bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Re: 1986 e30 V8 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=48711 |
Page 1 of 9 |
Author: | auðun [ Sat 25. Dec 2010 01:07 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 V8 |
Jæja það var víst ég sem keypti bílinn hans sela. þessi bíll er 325 með m20 krami. Hann er ekki mikið ryðgaður að mínu mati. göt i hjólaskálum og svo eru 3-4 lítil göt í botni. Það sem ég ætla að gera fyrir bílinn er það að ég ætla að heilsprauta hann. Henda á hann mtech 2 og eyða smá peningum í hann greyið. er byrjaður a dunda í honum. byrjaður að pússa, rúður farnar úr og tjörumotturnar á gólfinu eru að kroppast burt. Er í skóla svo þetta gerist ekkert á korteri en dunda samt í honum eitthvað aðeins á hverju kvöldi. ég er ekki allveg klár á því hvort ég láti þessa mótorstærð duga en það verður bara að koma í ljós. ![]() ![]() planið er að gera hann svartan að innan ekki gulan. á einhver 3 felgusett undir hann en fiinst ekkert af þeim nógu flott. vantar eitthvað MEGA. |
Author: | Mazi! [ Sat 25. Dec 2010 01:19 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
þetta verður flott hjá þér Auðunn ![]() |
Author: | Angelic0- [ Sat 25. Dec 2010 01:22 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Prefacelift.... það er major aðgerð að fara í Mtech II... fyrir utan að það er þreytt Mtech I handa þér væni og þá ert þú svalastur ! |
Author: | Djofullinn [ Sat 25. Dec 2010 01:31 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Angelic0- wrote: Prefacelift.... það er major aðgerð að fara í Mtech II... fyrir utan að það er þreytt Mtech I handa þér væni og þá ert þú svalastur ! Nei |
Author: | Angelic0- [ Sat 25. Dec 2010 01:58 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Djofullinn wrote: Angelic0- wrote: Prefacelift.... það er major aðgerð að fara í Mtech II... fyrir utan að það er þreytt Mtech I handa þér væni og þá ert þú svalastur ! Nei Þarf ekki að skipta um gaflinn eins og hann leggur sig að aftan ??? ef að stuðarinn á að flútta ??? |
Author: | auðun [ Sat 25. Dec 2010 02:28 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Mazi! wrote: þetta verður flott hjá þér Auðunn ![]() Auðun er bara skrifað með einu ni elsku már. en það er búið að breyta stuðarafestingum að aftan fyrir facelift. ætla mér að gera það líka að framan. mér finnst bara mtech1 ekki eins fallegt. Reyndar finnst mér þeir sílsar þokkalegir og var spurning á tímabili að mixa þetta eitthvað saman, en ég sé til. |
Author: | srr [ Sat 25. Dec 2010 13:57 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
auðun wrote: mér finnst bara mtech1 ekki eins fallegt. ![]() ![]() |
Author: | ValliFudd [ Sat 25. Dec 2010 14:22 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
auðun wrote: Mazi! wrote: þetta verður flott hjá þér Auðunn ![]() Auðun er bara skrifað með einu ni elsku már. Vá hvað það hefur farið framhjá mér alla ævi að það séu til 2 útgáfur af Auðun/Auðunn.. ![]() Bæði rétt, bara sitthvort nafnið.. |
Author: | Alpina [ Sat 25. Dec 2010 17:53 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Þetta er frábært ps,, skal kaupa fram og afturstuðarann ef þú vilt |
Author: | IvanAnders [ Sat 25. Dec 2010 19:44 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Halda ljósa teppinu og Mtech I fyrir mitt leyti! En ég er orðinn mega þreyttur á Mtech II persónulega. Finnst það vel ofmetið! |
Author: | auðun [ Sat 25. Dec 2010 20:49 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
Alpina wrote: Þetta er frábært ps,, skal kaupa fram og afturstuðarann ef þú vilt það eru fleiri búnir að biðja um þetta og þeir eru nokkrir. nei teppið er ekki að gera sig fyrir minn smekk. persónulega finnst mér það það ljótasta við bílinn. frekar myndi ég halda brúna litnum utaná bílnum heldur en því. ég ætla að gera bílinn eins og ég verð ánægðastur með hann, ekki hvernig aðrir fíla hann. |
Author: | Angelic0- [ Sat 25. Dec 2010 21:35 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
IvanAnders wrote: Halda ljósa teppinu og Mtech I fyrir mitt leyti! En ég er orðinn mega þreyttur á Mtech II persónulega. Finnst það vel ofmetið! x2 ![]() |
Author: | auðun [ Sat 25. Dec 2010 22:19 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
já fyrir minn smekk er m tech 2 fallegra. eina sem mér finnst flott af mtech1 eru sílsarnir og var allveg pæling að henda þeim undir. en annars ætla ég að drífa mig í að reyna að pússa, ryðbæta og sparsla svo ég geti farið að sprauta elskuna. veit samt ekki hvað ég geri með spoiler langar í flottan spoiler. |
Author: | tinni77 [ Sat 25. Dec 2010 22:22 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
en hvernig er eins og með loftnetið ? Það var búið að setja eitthvað rautt gums yfir það síðast þegar ég skoðaði ![]() |
Author: | Mazi! [ Sat 25. Dec 2010 22:28 ] |
Post subject: | Re: 1986 e30 325 |
tinni77 wrote: en hvernig er eins og með loftnetið ? Það var búið að setja eitthvað rautt gums yfir það síðast þegar ég skoðaði ![]() pakkningalím maður ![]() |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |