Já, ég seldi bláa montrealblau bimmann og keypti mér eitt rautt eintak, planið er að vera activur uppá akstursbraut á honum.
Þegar ég var ekki búinn að eiga hann í sólarhring gerðist smá óhapp, en ég er að laga bílinn núna og hann fer á götuna bráðlega.
Þetta er semsagt Orginal 316 bíll með 1800 vél, Hellrot rauður, með topplúgu og hitt og þetta.
Hér eru tvær myndir hvernig hann var um það leiti sem ég fékk hann,


Einnig er ég búinn að versla mér M50B25 úr 525 e34 sjálfskiptum, og núna er ég að safna að mér hlutum til þess að swappið getur átt sér stað.
Það er sem ég er kominn með fyrir utan vélina, er gírkassi úr 325, mótorarma, 6cyl mótorbita og stage 2 kúpling.
Öll tips eru vel þegin.
Þegar ég er búinn að gera við bílinn þá koma fleiri myndir

Fæðingarvottorð:
Vehicle information
VIN long WBACA71080FL59396
Type code CA71
Type 316I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M43
Cubical capacity 1.60
Power 75
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour HELLROT (314)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C3AT)
Prod. date 1996-01-08
Order options
No. Description
242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM(PUR)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
340 PROTECTOR STRIPES IN BLACK
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
651 BMW Bavaria C Reverse
801 GERMANY VERSION