bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 318 E46 '04 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=47572 |
Page 1 of 1 |
Author: | arni800 [ Fri 15. Oct 2010 22:16 ] |
Post subject: | BMW 318 E46 '04 |
Jæja eg stóðst ekki mótið og losaði mig við golfinn og fékk mér aftur bmw. Þar sem ég hef nu ekki efni á að reka einhverja 300hö drossíu þá varð þessu fyrir valinu og ég er allveg mjög ánægður með hann. Fluttur inn 2007 og ég er 3 eigandi siðan þá, reyndar fer svolítið í mig að maður veit ekkert söguna fyrstu 3árin en svona er það ![]() ![]() ![]() ![]() planið er nu klárlega fallegri felgur og lip á skottið, helst efra og neðra og mála nýrun svört eða hvað? Síðan sér maður bara til hvað maður gerir, þetta er amk byrjunin |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |