bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

>> BMW E30 335i Mtech 1 !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=47728
Page 1 of 2

Author:  Hjöddi [ Sat 23. Oct 2010 20:34 ]
Post subject:  >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Jaeja, um daginn setti eg gamla E30 uppi annan,
Flestir thekkja thennan bil her en herna eru nokkrar basic upplysingar um bilinn :

Bmw e30 335im (320im tech orginal). Sparkling grafit
Árg 1987, vél m30b35, kassi úr 735 86, m5-kúpling,mótorpúðar.
Stillanleg koni fjöðrun,lækkunargormar(55/40),stillanlegur camber að framan og aftan,stillanlegar ballanstangir(25/22mm),strutbrace að framan og aftan) polyfoðringar í öllu.
Boraðir og rákaðir diskar framan og aftan,greenstuff klossar,vírofnar bremsuslöngur,
2*2” púst, shortshifter o.m.fl,

En nog um thad her koma nokkrar myndir sem eg tok i dag :

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

:cool:

Author:  EggertD [ Sat 23. Oct 2010 20:36 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

myndirnar einhvað lélegar en þetta er virkilega fallegur bíll 8)

finnst samt einhvað off við appelsinugulu stefnuljósin á þessum bíl

Author:  Hjöddi [ Sat 23. Oct 2010 20:39 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

ja skil ekki hvad er ad myndunum, mjog pirrandi :?

Author:  kalli* [ Sat 23. Oct 2010 20:53 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Reyndiru að minnka þær eitthvað ? Gæti útskýrt það.

Annars er þetta óendanlega flottur e30, sá þig fyrir utan IKEA nýlega 8)

Author:  Aron [ Sat 23. Oct 2010 21:12 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Mega bíll.

Author:  agustingig [ Sat 23. Oct 2010 22:03 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

baaaaaaaaaaaaarílagi bíll,, farðu vel með hann og ekki púlla svenna pez á þetta :lol:

Author:  Zorba [ Sat 23. Oct 2010 22:21 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Sweeeeeeeet...... :thup:

Author:  Ásgeir [ Sat 23. Oct 2010 23:32 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Ég er ástfanginn af þessum bíl!

Author:  jon mar [ Sun 24. Oct 2010 00:25 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Og hvar þarf ég svo að skrifa undir?

:drool:

Author:  -Hjalti- [ Sun 24. Oct 2010 00:47 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Er þetta ekki bíllinn með 1987 verðmiðanum ?

Author:  jens [ Sun 24. Oct 2010 01:00 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Flottur bíll sem var í mjög góðum höndum :thup:

Author:  villi2 [ Sun 24. Oct 2010 07:30 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Glæsilegur hjá þér hjöddi :D
myndi samt taka þig á mínum 8)

Author:  Alpina [ Sun 24. Oct 2010 10:26 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Magnaður bíll

Author:  einarivars [ Sun 24. Oct 2010 21:05 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

geðveikur, til hamingju með hann

Author:  Ívarbj [ Sun 24. Oct 2010 21:16 ]
Post subject:  Re: >> BMW E30 335i Mtech 1 !

Einn sá eigulegasti!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/