bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=49077
Page 1 of 2

Author:  Einarsss [ Mon 17. Jan 2011 10:33 ]
Post subject:  Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

SteiniDJ meistari útbjó þetta og mælum við með að þeir sem eru komnir í nokkra tugi blaðsíðna setji svona í fyrsta póstinn í þræðinum.

Hér getið þið séð efnisyfirlitið (er ekki að plögga þráðinn minn :oops:) og hér er kóðinn fyrir þá sem eru smeykir við BB Code:

Code:
[list]
[*]1.1 [url=http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=þráður#póstur nr.]Linkur 1[/url].
[*]12.1 [url=http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=þráður#póstur nr.]Linkur 2[/url].
[*]18.1 [url=http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?p=þráður#póstur nr.]Linkur 3[/url].
[/list]

[list] / [/list] býr til lista og [*] bætir við nýjum lið í listanum.

Þið fáið beinan link á póstinn með því að ýta á þetta blað:

Image

Author:  fart [ Wed 09. Feb 2011 19:49 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

Þú ert bara leiðinlegur að benda mér á þetta með að linka beint í póstinn :thdown: nú þarf ég að laga þetta sem fyrst hjá mér.. þar sem að ég er með netta fullkomnunaráráttu....

:lol:

Author:  SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 22:41 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

fart wrote:
Þú ert bara leiðinlegur að benda mér á þetta með að linka beint í póstinn :thdown: nú þarf ég að laga þetta sem fyrst hjá mér.. þar sem að ég er með netta fullkomnunaráráttu....

:lol:


Whaaa? :lol:

Author:  jon mar [ Wed 09. Feb 2011 22:55 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

Steini......

Quote:
1 - Leður litað og ferskað upp á innréttinguna.



Fékkst þú aldrei Frissa Fríska þegar þú varst lítill?

Author:  SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 22:59 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

jon mar wrote:
Steini......

Quote:
1 - Leður litað og ferskað upp á innréttinguna.



Fékkst þú aldrei Frissa Fríska þegar þú varst lítill?


Jú jú, er þetta eitthvað vitlaust hjá mér? :P

Author:  jon mar [ Wed 09. Feb 2011 23:15 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

SteiniDJ wrote:
jon mar wrote:
Steini......

Quote:
1 - Leður litað og ferskað upp á innréttinguna.



Fékkst þú aldrei Frissa Fríska þegar þú varst lítill?


Jú jú, er þetta eitthvað vitlaust hjá mér? :P


Menn FRÍSKA upp á hitt og þetta.

Það var mér allavega kennt, og kem ég nú af óþarflega öguðu heimili hvað varðar íslensku. :?

Author:  SteiniDJ [ Wed 09. Feb 2011 23:23 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

Nei, en þú kemur að norðan! ;)

Mér finnst þetta alveg í lagi. Kannski smá sletta í þessu, en ekkert sem drepur þig!

Author:  jon mar [ Wed 09. Feb 2011 23:44 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

SteiniDJ wrote:
Nei, en þú kemur að norðan! ;)

Mér finnst þetta alveg í lagi. Kannski smá sletta í þessu, en ekkert sem drepur þig!


Þú um það. :lol:

Þetta er að engu síður rangt þar sem "fríska" er sagnorð, "ferska" er það hinsvegar ekki. :wink:

Svona stock police gaur eins og þú ættir ekki að sætta þig við aftermarket drasl í svona gæðum :lol:


Það er þá ekki nema það séu aðrar og betri útgáfur af orðabókum sem fást í Reykjavík, þá biðst ég innilega afsökunar :wink: :lol:

Author:  Alpina [ Wed 09. Feb 2011 23:59 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

Jón Mar :thup:

Author:  SteiniDJ [ Thu 10. Feb 2011 15:44 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

Spjallið er orðið yfirfullt af slangri. :lol: En þetta er alveg rétt hjá þér, fæ samt að afsaka mig útaf því að ööö ... íslenska er ekki móðurmálið mitt!

Nenni samt ekki að breyta þessu upp úr þessu. :mrgreen:

Author:  urban [ Thu 10. Feb 2011 16:06 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

jon mar wrote:
SteiniDJ wrote:
Nei, en þú kemur að norðan! ;)

Mér finnst þetta alveg í lagi. Kannski smá sletta í þessu, en ekkert sem drepur þig!


Þú um það. :lol:

Þetta er að engu síður rangt þar sem "fríska" er sagnorð, "ferska" er það hinsvegar ekki. :wink:

Svona stock police gaur eins og þú ættir ekki að sætta þig við aftermarket drasl í svona gæðum :lol:


Það er þá ekki nema það séu aðrar og betri útgáfur af orðabókum sem fást í Reykjavík, þá biðst ég innilega afsökunar :wink: :lol:


en hvernig er það
geta menn ekki verið frískir og ferskir ?
þetta er ekkert endilega sama orðið hélt ég

Author:  jon mar [ Thu 10. Feb 2011 23:01 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

urban wrote:
jon mar wrote:
SteiniDJ wrote:
Nei, en þú kemur að norðan! ;)

Mér finnst þetta alveg í lagi. Kannski smá sletta í þessu, en ekkert sem drepur þig!


Þú um það. :lol:

Þetta er að engu síður rangt þar sem "fríska" er sagnorð, "ferska" er það hinsvegar ekki. :wink:

Svona stock police gaur eins og þú ættir ekki að sætta þig við aftermarket drasl í svona gæðum :lol:


Það er þá ekki nema það séu aðrar og betri útgáfur af orðabókum sem fást í Reykjavík, þá biðst ég innilega afsökunar :wink: :lol:


en hvernig er það
geta menn ekki verið frískir og ferskir ?
þetta er ekkert endilega sama orðið hélt ég


Rétt

Menn geta verið bæði, og innrétting getur verið fersk. En þetta er ekki endilega sami hluturinn þó að í mörgum tilfellum sé það ansi líkt.

En að bæta eitthvað og laga er ekki "að ferska" uppá. Heldur fríska menn uppá hluti sem þeir eru að laga/bæta.

Getur vel verið að Blazroca sé að "fresha" hitt og þetta, en það er bara hann sko :santa:

Author:  aronjarl [ Sat 19. Nov 2011 22:26 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

TTT

Author:  BMW_Owner [ Sat 03. May 2014 01:26 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

ég ætla búa til nýtt spjall sem heitir BMWpowah.is

Author:  Hjalti123 [ Sat 10. May 2014 13:49 ]
Post subject:  Re: Hvernig gera skal efnisyfirlit í þræði bíla meðlima

BMW_Owner wrote:
ég ætla búa til nýtt spjall sem heitir BMWpowah.is


Má ég vera með?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/