bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 21:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 19:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Jæja, ég fékk mig til að fara og versla mér M5 í gær. Lengi langað í svona bíl og ákvað að skella mér í þetta.

Þetta er ss. 1999 bíll sem er ekinn 192þ. km.
Hann er frekar sjúskaður að útliti en virkar mjög vel.

Búin að vera vesenast í honum í dag og setti hann í skoðun. Og auðvitað fékk ég svona fallegan gulan miða.

Skellti 3 myndum af honum til að henda inn fyrir ykkur.

Image

Image

Image

Það sem er svona planað hjá mér er.

Orginal Endakútinn undir.
M5 Merki á bílinn.
Svart hvít BMW merki allan hringinn (eða carbon fiber).

Og aldrei að vita nema hann fá einhverja málningu.

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Last edited by gummz13 on Fri 01. Nov 2013 15:49, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Risky buy :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Mála kannski felgunar líka í eitthverjum ásættanlegum lit ? :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
thorsteinarg wrote:
Mála kannski felgunar líka í eitthverjum ásættanlegum lit ? :thup:


Mæli með Sezar, hann tók mínar M5 felgur og bjargaði þeim!!!

En afhverju er þetta risky buy? Bendir eitthvað til þess að fyrrv. eigandi hafi hugsað illa um bílinn?

Og til hamingju. :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 19:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 20. Jan 2013 23:06
Posts: 646
Location: HFJ
Finnst svartar felgur svo ekki flottar eitthvað, felgurnar ná ekki að njóta sín alveg, finnst orginal liturinn á þessum felgum lang flottastur. Enn flottur bíll annars :thup:

_________________
E36 COUPÉ 325 93' M50B25


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
SteiniDJ wrote:

En afhverju er þetta risky buy? Bendir eitthvað til þess að fyrrv. eigandi hafi hugsað illa um bílinn?

Og til hamingju. :thup:



High milage t.d

Svo var e-ð búið að tala um þennan bíl í öðrum þræði hérna.

Þekki bílinn ekki neitt samt

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 20:24 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Jón Ragnar wrote:
Risky buy :thup:


Bíllinn er nú ekki ekinn mikið meira en aðrir m5 hérna. Hvaða þráður er þetta sem þú nefndir.

thorsteinarg wrote:
Mála kannski felgunar líka í eitthverjum ásættanlegum lit ? :thup:


Já er ekkert að fara eiga við felgurnar meðan lakkið er svona amsk.

SteiniDJ wrote:
Mæli með Sezar, hann tók mínar M5 felgur og bjargaði þeim!!!

En afhverju er þetta risky buy? Bendir eitthvað til þess að fyrrv. eigandi hafi hugsað illa um bílinn?

Og til hamingju. :thup:


Takk fyrir.

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Jul 2013 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
192þ eru 13.7þ km / ári. Auðvitað orðið 14 ára gamalt, drengir mínir. :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Jul 2013 10:48 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
viewtopic.php?f=8&t=61937

hérna var eitthvað verið að ræða hann..

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Jul 2013 10:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 18:35
Posts: 524
ohhhhh ég ætlaði að kaupa þennan :argh:

flottur bíll, þarf smá ást en ekkert mál að gerann flottan, til hamingju með hann!! :thup:

_________________
Í notkun:
03' BMW E39 ///M5 - 19" BBS LM
04' BMW E65 730D ALPINA
03' BMW E65 740D
04' RANGE ROVER HSE
01' BMW E46 318d TOURING
99' SEAT Cordoba 1.9 TDi
Seldir:
- 214 bílar seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Jul 2013 14:48 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 08. Apr 2009 22:38
Posts: 943
ef þig vantar orginal endakúta þá á ég þá til

_________________
BMW E60 ///M5 "2010"
Lexus IS300 Sportcross LS2


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 26. Jul 2013 14:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
SteiniDJ wrote:
thorsteinarg wrote:
Mála kannski felgunar líka í eitthverjum ásættanlegum lit ? :thup:


Mæli með Sezar, hann tók mínar M5 felgur og bjargaði þeim!!!

En afhverju er þetta risky buy? Bendir eitthvað til þess að fyrrv. eigandi hafi hugsað illa um bílinn?

Og til hamingju. :thup:



orðspor þessa bíls varð til í kringum það leyti sem hann var fluttur inn. af því fólki sem átti hann og umgengst.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Jul 2013 20:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Oct 2009 15:21
Posts: 125
Location: 240 Grindavík
Já, bíllinn er helvíti sjúskaður í útliti en hann þarf bara smá ást og þá verður hann góður.

Bara spurning hvað þarf mikla ást :D

_________________
Image BMW M5 E39 -[Notkun]
Image BMW 320d E46 -[Notkun]
Image BMW 523i E39 - [Ónýtur]
Image BMW 320i E92 - [Ónýtur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 28. Jul 2013 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Treysti því að þú gerir þennan flottan samt :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 29. Jul 2013 00:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er alltaf þess virði að flikka upp á m5 :)

nánast sama hversu slæmur eða ekki slæmur hann er núna, þá er ástandið á þessu alveg awesome meðað við hvað verður normið eftir nokkur ár

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 32 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group