Sælir spjallverjar
Ég skellti mér á minn BMW númer 2 um helgina, og þetta glæsilega eintak varð fyrir valinu
Um er að ræða 2004 árgerð (10/2003) af BMW 318ia, bíllinn er gjörsamlega hlaðinn auka búnaði eins og hann gerist bestur
Hér er fæðingar vottorðin af bílnum
	Vehicle information	 
	VIN long 	WBAAY71040KC05541 
	Type code 	AY71 
	Type 	318I (EUR) 
	Dev. series 	E46 (4FL) 
	Line 	3 
	Body type 	LIM 
	Steering 	LL 
	Door count 	4 
	Engine 	N42 
	Cubical capacity 	2.00 
	Power 	105 
	Transmision 	HECK 
	Gearbox 	AUT 
	Colour 	ORIENTBLAU METALLIC (317) 
	Upholstery 	STOFF LASER/ANTHRAZIT (G7AT) 
Aukahluta pakkinn er ekki af verri gerðinni, held að maður geti ekki beðið um mikið meira. (eða kannski bara mjög sáttur ég) 

	Order options
	No. 	Description 
	169 	EU3 EXHAUST EMISSIONS NORM 	
	205 	AUTOMATIC TRANSMISSION 	
	226 	SPORTS SUSPENSION SETTINGS 	
	249 	MULTI-FUNCTION FOR STEERING WHEEL 	
	320 	MODEL DESIGNATION, DELETION 	
	338 	M SPORTS PACKAGE II 	
	403 	GLAS ROOF, ELECTRIC 	
	441 	SMOKERS PACKAGE 	
	473 	ARMREST, FRONT 	
	481 	SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER 	
	520 	FOGLIGHTS 	
	534 	AUTOMATIC AIR CONDITIONING 	
	550 	ON-BOARD COMPUTER 	
	650 	CD PLAYER 	
	661 	RADIO BMW BUSINESS 	
	710 	M LEATHER STEERING WHEEL 	
	716 	M AERODYNAMICS PACKAGE II 	
	760 	INDIVIDUAL HIGH-GLOSS SATIN CHROME 	
	770 	INTERIOR TRIM ALU SILVER CUBE 	
	775 	INDIVIDUAL ROOF-LINING ANTHRACITE 	
	785 	WHITE DIRECTION INDICATOR LIGHTS 	
	788 	M LT/ALY WHEELS 	
	818 	MAIN BATTERY SWITCH 	
	861 	CHANGE OF CODING DATA SET 	
	863 	EUROPE/DEALER DIRECTORY 	
	880 	ENGLISH/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET 	
	925 	SHIPPING PROTECTION PACKAGE 	
	926 	SPARE WHEEL 	
	984 	CODING SERVICE INTERVAL 	 
	Series options
	No. 	Description 
	210 	DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC) 	
	548 	SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING 	
	851 	LANGUAGE VERSION GERMAN 	
Ég skellti nokkrum myndum af bílnum þegar ég náði í hann suður, því miður ekki bónaður þarna en þó ágætlega útlítandi. (M felgurnar eru ekki undir) 

En ég fór með hann inná verkstæði í gær og bónaði og gerði hann flottann, lakkið á honum er mjög sanserað og vel með farið og gljáinn er rosalegur!! 












Koma betri og flottari myndir seinna 

En þessi bíll er semsagt kominn til Akureyrar og á góðann og sælann eiganda 

 Sennilega kominn með nóg af saltinu fyrir sunnan 

 heh
Endilega commentið hvað ykkur finnst um nýju kerruna..
Þakka fyrir mig
-ReynirDavids
_________________
BMW e60 545 04' loaded
BMW e39 540 LSD seldur
BMW e36 325i seldur
BMW e39 523 loaded seldur
BMW 320i e90 05' bsk 6.gíra seldur
BMW e46 318ia 
///M AERODYNAMICS II '03 seldur 
 
 Bmw e46 318i '00 seldur