bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 325ix touring 1988
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=50088
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Sat 19. Mar 2011 10:30 ]
Post subject:  BMW E30 325ix touring 1988

Var að eignast þennan fína bíl :)

Image

E30 325ix touring 1988


Leður/ljóst
Ljós innrétting
Sportsæti - óbrotin og heil
Hiti í sætum
Topplúga
Rafdrifnar rúður fram og aftur
Rafdrifnir speglar
Rafdrifin topplúga (virkar mjög vel)
OEM gúmmímottur
4wd (Viscouslæsing að aftan og svo Viscous læsing í millikassa, virkar alveg 100% Fer allt í snjó jafnvel á sumardekkjum)
Vökvastýri
ABS
IX body kit
Kastarar að framan
15" non IX baskets án miðja 8)
Walbro bensín dæla
JiM C tölvukubbur
litla OBC - brotinn skjárinn en infoið sést samt ágætlega
Strutbrace

Bilað skemmtilegur bíll

Author:  Einarsss [ Sat 19. Mar 2011 12:02 ]
Post subject:  Re: E30 325ix touring 1988

jee! 8) þú vonandi lætur laga topp viðgerðina hjá mér, alveg þokkalegasta flýtiviðgerðin :lol:

Læsingarnar voru alveg að virka vel þegar hann var í minni eigu og leðrið þokkalega heilt.

Author:  Mazi! [ Sat 19. Mar 2011 13:20 ]
Post subject:  Re: E30 325ix touring 1988

Já,


þetta er bíll með karakter sem er gaman að keyra annað en E36,


þetta bara étur sig í gegnum allan snjó og hálku á sumardekkjum :shock: :shock:

og nóg pláss afturí :naughty: :naughty: :naughty:


Er alveg að fíla þetta 8)

Author:  tinni77 [ Sat 19. Mar 2011 13:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Það er legendary MAF í þessum bíl 8) 8) 8)


Heyrðu í mér ef þig vantar MAF/hosuna, ég veit um fyrir þig til sölu ;)

Author:  Alpina [ Sat 19. Mar 2011 13:23 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Ædislegir bílar,, og ix verdur ad vera touring finnst mér

Author:  Aron Andrew [ Sat 19. Mar 2011 16:39 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Til hamingju með hann!
iX Touring er alveg að gera sig, mæli samt með að splæsa í vetrardekk, þó þú komist áfram þá þarftu að stoppa líka :wink:

Author:  SteiniDJ [ Sat 19. Mar 2011 16:49 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

X-drive er best í heimi, ótrúlegt hvað þetta kemst. Alveg eins og E39 M5, lætur lítið sem ekkert stoppa sig! :lol:

En ertu búinn að selja E36?

Author:  ingo_GT [ Sat 19. Mar 2011 16:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Bara flottur Mazi,Til hamingju með hann 8)

Author:  Alpina [ Sat 19. Mar 2011 17:02 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Aron Andrew wrote:
Til hamingju með hann!
iX Touring er alveg að gera sig, mæli samt með að splæsa í vetrardekk, þó þú komist áfram þá þarftu að stoppa líka :wink:


AKKÚRAT .. brilliant innlegg

thó ad menn drífi vel ,,thá er thad hemlunarvegalengdin sem segir LANGMEST til um gædi dekkjana

Author:  urban [ Sat 19. Mar 2011 17:08 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Segi það sama og Aron Andrew.

Það skiptir voðalega litlu máli hvort að þú komist áfram ef að þú nærð ekki að stoppa

Author:  aronjarl [ Sat 19. Mar 2011 22:53 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

ég man svo vel eftir því það voru einhverjir sliddujeppar að keyra upp skíabrekkuna þarna í ártúni..

Ég og atli vorum á IX og við stungum þá af.!!!!



Ég er mikið búinn að pæla hvað það væri geðveikt að setja svona IX kram í VITÖRU eða FOX.!!

klikkað.!

Author:  kalli* [ Sun 20. Mar 2011 03:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Varst á þessum bíl í kvöld ef mér skjáltaðist ekki, bara flottur hjá þér. 8)

Author:  Mazi! [ Mon 21. Mar 2011 10:53 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Frábær bíll 8)


Skipti um aðalljósaperur í gær,,
ætla að smyrja allann bílinn um mánaðamótin


Fáranlega góður bíll og mjög solid mótor virðist vera

Einarss fór í tímagírinn á honum, skipti um allt pústið og eitthvað fleira þegar hann átti hann minnir mig :)

Author:  Einarsss [ Mon 21. Mar 2011 12:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 325ix touring 1988

Mazi! wrote:
Frábær bíll 8)


Skipti um aðalljósaperur í gær,,
ætla að smyrja allann bílinn um mánaðamótin


Fáranlega góður bíll og mjög solid mótor virðist vera

Einarss fór í tímagírinn á honum, skipti um allt pústið og eitthvað fleira þegar hann átti hann minnir mig :)



ný reim,strekkjari,vatnslás,vatnsdæla og 95% nýtt púst með oem aftasta hluta og túbur undir miðjum bíl

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/