bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW Z4 3,0L 2004 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=4765 |
Page 1 of 20 |
Author: | Thrullerinn [ Sat 28. Feb 2004 22:49 ] |
Post subject: | BMW Z4 3,0L 2004 |
Hér eru tvær myndir af stoltinu mínu, því miður minnkaði Cardomain myndirnar úr 1400x1200 niður í eitthvað lítið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() EDIT: kíkið á síðu tvö á þessum þræði... |
Author: | iar [ Sat 28. Feb 2004 22:52 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() Þessar felgur voru aðeins að vefjast fyrir mér þegar ég var að skoða síðuna með öllum BMW felgunum en það er magnað hvað þær fara Z4 vel!! Til lukku með vagninn, alveg magnaður! PS: Áttu ekki myndir af bílnum að innan? |
Author: | Thrullerinn [ Sat 28. Feb 2004 23:06 ] |
Post subject: | |
Varðandi þennan bíl, ég browsaði í gegnum á annað þúsund myndir af bílnum, bæði á mobile.de og á ýmsum "wallpaper" söfnum, þannig þetta er veeel valin græja. Felgurnar, innréttingin, liturinn o.fl. o.fl. .. góð blanda. Og hljóðið í þessar beinlínu sexu, hann "beinlínis" urrar sig áfram þegar maður er kominn upp fyrir 2500 snúningana, maður fær alveg gæsahúð ! |
Author: | Halli [ Sat 28. Feb 2004 23:13 ] |
Post subject: | |
Glæsilegur bíll skemmtilegt hvað margir taka myndir af bílunum sínum þarna eg er að vinna þarna og það kemur hver glæsikerran á eftir annari þangað upp á malbikunarstöð |
Author: | Spiderman [ Sat 28. Feb 2004 23:15 ] |
Post subject: | |
Geðsjúkur bíll. Þristurinn þinn var fallegur........ en shit maður, þetta er hinn fullkomni bíll. Ég verð að fá að kíkja á hann hjá þér uppí skóla við tækifæri. Ég og vinur minn erum ástfangnir af þessum bíl og nú eigið þið tveir tvo af mínum draumabílum, RX8 og Z4. Nú hlakkar manni til í að mæta í skólann...ansi magnað hvernig bílar geta haft áhrif á mann. Enn og aftur til hamingju ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Sat 28. Feb 2004 23:19 ] |
Post subject: | |
Ég sá þennan RX8 bíl núna um daginn, massaflottur ( furðulegar hurðir ! ), hefði alls ekkert á móti því að skoða hann nánar við tækifæri. Ég prófaði RX7una einu sinni að það var snilldarbíll, bara alltaf eitthvað smá bilerí, þorði ekki úti þessa vél ![]() |
Author: | Spiderman [ Sat 28. Feb 2004 23:26 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Ég sá þennan RX8 bíl núna um daginn, massaflottur, hefði alls ekkert á móti því að skoða hann nánar við tækifæri. Ég prófaði RX7una einu sinni að það var snilldarbíll, bara alltaf eitthvað bilerí, þorði ekki úti þessa vél
![]() Haha grunaði það, sá að þú horfðir aðeins á hann á fimmtudaginn þegar vinur minn sótti mig uppí skóla ![]() ![]() |
Author: | jens [ Sat 28. Feb 2004 23:29 ] |
Post subject: | |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Til hamingju með bílinn hann er rosalegurrrrrrr.... ![]() |
Author: | hlynurst [ Sat 28. Feb 2004 23:31 ] |
Post subject: | |
Congrats... ótrúlega fallegur! ![]() |
Author: | saemi [ Sat 28. Feb 2004 23:44 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll. Ég hef ekki ennþá fengið munnvatn yfir nýju bílunum, en þetta er mjög fallegur bíll. Vel valdar felgur fyrir hann. Og myndirnar eru vel teknar. Flott lýsing. Innanrýmis myndirnar gætu verið úr auglýsingabæklingi frá BMW.AG Tekið með fill-in flassi?? |
Author: | Thrullerinn [ Sat 28. Feb 2004 23:55 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Fallegur bíll.
Ég hef ekki ennþá fengið munnvatn yfir nýju bílunum, en þetta er mjög fallegur bíll. Vel valdar felgur fyrir hann. Og myndirnar eru vel teknar. Flott lýsing. Innanrýmis myndirnar gætu verið úr auglýsingabæklingi frá BMW.AG Tekið með fill-in flassi?? Minns er svolítið að vinna í myndatökum, þetta var góð birta fyrir myndatökur og speglunin í bílnum er ekki full af einhverju bulli, bara "sléttir" sandhólar sem voru hinum megin. Alltaf best að taka myndir þegar sólin skín ekki beint á. Þ.e. þegar það er skýjað eða sólin er sest og lýsir aðeins upp himininn.... |
Author: | saemi [ Sun 29. Feb 2004 00:19 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Minns er svolítið að vinna í myndatökum, þetta var góð birta fyrir myndatökur og speglunin í bílnum er ekki full af einhverju bulli, bara "sléttir" sandhólar sem voru hinum megin. Alltaf best að taka myndir þegar sólin skín ekki beint á. Þ.e. þegar það er skýjað eða sólin er sest og lýsir aðeins upp himininn....
Það sést ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Sun 29. Feb 2004 00:24 ] |
Post subject: | |
Fallegur bíll hjá þér og rosa pro myndir. ![]() |
Author: | Djofullinn [ Sun 29. Feb 2004 00:46 ] |
Post subject: | |
Úff geðveikur bíll! ![]() Og myndirnar?!?! Mjög góðar ![]() |
Author: | Logi [ Sun 29. Feb 2004 01:32 ] |
Post subject: | |
Stórglæsilegur bíll, sem vafalaust er gaman að eiga! |
Page 1 of 20 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |