bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 verkefni í gangi alltaf........
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=4727
Page 1 of 4

Author:  Twincam [ Thu 26. Feb 2004 14:35 ]
Post subject:  E30 verkefni í gangi alltaf........

Jæja.. hér er beyglan. Eitthvað búið að vinna í henni en samt nóg eftir :?
Enn eitt nýtt plan :roll: en allavega, endilega bara skoðið á síðu 3 hvað ég er nú að pæla að gera í þessu :wink:

Beinskiptur 318 sem verður sett 323i í húddið á (nýja planið :wink: )
(Þetta er s.s. bsk 318 sem verður breytt í ssk 325 ETA bíl. 8) gamla planið :wink: )


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  gstuning [ Thu 26. Feb 2004 14:47 ]
Post subject: 

Það liggur engin smá vinna í þessum bíl framundan,

hvar fannstu eiginlega ETA mótor,,

Mér líst vel á þetta annars,

Hvernig er enda liturinn, Alpin Weiss

Vantar svör við

Afhverju Automatic
Afhverju ETA
Er/verður LSD
Hvernig sæti

Author:  Twincam [ Thu 26. Feb 2004 15:03 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
hvar fannstu eiginlega ETA mótor

Hann fylgdi með bílnum bara :?

gstuning wrote:
Hvernig er enda liturinn, Alpin Weiss

Ekki búinn að ákveða lit, ætli það verði ekki bara svartur. Fá smá krimma fýling í þetta 8)

gstuning wrote:
Afhverju Automatic

Betra að krúsa á þessu, ef mig langar að fara út að tussast á beinskiptum, þá fer ég út að bruna á Corollunni eða Swiftinum bara :shock:

gstuning wrote:
Afhverju ETA

Vegna þess að þetta fylgdi bílnum. Komst svo að því að það á víst að vera hægt að tjúna þetta eitthvað skemmtilega :twisted:

gstuning wrote:
Er/verður LSD

Held að 325 drifið sé læst, man það bara ekki í augnablikinu :roll:

gstuning wrote:
Hvernig sæti

Vonandi leðurinnrétting frá "oskard" 8)
Annars bara eitthvað þægilegt og flott. :wink:

ójá.. svo verður á honum sama kittið og á rauða 316 á gulllituðu felgunum. Nema þessi verður með c.a. 10cm háum afturspoiler. How about that!! Smá rice á þetta :twisted:

Author:  Alpina [ Thu 26. Feb 2004 17:09 ]
Post subject: 

ákaflega virðingavert framtak,,,,,
en eins og GST bendir á $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$

og þá meina ég $$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$


ábyggilega ódýrari að kaupa sæmilegan 325 :idea: :idea: :idea:

Author:  Berserkur [ Thu 26. Feb 2004 17:27 ]
Post subject: 

það fylgir nánast allt með bílnum, bara þarf að skrúfa saman, bara vinna sem fer í þetta, ekki mikill $$$$

Author:  Twincam [ Thu 26. Feb 2004 17:39 ]
Post subject: 

aðal kostnaðurinn verður í sprautun og innréttingu. Allt hitt fylgir með bílnum. Svo er það bara að grípa skrúfjárnið og topplyklasettið og koma sér í drullugallann :wink:

Author:  íbbi_ [ Thu 26. Feb 2004 17:41 ]
Post subject: 

bíddu nú við.. ég held að ég kannsist við þennan bíl og ef ég hef rétt fyrir mér var rifinn niður hvítur 325e bíll og átti að sameina þá þar sem þetta var betra boddy, oog !!!!!rúnar!!! (ekki rúnki!!) minn þú veist að 318 með 325 mótor er 318 með 325 mótor ekki 325 :twisted

Author:  gstuning [ Thu 26. Feb 2004 18:36 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
bíddu nú við.. ég held að ég kannsist við þennan bíl og ef ég hef rétt fyrir mér var rifinn niður hvítur 325e bíll og átti að sameina þá þar sem þetta var betra boddy, oog !!!!!rúnar!!! (ekki rúnki!!) minn þú veist að 318 með 325 mótor er 318 með 325 mótor ekki 325 :twisted


Ekkert svoleiðis skiptir máli lengur
í E30 þá er það eina sem er öðruvísi er vélin og strutar að framan og skálar að aftan, restin er alveg það sama, skelin er alveg sú sama á allann hátt

Author:  Tommi Camaro [ Thu 26. Feb 2004 21:07 ]
Post subject: 

eins og eiga v6 camaro með 350 er ekki eins og að eiga v8 camaro með 350, :twisted:

Author:  saemi [ Thu 26. Feb 2004 22:47 ]
Post subject: 

Flott framtak.

Gaman að sjá þegar svona bílar og verkefni fá að lifa.

:clap:

Author:  Alpina [ Thu 26. Feb 2004 23:02 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Flott framtak.

Gaman að sjá þegar svona bílar og verkefni fá að lifa.

:clap:



REYNDAR..........

Author:  jens [ Thu 26. Feb 2004 23:35 ]
Post subject: 

Flott framtak hjá þér, :clap: verður spennandi að sjá hvernig tekst.
Og mig langar að fræðast um ETA vélarnar. Það sem ég veit er:

USA.
Minni eyðsla.
Lægri snúningshraði.
Meira tog.
Lægri í hö miðað við rúmtak í evropsku bílunum.

Hefur einhver keyrt bíl með svona vél.

Author:  saemi [ Fri 27. Feb 2004 00:21 ]
Post subject: 

jens wrote:
Flott framtak hjá þér, :clap: verður spennandi að sjá hvernig tekst.
Og mig langar að fræðast um ETA vélarnar. Það sem ég veit er:

USA.
Minni eyðsla.
Lægri snúningshraði.
Meira tog.
Lægri í hö miðað við rúmtak í evropsku bílunum.

Hefur einhver keyrt bíl með svona vél.


Þetta var ekkert USA bara dæmi. Þetta var úti um allan heim.

Vélin er með færri legur á sveifarásnum, þ.a.l. minna viðnám og minni eyðsla. Og ýmislegt fleira varðandi eyðsluna eins og Motronic kveikjukerfi (mjög fullkomið á þeim tíma).

Hestöflin voru líka lægri en í sama rúmtaki í BMW.

525i (2.5L) 150hö 158.5lb/ft
525e (2.7L) 125hö 177lb/ft

Author:  Berserkur [ Fri 27. Feb 2004 01:09 ]
Post subject: 

ég keyrði nokkrumsinnum bíl með akkúrat þessari vél sem fer í þennann bíl, ágætis kraftur alveg, eyddi litlu, bara þrælfínn alveg hreint. verður því gaman að sjá etta þegar þetta verður komið saman

Author:  gstuning [ Fri 27. Feb 2004 09:17 ]
Post subject: 

Þeir sem eiga svona bíla eru mikið sáttir, málið er að togið er svo vel pakkað inn í snúningbandið að hann virðist ekki tapa hestöflum fyrr en í lokinn, 5000rpm eða svo,,

Mundu bara að klára og gera fínt, þá máttu hætta við verkefnið :)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/