bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 22:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 23:09 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
verslaði mér fínan BMW E34 525tds árgerð "95. allt annað að vera kominn á BMW aftur, hvað þá svona fleka, hrikalega gott að keyra þetta.
aukabúnaður: rafdrifnarrúður, hiti í sætum, olíumiðstöð og sjónvarp sem virkar ekki....en samt, cool :D

er með einhver plön fyrir hann en það helsta er:
-leður
-nýtt hurðaspjald eða þá húninn á það
-svört nýru
-svarta lista og kannski svarta gluggalista.
-felgur
-orginal speglar

er einhver hér að parta svona bíl? ekki væri verra ef hann væri með leðri

Image
Image
Image
Image
Image
Image

en fyrsta á dagskrá er að þrífa hann og gefa honum bón. hef aldrei séð jafn óhreinan bíl að utan.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Last edited by omar94 on Fri 04. Jan 2013 15:21, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 23:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Fáðu þér ný frambretti :shock:

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sun 16. Dec 2012 23:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 22. Dec 2011 03:41
Posts: 682
olinn wrote:
Fáðu þér ný frambretti :shock:


hvað þá speigla :o

_________________
BMW E39 02' ///M5 [OK044]
BMW E60 05' ///M5 [OD896]
Seldir
Range Rover vogue 04' [VA038]
BMW E39 ///M5 [AP868]
BMW E39 ///M5 [VI232]
BMW E39 ///M5 [YS163]
BMW E36 ///M3 95' [MR159]
BMW Z3 Coupe 99' [ME157]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 01:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
speglar eru klárlega í planinu. og með brettinn þá mun ég fixa þetta með ristana ef ég byrja að sprauta eitthvað. sem mér finnst frekar óliklegt.
og svo væri ennþá ólíklegra að detta á partabíl í sama lit :/

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 01:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Aron123 wrote:
olinn wrote:
Fáðu þér ný frambretti :shock:


hvað þá speigla :o


hvað þá nýjar myndir! :thdown:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Mon 17. Dec 2012 01:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
dassirafn wrote:
Aron123 wrote:
olinn wrote:
Fáðu þér ný frambretti :shock:


hvað þá speigla :o


hvað þá nýjar myndir! :thdown:

haha, hann sægist ekkert betur í birtu. bíllinn var svo skítugur. er að þrífa hann núna og nýjar myndir eru þá væntanlegar á morgun :D

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Tue 18. Dec 2012 00:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
þreif hann og málaði nýrun.
Image
Image
alltaf dimmt þegar ég tek myndir :(
Image
Image
Image

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sat 29. Dec 2012 01:23 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
er með airbag stýri í bílnum. passar ekki stýri með engum airbag á milli?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sat 29. Dec 2012 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
omar94 wrote:
er með airbag stýri í bílnum. passar ekki stýri með engum airbag á milli?


jú en þá færðu airbag ljós og flautan virkar ekki nema að þú fáir þér líka "Carbon Pin" sem er þarna bakvið í non-airbag bílum til að snerta hringinn bakvið non-airbag stýrið, til hægt sé að flauta því þá er ekki klukkuhringurinn til staðar.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sat 29. Dec 2012 10:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
rockstone wrote:
omar94 wrote:
er með airbag stýri í bílnum. passar ekki stýri með engum airbag á milli?


jú en þá færðu airbag ljós og flautan virkar ekki nema að þú fáir þér líka "Carbon Pin" sem er þarna bakvið í non-airbag bílum til að snerta hringinn bakvið non-airbag stýrið, til hægt sé að flauta því þá er ekki klukkuhringurinn til staðar.


flautan virkar ekki hjá mér og það logar airbag ljós. gæti verið að það hafi verið non-airbag stýri í bílnum?

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sat 29. Dec 2012 16:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
omar94 wrote:
rockstone wrote:
omar94 wrote:
er með airbag stýri í bílnum. passar ekki stýri með engum airbag á milli?


jú en þá færðu airbag ljós og flautan virkar ekki nema að þú fáir þér líka "Carbon Pin" sem er þarna bakvið í non-airbag bílum til að snerta hringinn bakvið non-airbag stýrið, til hægt sé að flauta því þá er ekki klukkuhringurinn til staðar.


flautan virkar ekki hjá mér og það logar airbag ljós. gæti verið að það hafi verið non-airbag stýri í bílnum?


það getur verið ýmislegt, ef það er airbag stýri í honum getur flautan ekki virkað ef klukkuhringurinn er skemmdur, og þar af leiðandi airbag ljós útaf skemmdum, en sérðu ekki hvort stýrið er með airbag eða ekki? yfirleitt stendur "AIRBAG" á stýrum sem er með þannig.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Sat 29. Dec 2012 19:32 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
rockstone wrote:
omar94 wrote:
rockstone wrote:
omar94 wrote:
er með airbag stýri í bílnum. passar ekki stýri með engum airbag á milli?


jú en þá færðu airbag ljós og flautan virkar ekki nema að þú fáir þér líka "Carbon Pin" sem er þarna bakvið í non-airbag bílum til að snerta hringinn bakvið non-airbag stýrið, til hægt sé að flauta því þá er ekki klukkuhringurinn til staðar.


flautan virkar ekki hjá mér og það logar airbag ljós. gæti verið að það hafi verið non-airbag stýri í bílnum?


það getur verið ýmislegt, ef það er airbag stýri í honum getur flautan ekki virkað ef klukkuhringurinn er skemmdur, og þar af leiðandi airbag ljós útaf skemmdum, en sérðu ekki hvort stýrið er með airbag eða ekki? yfirleitt stendur "AIRBAG" á stýrum sem er með þannig.

stýrið sem er í honum nuna er með airbag jú :)

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Wed 02. Jan 2013 17:12 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
skipti um spegla og framljós. það var eitthvað mixað xenon og angel eyes í bílnum og ég hef ekki fengið aðaljósin til að virka en háu virka.
speglar, mun mála þá í framtíðinni.
Image
gömlu ljósin. ryðguð brotin og loguðu asnalega.
Image
Image
nýju
Image
Image
Image
held að næst á dagskrá sé að mála lista svarta og gluggalistana. svo vantar honum virkilega felgur...

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Wed 02. Jan 2013 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
ef öryggi eru i lagi fyrir aðalljosin gæti þig vantað nyjann lkm module

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E34 Turbodiesel
PostPosted: Wed 02. Jan 2013 19:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
jon mar wrote:
ef öryggi eru i lagi fyrir aðalljosin gæti þig vantað nyjann lkm module

held að mig vanti bara tengin sem koma úr bíl og yfir ljósin. það var einhver búinn að mixa magnarann fyrir angeleyes og xenon í bílinn.

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group