bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 20. Apr 2024 05:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 29  Next
Author Message
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
E36 undir bæði M50 turbo verkefnin.

Ég ætla núna að reyna ná 500hö@1.4bar boost. þetta þýðir um cirka 3-4% bætingu á öndun vélarinnar.
Ef við verðum komnir með flowbench (til að flæði testa hedd) þá mun ég port mæla og endurreikna til að fá 500hö
það verður þá mögulega portað og reynt að fá 500hö við 1.3bar. Kemur í ljós.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Last edited by gstuning on Sun 10. Feb 2013 21:58, edited 4 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
M50B25?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Já.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
gstuning wrote:
Já.


Nice, fylgist spenntur með þessu 8)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Með fullri virðingu Gst .. en þú ert að pósta einhverju sem er ekki til :shock: :shock: :shock: þeas í þinni eigu


Hvað er að gerast :lol: :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 21:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Alpina wrote:
Með fullri virðingu Gst .. en þú ert að pósta einhverju sem er ekki til :shock: :shock: :shock: þeas í þinni eigu


Hvað er að gerast :lol: :lol:


Það er nú svo auðvelt að finna bíla og bíladót þarna út í UK að manni þarf nánast bara að detta eitthvað í hug og þá er það komið í innkeyrsluna/inn um lúguna.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Last edited by JOGA on Tue 05. Oct 2010 21:40, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 21:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Alpina wrote:
Með fullri virðingu Gst .. en þú ert að pósta einhverju sem er ekki til :shock: :shock: :shock: þeas í þinni eigu


Hvað er að gerast :lol: :lol:


Ég nennti ekki að vera að pósta í e30 þráðinn þegar þetta er nú þegar orðið E36 verkefni.

og þar sem að ég var að uppfæra turbo pælingarnar mína þá fannst mér réttast að byrja bara á E36 þræðinum, rauði E30 fer líklega í ruslið bráðum.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
:thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Tue 05. Oct 2010 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Með fullri virðingu Gst .. en þú ert að pósta einhverju sem er ekki til :shock: :shock: :shock: þeas í þinni eigu


Hvað er að gerast :lol: :lol:

Hvað varð um að þið væruð sammála.
Var það bara one-time-thing :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Wed 06. Oct 2010 19:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:



Hvað er að gerast :lol: :lol:

Hvað varð um að þið væruð sammála.
Var það bara one-time-thing :lol:[/quote]

Ekkert ósammála ,, Gst er kominn með skýringuna ..

þetta var allt of óskiljanlegt við fyrsta lestur :idea:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Wed 06. Oct 2010 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
ég skil Sveinbjörn alveg mig langar voðalega í e46 M3 planið er að kaupa þannig en ég er ekki að búa til þráð um hann og svo info kemur síðar þegar ég kaupi þannig :lol:

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Wed 06. Oct 2010 22:34 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
IngóJP wrote:
ég skil Sveinbjörn alveg mig langar voðalega í e46 M3 planið er að kaupa þannig en ég er ekki að búa til þráð um hann og svo info kemur síðar þegar ég kaupi þannig :lol:


Það er stór munur á að dreyma um bíl sem maður hefur ekki efni á, eða að bíða í nokkra daga/vikur eftir að finna bíl sem maður hefur efni á að kaupa :wink:

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Wed 06. Oct 2010 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
fyrir utan það að það er búið að versla í þessi project fyrir meira enn 500k so far.

Þetta er ekki eitthvað sem gæti gerst, þetta er búið að vera á borðinu síðan í fyrra og í framkvæmd síðan þá.

breytingin er að þetta mun núna enda í E36 og ég ætla að reyna að nota smá skólalærdóm til að ná að spara 0.2bar boost(og þá hitamyndun sem viðhefst) til að fá 500hö við lægra boost heldur enn áður gert ráð fyrir.

Það er LHD blæju 318i cabrio í vinnuni sem einhver hefur ekki sótt úr viðgerð, ég er enn að reyna að fá hann yfir í þetta verkefni því það myndi auðvitað henta best að smíða í LHD bíl.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Thu 14. Oct 2010 19:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þá er búið að leggja niður pening fyrir heilu kiti.

Og þá get ég farið að versla restina og koma þessu á ról.

fyrsta er að finna E36 svo hægt sé að byrja á turbo grein.

Ég er ekki viss hvort ég geri top mount eða bottom mount ennþá. Verður að koma í ljós hversu mikið pláss
eitt stykki HX40 tekur í E36 og hvort ég fái LHD bíl til að gera conversionið í eða hvað á eftir að koma í leitirnar.

Geri mögulega knastása pulleyin stillanleg svo hægt sé að stilla knastása tímann.

Semsagt.

M50B25 Non vanos

Tveir innsogsásar
Stillanlegur knastása tími
PnP VEMS.
HX40 60mm compressor , 63mm túrbína
Split pulse turbo grein
"3 púst

Ætti að geta 500hö frekar auðvelt við 1.3-1.5bar boost.

Geri enn ráð fyrir cirka svona power kúrvu (bláu tog línunni, appelsínu power línunni) enn snúningarnir verða líklega ofar.

Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E36 500hp Turbo
PostPosted: Thu 14. Oct 2010 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 11. Mar 2004 18:20
Posts: 2074
Location: Keflavík
:thup:

_________________
Gunni 8663170

BMW M5 Anthrazit Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 421 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 29  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 38 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group