bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 318is - Daglegi bíllinn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49556
Page 1 of 2

Author:  Mazi! [ Sun 13. Feb 2011 14:33 ]
Post subject:  E36 318is - Daglegi bíllinn

Fékk nóg af gráa viðbjóðinum og splæsti í þennan

þetta er 316 bíll með 318is krami


Smá myndir

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Ofboðslega heill bíll!

lakkið mjög gott, nema bílstjórahurð og frambretti þá fauk hurðin upp og dældaðist örlítið fremst


Svört innrétting
Topplúga
Cupholders
diskó geislaspilari
ný 15" vetrardekk á geðveikum felgum
man ekki meira ef það var eitthvað mikið meira :)

Author:  SteiniDJ [ Sun 13. Feb 2011 14:44 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

Þessi er alveg skemmtilega þéttur!

Author:  T-bone [ Sun 13. Feb 2011 14:50 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

Mega þéttur og góður bíll. Og skítsæmilegar myndir. Tekið á símann hjá þér? :mrgreen:

Author:  Mazi! [ Sun 13. Feb 2011 14:57 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

T-bone wrote:
Mega þéttur og góður bíll. Og skítsæmilegar myndir. Tekið á símann hjá þér? :mrgreen:



Það var víst þú :D

Takk fyrir myndirnar !

Author:  tinni77 [ Sun 13. Feb 2011 16:08 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

Sögur segja að 1400cc blöndungs Civic hafi tekið þennan :o

Author:  SteiniDJ [ Sun 13. Feb 2011 16:09 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

tinni77 wrote:
Sögur segja að 1400cc blöndungs Civic hafi tekið þennan :o


Vertu úti, JDM snúður.

Author:  bErio [ Sun 13. Feb 2011 16:28 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

T-bone wrote:
Mega þéttur og góður bíll. Og skítsæmilegar myndir. Tekið á símann hjá þér? :mrgreen:


:lol:

Author:  gulli [ Sun 13. Feb 2011 17:35 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

Ég á drif handa þér ef þú villt,, pm me :thup:

Author:  T-bone [ Sun 13. Feb 2011 17:54 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

gulli wrote:
Ég á drif handa þér ef þú villt,, pm me :thup:


það er drif i þessum sko ;)

Author:  agustingig [ Sun 13. Feb 2011 18:53 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

T-bone wrote:
gulli wrote:
Ég á drif handa þér ef þú villt,, pm me :thup:


það er drif i þessum sko ;)


akkurat haha, sá hvergi að hann hefði óskað eftir drifi :lol:

Author:  gulli [ Sun 13. Feb 2011 19:11 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

Ég er að rugla saman þráðum held ég :oops:

Author:  gunnar [ Mon 14. Feb 2011 01:06 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

gulli wrote:
Ég er að rugla saman þráðum held ég :oops:


Skarplega athugað hjá þér ;)

Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur.

Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í :thup:

Author:  Mazi! [ Mon 14. Feb 2011 01:08 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

gunnar wrote:
gulli wrote:
Ég er að rugla saman þráðum held ég :oops:


Skarplega athugað hjá þér ;)

Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur.

Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í :thup:



Akkurat,, þessum verður viðhaldið vel og hann notaður á hverjum degi :)


M42B18 er alveg mjög skemmtilegur mótor miðað við hvað hann eyðir hlæjilega litlu! :shock:



Ps,, gaf honum nýjann frostlög og vatn áðann,,, planið er svo að smyrja mótorinn á morgun einnig .

Author:  agustingig [ Mon 14. Feb 2011 01:33 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

Mazi! wrote:
gunnar wrote:
gulli wrote:
Ég er að rugla saman þráðum held ég :oops:


Skarplega athugað hjá þér ;)

Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur.

Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í :thup:



Akkurat,, þessum verður viðhaldið vel og hann notaður á hverjum degi :)


M42B18 er alveg mjög skemmtilegur mótor miðað við hvað hann eyðir hlæjilega litlu! :shock:



Ps,, gaf honum nýjann frostlög og vatn áðann,,, planið er svo að smyrja mótorinn á morgun einnig .


Ég var einmitt að keyra is-inn hjá bróðir minum í rúmar 2 vikur meðan hann var í útlöndum, og mér fannst hann eyða allveg helvíti mikklu, meira en E30 með M50 allavega..

Author:  Mazi! [ Mon 14. Feb 2011 01:34 ]
Post subject:  Re: E36 318is - Daglegi bíllinn

agustingig wrote:
Mazi! wrote:
gunnar wrote:
gulli wrote:
Ég er að rugla saman þráðum held ég :oops:


Skarplega athugað hjá þér ;)

Þessi lúkkar nú bara mjög vel, virðist vera heill og þéttur.

Alltaf fínt að eiga einn bíl sem bara keyrir og maður er ekkert að stússast í :thup:



Akkurat,, þessum verður viðhaldið vel og hann notaður á hverjum degi :)


M42B18 er alveg mjög skemmtilegur mótor miðað við hvað hann eyðir hlæjilega litlu! :shock:



Ps,, gaf honum nýjann frostlög og vatn áðann,,, planið er svo að smyrja mótorinn á morgun einnig .


Ég var einmitt að keyra is-inn hjá bróðir minum í rúmar 2 vikur meðan hann var í útlöndum, og mér fannst hann eyða allveg helvíti mikklu, meira en E30 með M50 allavega..



þá hlítur hann að vera eitthvað bilaður,,,

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/