bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW ///M3 E46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49676
Page 1 of 3

Author:  Snjolfur [ Tue 22. Feb 2011 10:43 ]
Post subject:  BMW ///M3 E46

Jaeja, eg keypti mer minn fyrsta BMW um daginn og akvad ad henda honum hingad inn, rosa sattur med hann :)

Hann er med smaevaegis breytingar:
-Magnaflow Catback
-K&N Typhoon
-Bilstein PSS9 coilovers
-Eiback stifur undir ad framan og ad aftan
-UUC Short Throw EVO3 Shifter
-UUC Swinghjol og kupling


Herna eru nokkrar myndir af honum eins og hann er i dag, nema thad er komin a hann Euro numeraplata:)
http://www.live2cruize.com/spjall/showthread.php?140401-BMW-M3-E46-Nyjar-myndir-88/page6
Hendi myndum inni thradinn seinna i dag eda bara vid taekifaeri.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 10:47 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Sá hann í Eðalbílum í gær


Bara fallegur bíll og manni langar alltaf meira og meira í svona :drool:

Author:  Hreiðar [ Tue 22. Feb 2011 10:55 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

geeeeðveikur. e46 m3 er bara klám :thup: :thup:

Author:  apollo [ Tue 22. Feb 2011 11:03 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Fokk flottur hjá þér !

Author:  Alpina [ Tue 22. Feb 2011 17:13 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Sá bílinn í Eðal um daginn 8)

Author:  Viggóhelgi [ Tue 22. Feb 2011 18:20 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

virkilega fallegur bíll.. og einn AL besti m3 e46 landsinns.

Author:  Axel Jóhann [ Tue 22. Feb 2011 19:56 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Virkilega flottur, vantar bara myndir af honum með coilovers. :thup:

Author:  Alpina [ Tue 22. Feb 2011 20:41 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Axel Jóhann wrote:
Virkilega flottur, vantar bara myndir af honum með coilovers. :thup:


Það er eitthvað mega BILSTEIN kerfi í þessum bíl

Author:  Snjolfur [ Tue 22. Feb 2011 20:45 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

A myndunum minum er hann med coilovers, en a myndunum sem Danni postadi, thar er hann an theirra ;)

Author:  srr [ Tue 22. Feb 2011 20:49 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Alpina wrote:
Sá bílinn í Eðal um daginn 8)

Ert þú þarna bara annan hvern dag? :lol:

Author:  kalli* [ Tue 22. Feb 2011 20:58 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Snjolfur wrote:
A myndunum minum er hann med coilovers, en a myndunum sem Danni postadi, thar er hann an theirra ;)


Settu þá myndirnar þínar inn :) Til lukku með bílinn annars, virkilega fallegt eintak, alltaf gaman að sjá svona bíla á Íslandi,
ætla rétt að vona að þú farir ekki að flytja þennan út. :|

Author:  batti [ Tue 22. Feb 2011 23:09 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Hérna er e-ð af umræddum myndum eftir að coilover kerfið fór undir. Haugur hann Snjólfur að vera ekki búinn að þessu fyrr.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Jón Ragnar [ Tue 22. Feb 2011 23:34 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Vantar spacera og þá lookar þetta :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Wed 23. Feb 2011 00:33 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Ok þetta er bara flott! En vantar nauðsynlega spacera núna, og já SUPERCHARGER, það er eitt það AL-SVALASTA! :drool: :drool: :drool: :drool:

Author:  Snjolfur [ Wed 23. Feb 2011 00:43 ]
Post subject:  Re: BMW ///M3 E46

Takk fyrir thetta Bjorn Geir ;)
En ja vardandi spacera, tha er eg ad paela i thvi.. Bara spurning um rub

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/