bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 525iX Touring https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49633 |
Page 1 of 2 |
Author: | Aron Andrew [ Fri 18. Feb 2011 21:48 ] |
Post subject: | BMW E34 525iX Touring |
Eignaðist þennan í fyrradag, keypti af Bjarka ![]() Er alveg að fíla þennan bíl í botn! Ekkert smá þéttur og góður og flottur í snjó og hálku. Hann er mjög vel búinn og allt í standi ennþá 227 SP/SUSPENSION W SELF-LEVELING SUSPENSION (ekki ennþá í bílnum, skipt út fyrir sachs dempara og touring gorma frá Schmiedman) 240 LEATHER STEERING WHEEL 289 LT/ALLOY WHEELS 7-SPOKE STYLING 320 MODEL DESIGNATION, DELETION 354 GREEN STRIPE WINDSCREEN 385 DACHTRAEGER-LAENGSSCHIENEN (toppbogar) 404 DOUBLE SLIDING SUNROOF ELEC (Á eftir að prufa þetta almennilega, en þetta virkar allavegana) 411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC 413 LUGGAGE COMPARTMENT NET 417 SUNBLINDS FOR REAR SIDE WINDOWS, MECH (sólgardínur í afturrúðum) 423 FLOOR MATS, VELOUR 428 WARNING TRIANGLE 438 WOOD TRIM 458 SEAT ADJUSTMENT, ELECTRIC. F DRIVER/PASS 464 SKIBAG 481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER (rafstýrð sportsæti eru awesome) 494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE (3 höfuðpúðar afturí) 510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM (ekki lengur tengt, ljósin eru rétt stillt) 520 FOGLIGHTS 528 AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC) 530 AIR CONDITIONING (búið að afleggja og fjarlægja) 540 CRUISE CONTROL 564 INTERIOR LIGHT PACKAGE 661 BMW BAV. CASS. III 690 CASSETTE HOLDER (Nauðsynlegur búnaður!) 801 GERMANY VERSION Ég ætlaði að láta skibagið duga en skíði hafa aðeins breyst síðan 93 og hann er eiginlega bara ómögulegur ![]() Þannig að ég keypti mér Thule boga í dag, ætlaði að reyna að finna eitthvað sem passar í orginal fixpointin á toppnum en það kostar alveg handlegg! ![]() Það sem heillaði mig samt mest var innréttingin í honum, ljósgráir leðraðir sportstólar sem eru eins og nýir ![]() ![]() |
Author: | tinni77 [ Fri 18. Feb 2011 21:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Þetta er mega bíll gamli, til hamingju enn og aftur ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 18. Feb 2011 22:03 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Geggjaður e34! |
Author: | gulli [ Fri 18. Feb 2011 22:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Þessi er flottastur.. Langaði ýkt í hann,, til hamingju með kaupin ![]() |
Author: | smamar [ Fri 18. Feb 2011 22:33 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Geggjaður Touring og bara flottur með skiði a toppnum ![]() |
Author: | einarivars [ Fri 18. Feb 2011 22:55 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
flottur ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Fri 18. Feb 2011 23:02 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Flottur bíll ! Til hamingju ![]() ![]() |
Author: | JOGA [ Sat 19. Feb 2011 00:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Stórglæsileg innrétting í þessu tæki ![]() Til hamingju með kaupin ![]() |
Author: | Danni [ Sat 19. Feb 2011 01:20 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Magnað eintak! ![]() Til hamingju með hann ![]() |
Author: | agustingig [ Sat 19. Feb 2011 13:58 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Hvada litur er a bilnum? |
Author: | tinni77 [ Sat 19. Feb 2011 13:59 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
BMW Schwarz II |
Author: | Alpina [ Sat 19. Feb 2011 18:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
tinni77 wrote: BMW Schwarz II Feyki smekklegur litur ![]() Það er með ólíkindum hvað þetta drífur í snjó ÆÐISLEGUR bíll ![]() |
Author: | gunnar [ Sat 19. Feb 2011 19:13 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Hvað er svona tankur að eyða ? ![]() |
Author: | Vlad [ Sat 19. Feb 2011 19:27 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
gunnar wrote: Hvað er svona tankur að eyða ? ![]() Örugglega ekkert rosalega, 12-13 á hundraðið í blönduðum akstri myndi ég halda. Er oft að krúsa á 90-100 á mínum 525i á 7 lítrum utanbæjar en hann er þó ekki 4x4. En engu að síður er þetta glæsilegur bíll með enn glæsilegri innréttingu. |
Author: | Los Atlos [ Sat 19. Feb 2011 20:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 525iX Touring |
Þú ert að spá í þakbogum, Ég notaði þakboga af gömlum patrol ![]() passar svotil beint á e34 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |