að hafa BMW slammaðan.

Author:  HaffiG [ Sun 27. Mar 2011 22:32 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

BirkirB wrote:
HaffiG wrote:
F2 wrote:
HaffiG wrote:
Bíllinn var lækkaður 40/60 en þar sem ég keyri mikið úti á landi, þá lét ég taka þá úr fyrir mig.


Ertu kona?

Nei, en fíflin í vegagerðinni gera fátt annað en að drekka kaffi!! Ég kýs frekar að halda bílnum heilum takk fyrir ;)
Auk þess eru gormarnir í góðum höndum undir Touring :thup:


Mikið til í þessu, vegirnir á norðurlandi eru t.d. handónýtir. Nógu vont að keyra þá í venjulegum fólksbíl...
Flottur þristur samt :thup:

Nákvæmlega! Ég var að reka Volvo uppundir á malarvegum sem ég keyri oft, sem er talsvert hærri en BMW á orginal gormum! ;)

Author:  IvanAnders [ Mon 28. Mar 2011 00:29 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

jónki hefur stútað 2 pönnum, og hvað er 4door Mtech II bíllinn búinn að fara með? 3 stk?

Skiljanlegt að menn nenni ekki að sleikja þjóðveg 1

Author:  Danni [ Mon 28. Mar 2011 00:42 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Fyrst það þarf að skipta út subframe fóðringunum, er ekki tilvalið að sjóða styrkingar í í leiðinni?

Man þegar Aron Friðrik átti E36 325i og það þurfti að skipta um fóðringarnar og um leið og það var gert komst í ljós að drifið var farið að rifna undan.

Ef ég ætti E36 væri þetta ofarlega á to-do listanum mínum allavega!

Annars þá virðist þessi bíll vera hið fínasta eintak! Til hamingju með hann ;)

Author:  IvanAnders [ Mon 28. Mar 2011 12:12 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Aldrei vitlaust að styrkja þetta, en Aron Friðrik var með 91' bíl, þetta er sterkara í 97'

Author:  ömmudriver [ Mon 28. Mar 2011 12:40 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

IvanAnders wrote:
Aldrei vitlaust að styrkja þetta, en Aron Friðrik var með 91' bíl, þetta er sterkara í 97'


Og þetta er ennþá sterkara í E30/E32/E34 :)

Author:  Aron Fridrik [ Mon 28. Mar 2011 12:54 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

ömmudriver wrote:
IvanAnders wrote:
Aldrei vitlaust að styrkja þetta, en Aron Friðrik var með 91' bíl, þetta er sterkara í 97'


Og þetta er ennþá sterkara í E30/E32/E34 :)


allt öðruvísi setup :wink:

Author:  tinni77 [ Mon 28. Mar 2011 13:52 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Aron Fridrik wrote:
ömmudriver wrote:
IvanAnders wrote:
Aldrei vitlaust að styrkja þetta, en Aron Friðrik var með 91' bíl, þetta er sterkara í 97'


Og þetta er ennþá sterkara í E30/E32/E34 :)


miklu betra setup :wink:


alveg sammála

Author:  HaffiG [ Mon 09. May 2011 16:50 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Jæja, heddpakkningin fór í bílnum og svo kom í ljós að strekkjarinn og sleðinn fyrir keðjuna voru komnir í fokk. Þetta verður allt lagað á næstunni.

Svo er það bara..
M50 manifold
Xenon í aftur
Lip á skott (komið)

og eitthvað meira skemmtilegt.. :thup:

Author:  HaffiG [ Wed 18. May 2011 23:29 ]
Post subject:  Re: BMW e36 323i 1997

Þessi loksins kominn úr yfirhalningu..

Nýjar pakkningar
Nýr tímekeðjusleði og strekkjari
Ný vacuum dós
M50 manifold
Smoked stefnuljós að framan

Svo láðist mér að kíkja undir varadekkið og brá frekar við að sjá þessa líka fínu sundlaug sem blasti við mér. Tappaði henni af og þurrkaði, svo verður allt tektílað og komið í veg fyrir frekari leka. Setti líka nýjan útihitamæli, þurfti að leita uppi vírana og lengja í þeim og setja nýtt plugg. Þessi fer svona hægt og rólega að vera VEL boðlegur ;)

Þvílíkur munur á að hafa M50 manifoldið!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/