bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

Hvaða skór eiga að vera undir sexunni??
Poll ended at Sat 04. Sep 2004 01:56
16x9 og 16x10 BBS 60%  60%  [ 29 ]
17x8 og 17x9 eins og voru undir henni 25%  25%  [ 12 ]
17x8 og 17x9 og láta pólera kantinn á þeim 15%  15%  [ 7 ]
Total votes : 48
Author Message
 Post subject: Bling or not to bling!!!
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 01:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Jæja, þá eru 16 tommurnar komnar. Ég er svolítið tvístígandi með þetta, þetta er svolítið pínkulítið BLING BLING BLING felgur ... eða hvað.

Hvað finnst þér. Eru 16x9 og 16x10 BBS felgur með póleruðum kanti málið...

Image
Image
Image


Eða 17x8 og 17x9 felgur eins og voru undir honum....

Image
Image
Image



Eða kannski 17" felgurnar með póleruðum kanti!!! ..

16" er samt eiginlega málið held ég.., BBS RS felgurnar er original dæmi og mér finnst það eiginlega mæla svolítið mikið með þeim. Að vísu eru afturdekkin of lítil, það er 245/45 á felgunum, og þetta er allt of German style, og ekki nógu utarlega á felgunni. það þarf að setja á þetta allavega 265/50.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 06:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Eins og þær voru!

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 07:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sagði 16" en ég mundi auðvitað bara nota þetta til skiptis sko :lol:

Mér finnst þessar sem voru betri upp á "stealth" lúkkið en hitt er meiri klassi og mér finnst þetta alls ekki neitt bling bling....

BARA VERULEGA flott...

Á ekki að taka restina af króminu :lol: 8)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 07:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta er ,,,,,erfitt!!!

Held að Ingvar hafi hitt naglann á höfuðið---->> til skiptis :roll:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 08:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
já bara eftir hvoru meigin þú stígur frammúr rúminu á morgnana :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 08:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég vildi að þú hefðir fengið þér

"17x9 BBS RS og "17x10 BBS RS,
það hefði verið DA BOMB

Ég ætla að segja BBS því að BBS ownar allt annað
annars geri ég 5lug swap og versla þessa djöfla af þér,, OMG hvað það væri insane

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 11:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er ekkert mál að fá svona 17" felgur, en eru þær til RS? Ég á líka eftir að finna hvernig er að keyra á þessu, ég er eiginlega viss um að hann höndlar betur á þessu.

En kannski 17" sé flottara :roll:

16" RS er bara .. svooooo kúl :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 11:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
sæmi þessar BBS er ekkert annað en fokkin snilld

þessi bíll þinn er bara fullkominn með þeim svona kagga langar mér næst í sko thats for sure :D

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 11:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mér finnst báðar felgurnar MJÖG flottar ennnnnnnnnnnnn 16" felgur eru ekki alveg að gera sig undir þessum bíl.
Ef þær væru 17" þá ekki spurning!
Finnst bíllinn koma hálf kjánalega út á 16", allavega frá hlið :roll:

Þannig að miðað við þessar stærðir segi ég 17" sem voru undir ;)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 11:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Grey Sæmi, þú átt svo sannarlega kvölina...

Ég segi pass. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
saemi wrote:
Það er ekkert mál að fá svona 17" felgur, en eru þær til RS? Ég á líka eftir að finna hvernig er að keyra á þessu, ég er eiginlega viss um að hann höndlar betur á þessu.

En kannski 17" sé flottara :roll:

16" RS er bara .. svooooo kúl :P


Getur fengið RS felgur í "17 já

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
æ nei!!! 17 tommuna undir aftur!!!!! biðst forláts en þessar 16" eru að mínu mati bara ALLS EKKI að gera sig undir bílnum, og að mínu mati geta engar 16" gert því að þessi bíll bara verður að hafa 17" eða stærri útlitslega séð allavega

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 16:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Grey Sæmi, þú átt svo sannarlega kvölina...

Ég segi pass. :-)


Sama hér, erfitt að gera upp á milli. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 16:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég elska BBS RS eeeen mér finnst einhvernvegin 17" betri undir bílnum :?
Held að málið sé að selja einhverjum german style e30 bbs rs og skella aðeins minni dekkjum á :drool:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 25. Aug 2004 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bjahja wrote:
Ég elska BBS RS eeeen mér finnst einhvernvegin 17" betri undir bílnum :?
Held að málið sé að selja einhverjum german style e30 bbs rs og skella aðeins minni dekkjum á :drool:


En þessar eru 5 gata :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 66 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group