bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Felgur - Hvað skal gera.
Mála - Alla felguna. 24%  24%  [ 6 ]
Mála - Pólera lip. 68%  68%  [ 17 ]
Pólýhúða/Dufthúða - Alla felguna. 0%  0%  [ 0 ]
Pólýhúða/Dufthúða - Pólera lip (ef hægt). 8%  8%  [ 2 ]
Total votes : 25
Author Message
PostPosted: Sun 20. Mar 2011 22:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Kominn á BMW aftur, mjög svo sáttur.

Ég og Geiri skiptum á bílum. Honum langaði í Patrol og ég er alltaf til í góðan BMW.
Eitthverjir kannast við þennann grip og mér þætti gaman að fá allar þær upplýsingar um bílinn sem fólk kann að búa yfir.

Allavega þá er þetta E34 530iA.
Fæddur árið 1989, en það er mjög gott ár. Tróðst í heiminn á því herrans ári.
Leður og flottheit, rafmagn í sætum og fleiru.
Topplúga.
18" felgur sem ég veit ekki hvað heita.
Vantar vetrardekk á felgum ef eitthver á til að selja mér.
Stóra aksturstölvan og krúskontrol.
Svo er sennilega eitthvað meira en bíllinn er það nýr á planinu að maður hefur varla skoðað hann.

Það sem er á planinu að gera er að
Skipta um vatnslás.
Redda sér listum sem vantar á hann.
Taka felgurnar í gegn.
Síðan að þrífa og bóna.

Nýjar myndir af gripnum
Image

Er alveg að meta þennan bíl, ótrúlega heill og góður.
Image

Þarf að láta taka þetta ryð í gegn, annars er lítið og ryð.
Image
Svosem ekkert svakalegt en leiðinlegt lýti á annars fallegum bíl.
Image

Ástandið á felgunum, eins og sést að þá er það slappt.
Versta felgan
Image
Að framan
Image

Ryð í síls sem ég þarf að láta gera við einnig.
Image

Stel nokkrum myndum úr söluauglýsingunni.
Image
Image

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Last edited by Geysir on Sat 26. Mar 2011 17:02, edited 3 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 20. Mar 2011 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Geggjaður E34! Fyrsti E34 sem ég settist í og stuttu seinna keypti ég mér eitt stykki sjálfur.

Til hamingju með bílinn! ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 21. Mar 2011 02:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Gamli minn, ég sakna hans mikið, farðu vel með hann :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Mar 2011 01:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 12:31
Posts: 245
Flottur bíll :thup: :thup: , var mikið að spá í honum áður en ég keypti minn.

_________________
540iA e34 - seldur
330Ci e46 - seldur - RIP 2013 hefði aldrei átt að selja :(
540iA e39 - seldur - RIP 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Mar 2011 18:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Flottur þessi Atli.
Til hamingju :thup:

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Mar 2011 20:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Til hamingju með hann, hann reyndist mér mjög vel!

Ég setti þessar felgur undir og þær heita að mig minnir rondel 63

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 22. Mar 2011 22:53 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Þakka :)
Planið er að halda bílnum allavega jafngóðum og hann er núna.

Það þarf samt að taka felgurnar í gegn, ætla að sjá hversu góðar þær verða með almennilegri felgusýru. Annars sýnist mér á öllu að róttækari aðgerðir séu nauðsynlegar til að ná þeim í 100% stand.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 17:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Henti inn nýjum myndum

Gaman væri líka að fá álit hjá kraftsmönnum með felgurnar. Hvað sé best í stöðunni.

Eru ljótar og eina vitið væri held ég að láta mála/pólýhúða.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 17:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mjög huggulegur bíll,, en boddy-viðgerðir og slíkt er mat sem þú þyrftir að gera upp við þig,, eflaust fokdýrt að laga og mála bílinn






vel búinn líka 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Láta laga þetta þó það kosti smá og þá getur bíllinn fylgt þér jafn lengi og þú kýst sjálfur.



Ég myndi allavega ekki hugsa mig tvisvar um ef ég ætti þennann, nú eða þyrfti að gera eitthvað í þessa veru við minn.


Þú lætur mála miðjurnar á felgunum og pólerar kanntinn. Problem solved.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 26. Mar 2011 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
jon mar wrote:
Láta laga þetta þó það kosti smá og þá getur bíllinn fylgt þér jafn lengi og þú kýst sjálfur.



Ég myndi allavega ekki hugsa mig tvisvar um ef ég ætti þennann, nú eða þyrfti að gera eitthvað í þessa veru við minn.


Þú lætur mála miðjurnar á felgunum og pólerar kanntinn. Problem solved.

Sammála Jóni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Mar 2011 00:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Láta laga þetta þó það kosti smá og þá getur bíllinn fylgt þér jafn lengi og þú kýst sjálfur.



Ég myndi allavega ekki hugsa mig tvisvar um ef ég ætti þennann, nú eða þyrfti að gera eitthvað í þessa veru við minn.


Þú lætur mála miðjurnar á felgunum og pólerar kanntinn. Problem solved.

Sammála Jóni


x3

Magnað ökutæki,

Klaufaskapur í mér að vera ekki búinn að laga þetta í kringum bensínlokið, en þetta í sílsanum hefur ekkert breyst þann tíma sem ég átti þennan bíl.

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Mar 2011 01:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Geir-H wrote:
Alpina wrote:
jon mar wrote:
Láta laga þetta þó það kosti smá og þá getur bíllinn fylgt þér jafn lengi og þú kýst sjálfur.



Ég myndi allavega ekki hugsa mig tvisvar um ef ég ætti þennann, nú eða þyrfti að gera eitthvað í þessa veru við minn.


Þú lætur mála miðjurnar á felgunum og pólerar kanntinn. Problem solved.

Sammála Jóni


x3

Magnað ökutæki,

Klaufaskapur í mér að vera ekki búinn að laga þetta í kringum bensínlokið, en þetta í sílsanum hefur ekkert breyst þann tíma sem ég átti þennan bíl.


Þetta verður gert gott, það styttist í orlofsútborgun. Og þar sem að maður er búinn að nota orlofsdagana í Brasilíuferð að þá er um að gera að nota peninginn í betrumbætingar!!

Vinkona mín gerði þessa mynd ásamt þessum sem koma hér á eftir :)

Kristín Hafsteinsdóttir er myndasnillingur með meiru :D

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Mar 2011 10:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Geysir wrote:
Image



Töff myndir og góður bíll.

Ert þú búinn að prufa felgusýru ? Maður kemst oft helvíti langt með smá svita og puði.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 27. Mar 2011 14:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér finnst þessar felgur ekki fara E34 þannig að ég myndi bara þrífa þær eins og ég gæti með felgusýru, pússa létt yfir lippið og selja þær síðan :P
Kaupa síðan einhverjar felgur sem fara E34 betur :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group