bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 318I (325I) Update 19/5/11
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49304
Page 1 of 2

Author:  Eyberg [ Sat 29. Jan 2011 18:25 ]
Post subject:  E36 318I (325I) Update 19/5/11

BMW E36 318i Sedan
Fyrsta skráning: 14.02.1991
Nýskráning: 08.10.1996
M50B25 mótor.
Beinskiftur 5 gíra.
3,91 Lsd Drif.

Það er heilmikið sem þarf að gera í þessum bíl og mun það taka sinn tima :)

Búið að gera:
Skifta um bremsudiska.
Laga bremsu ljós.
Skifta um bremsurör H framan.
Skifta um spyndla.
Setja LSD Drif
325 Drifskaft
325 Öxla
----------------------------------------------------------------------
Þarf að gera.
Skifta um hambremsu brakket.
Skifta um bremsuborðar fyrir hambremsu
----------------------------------------------------------------------
Innrétting skitug en góður toppur filgir með.
Þarf að laga beiglur í 3 hurðum eða að skifta um hurðar.
Þarf að huga að topplúgu.
Finna það rið sem er í honum og laga.
Þarf að lappa uppá lakið.
Og svo ......................!
----------------------------------------------------------------------
Hér eru fyrstu myndir frá mér teknar á síma.
Image
Image
Image
Image

Ef þið eigir gamlar myndir af þessum bíl þá væri ég til í þær.

Hann er varð 20 árin þann 14/02/2011

KV
Eyberg

Author:  Eyberg [ Mon 07. Feb 2011 20:37 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 7/2/11

Smá uppdate.
Reini að koma með betri myndir fljótlega.

Author:  Vlad [ Mon 07. Feb 2011 20:44 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 7/2/11

Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.

Author:  Eyberg [ Mon 07. Feb 2011 20:53 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 7/2/11

Vlad wrote:
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.


Já, var einmitt að hugsa um það í dag ;-)

Hvað ætti maður að fá sér ?

Author:  einarivars [ Tue 08. Feb 2011 00:01 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 7/2/11

Eyberg wrote:
Vlad wrote:
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.


Já, var einmitt að hugsa um það í dag ;-)

Hvað ætti maður að fá sér ?



orginal

Author:  Vlad [ Tue 08. Feb 2011 02:00 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 7/2/11

einarivars wrote:
Eyberg wrote:
Vlad wrote:
Þessi bíll þarf virkilega á öðrum framljósum að halda :shock:

Annars virðist þetta vera hinn fínasti efniviður.


Já, var einmitt að hugsa um það í dag ;-)

Hvað ætti maður að fá sér ?



orginal


Með projectorum.

Author:  Eyberg [ Sat 12. Feb 2011 11:52 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 7/2/11

Smá föndur í gangi, er að mála stefnuljós svört!
Image

Author:  Eyberg [ Sun 13. Feb 2011 22:31 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 13/2/11

Image
Image

Næst eru það aðalljósin sem fara í svart, skift út fyrir onnur sem eru svört :D

Author:  Eyberg [ Sat 23. Apr 2011 09:21 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 12/2/11

Jæja það kom að því, ég braut 168mm drifið í honum :(

Svo er ekkert til að 188mm drifum hér á íslandi, þanig að ég er búinn að panta LSD drif og öxla í hann :D

Verður vonandi komið eftir sirka 4 vikur eða svo.
:thup: :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 25. Apr 2011 06:43 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Update 23/4/11

pétur :thup:

Author:  Eyberg [ Mon 25. Apr 2011 09:31 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Update 23/4/11

Axel Jóhann wrote:
pétur :thup:


Hummm :shock:

Author:  krayzie [ Tue 26. Apr 2011 03:30 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Uppdate 12/2/11

verður nettur þegar hann er kominn með svartbotna framljós :thup:

Author:  Eyberg [ Thu 12. May 2011 22:13 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Update 12/5/11

Fékk pakka í kvöld frá USA með glaðning, 3 vikur á leiðini frá vestur strondini.

188 mm LSD drif og öxlar
Image
Image
Image

Fer undir á morgun vonandi :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Fri 13. May 2011 00:18 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Update 12/5/11

vel séð

Author:  ingo_GT [ Fri 13. May 2011 01:55 ]
Post subject:  Re: E36 318I (325I) Update 12/5/11

Flottur:)

Hvað kostaði svona pakki hinga kominn til íslands ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/