bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 318is - Daglegi bíllinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49556 |
Page 1 of 2 |
Author: | Mazi! [ Sun 13. Feb 2011 14:33 ] |
Post subject: | E36 318is - Daglegi bíllinn |
Fékk nóg af gráa viðbjóðinum og splæsti í þennan þetta er 316 bíll með 318is krami Smá myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Ofboðslega heill bíll! lakkið mjög gott, nema bílstjórahurð og frambretti þá fauk hurðin upp og dældaðist örlítið fremst Svört innrétting Topplúga Cupholders diskó geislaspilari ný 15" vetrardekk á geðveikum felgum man ekki meira ef það var eitthvað mikið meira ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sun 13. Feb 2011 14:44 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
Þessi er alveg skemmtilega þéttur! |
Author: | T-bone [ Sun 13. Feb 2011 14:50 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
Mega þéttur og góður bíll. Og skítsæmilegar myndir. Tekið á símann hjá þér? ![]() |
Author: | Mazi! [ Sun 13. Feb 2011 14:57 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
T-bone wrote: Mega þéttur og góður bíll. Og skítsæmilegar myndir. Tekið á símann hjá þér? ![]() Það var víst þú ![]() Takk fyrir myndirnar ! |
Author: | tinni77 [ Sun 13. Feb 2011 16:08 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
Sögur segja að 1400cc blöndungs Civic hafi tekið þennan ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sun 13. Feb 2011 16:09 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
tinni77 wrote: Sögur segja að 1400cc blöndungs Civic hafi tekið þennan ![]() Vertu úti, JDM snúður. |
Author: | bErio [ Sun 13. Feb 2011 16:28 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
T-bone wrote: Mega þéttur og góður bíll. Og skítsæmilegar myndir. Tekið á símann hjá þér? ![]() ![]() |
Author: | gulli [ Sun 13. Feb 2011 17:35 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
Ég á drif handa þér ef þú villt,, pm me ![]() |
Author: | T-bone [ Sun 13. Feb 2011 17:54 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
gulli wrote: Ég á drif handa þér ef þú villt,, pm me ![]() það er drif i þessum sko ![]() |
Author: | agustingig [ Sun 13. Feb 2011 18:53 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
T-bone wrote: gulli wrote: Ég á drif handa þér ef þú villt,, pm me ![]() það er drif i þessum sko ![]() akkurat haha, sá hvergi að hann hefði óskað eftir drifi ![]() |
Author: | gulli [ Sun 13. Feb 2011 19:11 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
Ég er að rugla saman þráðum held ég ![]() |
Author: | gunnar [ Mon 14. Feb 2011 01:06 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
gulli wrote: Ég er að rugla saman þráðum held ég ![]() Skarplega athugað hjá þér ![]() Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur. Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í ![]() |
Author: | Mazi! [ Mon 14. Feb 2011 01:08 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
gunnar wrote: gulli wrote: Ég er að rugla saman þráðum held ég ![]() Skarplega athugað hjá þér ![]() Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur. Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í ![]() Akkurat,, þessum verður viðhaldið vel og hann notaður á hverjum degi ![]() M42B18 er alveg mjög skemmtilegur mótor miðað við hvað hann eyðir hlæjilega litlu! ![]() Ps,, gaf honum nýjann frostlög og vatn áðann,,, planið er svo að smyrja mótorinn á morgun einnig . |
Author: | agustingig [ Mon 14. Feb 2011 01:33 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
Mazi! wrote: gunnar wrote: gulli wrote: Ég er að rugla saman þráðum held ég ![]() Skarplega athugað hjá þér ![]() Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur. Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í ![]() Akkurat,, þessum verður viðhaldið vel og hann notaður á hverjum degi ![]() M42B18 er alveg mjög skemmtilegur mótor miðað við hvað hann eyðir hlæjilega litlu! ![]() Ps,, gaf honum nýjann frostlög og vatn áðann,,, planið er svo að smyrja mótorinn á morgun einnig . Ég var einmitt að keyra is-inn hjá bróðir minum í rúmar 2 vikur meðan hann var í útlöndum, og mér fannst hann eyða allveg helvíti mikklu, meira en E30 með M50 allavega.. |
Author: | Mazi! [ Mon 14. Feb 2011 01:34 ] |
Post subject: | Re: E36 318is - Daglegi bíllinn |
agustingig wrote: Mazi! wrote: gunnar wrote: gulli wrote: Ég er að rugla saman þráðum held ég ![]() Skarplega athugað hjá þér ![]() Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur. Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í ![]() Akkurat,, þessum verður viðhaldið vel og hann notaður á hverjum degi ![]() M42B18 er alveg mjög skemmtilegur mótor miðað við hvað hann eyðir hlæjilega litlu! ![]() Ps,, gaf honum nýjann frostlög og vatn áðann,,, planið er svo að smyrja mótorinn á morgun einnig . Ég var einmitt að keyra is-inn hjá bróðir minum í rúmar 2 vikur meðan hann var í útlöndum, og mér fannst hann eyða allveg helvíti mikklu, meira en E30 með M50 allavega.. þá hlítur hann að vera eitthvað bilaður,,, |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |