bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e36 323 / NF-832
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=47583
Page 1 of 9

Author:  EvH [ Sat 16. Oct 2010 18:33 ]
Post subject:  Bmw e36 323 / NF-832

Ákvað í sumar að kaupa mer e36 ...
Fyrir valinu varð svartur 323 /ár.96" sem ég eignaðist rétt fyrir bíladaga ....
er með miklar hugmyndir um breytingar og plön fyrir veturinn og næsta sumar :)

Þegar eg keypti hann ....

Image

Svo er eg búinn að versla mer BBS style 5 :P bara sátttur með þær!

...

Image

Image

Image

Image

Image

Image


Vill Þakka Fannari/F2 fyrir myndirnar ..

Author:  gardara [ Sat 16. Oct 2010 18:35 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

:thup: :thup:

Það þarf samt eitthvað að kíkja á afturendann, þessi ljós og límmiði eru ekki alveg að dansa :thdown:

Author:  Alpina [ Sat 16. Oct 2010 18:42 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

gardara wrote:
:thup: :thup:

Það þarf samt eitthvað að kíkja á afturendann, þessi ljós og límmiði eru ekki alveg að dansa :thdown:


Hvað er að gerast í þessum art deco stíl :shock:

Bíllinn er flottur ,,

Author:  birkire [ Sat 16. Oct 2010 19:02 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

flott afturljós á geggjuðum bíl, ný númeraplata mundi gera góða hluti

skornir gormar eða eitthvað race ?

Author:  tinni77 [ Sat 16. Oct 2010 19:10 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Það er bara EKKERT að þessum límmiða, það er einn límmiði á fjandans bílnum, það er ekki eins og hann sé coveraður í þessu,


er þá ekki BITTE EIN BIT ógeðslegt ??



Sumum er ekki viðbjargandi á þessu spjalli...

Author:  Alex GST [ Sat 16. Oct 2010 19:21 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

hahah það eru svo mikið af hommum á þessu spjalli, þið þurfið alltaf að byrja setja útá allt, þetta er einn fokking límmiði mongolítarnir ykkar.


Hann er að sýna bílinn sinn, hann er ekki að biðja ykkur um að setja útá pínkulítinn límmiða sem er á bílnum.


þetta er geðveikur bíll Egill

Author:  Vlad [ Sat 16. Oct 2010 19:29 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Miðjurnar í felgurnar og það ekki seinna en í gær.

Annars hinn fínasti bíll þó svo ég sé ekki mesti aðdáandi four door e36.

Og held að sumir ættu að slaka aðeins á hérna, þegar maður setur inn bílinn sinn hérna þá á maður alveg að búast við gagnrýni. :)

Author:  IvanAnders [ Sat 16. Oct 2010 19:34 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

vá strákar! Vælubíllinn fullur?
Hann er að setja myndir og upplýsingar um bílinn sinn hér, og menn segja hvað þeim finnst, eins og gengur og gerist í þráðum sem þessum!

Enginn að drulla yfir bílinn, en margir orðnir leiðir á þessum frábæra límmiða sem er að tröllríða öllu hérna.

Ef menn vilja ekki comment á bílinn sinn, þá gera þeir bara einfaldlega ekki þráð í "bílar meðlima"
Geri maður hins vegar þráð um bílinn sinn hér, er mjög eðlilegt að menn segi skoðun sína, bíllinn er glæsilegur á flestan hátt að mínu mati, en límmiðinn finnst mér ekki flottur.

sáraeinfalt, og engin árás í gangi!

Author:  EvH [ Sat 16. Oct 2010 19:39 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Öll comment eru vel þegin !
hahahaha en limmiðinn vekur meiri athygli en Felgurnar :lol:
Á til miðjurnar get bara ekki ákveðið mig hvort eg vill hafa hann með eða án þeirra :wink:

Author:  IvanAnders [ Sat 16. Oct 2010 19:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Áttu mynd af honum með miðjum?

Author:  EvH [ Sat 16. Oct 2010 19:51 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Fann eina mynd með miðju reyndar bara af einu dekki ....
veit ekki finnst hann eitthvað meira race án miðju en hins vegar meira klín með þær

Image

Author:  ÁgústBMW [ Sat 16. Oct 2010 20:14 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

EvH wrote:
Fann eina mynd með miðju reyndar bara af einu dekki ....
veit ekki finnst hann eitthvað meira race án miðju en hins vegar meira klín með þær

Image

mikið flottara svona en annars virkilega nettur bíll :thup:

Author:  Þorsteinnlogi [ Sat 16. Oct 2010 21:49 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Flottara heildarlook á felgunum með miðjunar í að mínu mati, annars mjög eigulegur E36 :wink:

Author:  SiggiGS [ Sat 16. Oct 2010 23:58 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

Flottur, vantar bara miðjurnar :wink:
Fínasti límmiði :D

Author:  F2 [ Sun 17. Oct 2010 03:51 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 323 / NF-832

váá hvað þið getið vælt yfir þessum miða....

Þetta er á nokkrum bílum og er þetta bara innan vinahópsins,,,,

Sveinbjörn,, þessi límmiði er ekkert verri heldur enn ""!!!! TAUBER !!!!"" í framrúðunni á hvíta dótabílnum þínum
sem ber btw ENN verra einkanr en límmiðinn er nokkur tíman....

Að vera með einkanrið blæja á blæjubíl er jafn gáfulegt eins og að láta tattoo-era á sér bringuna ''ég er nakinn'' svo konan fatti hvað er í gangi

Ennjá, bíllinn er flottur, felgurnar eru flottar, en þessar miðjur eiga heima í ruslinu :thup:

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/