bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY - Drift project - Bls3 myndr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=47091
Page 1 of 4

Author:  rockstone [ Mon 20. Sep 2010 01:18 ]
Post subject:  BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY - Drift project - Bls3 myndr

Já, ég seldi bláa montrealblau bimmann og keypti mér eitt rautt eintak, planið er að vera activur uppá akstursbraut á honum.
Þegar ég var ekki búinn að eiga hann í sólarhring gerðist smá óhapp, en ég er að laga bílinn núna og hann fer á götuna bráðlega.

Þetta er semsagt Orginal 316 bíll með 1800 vél, Hellrot rauður, með topplúgu og hitt og þetta.

Hér eru tvær myndir hvernig hann var um það leiti sem ég fékk hann,

Image
Image

Einnig er ég búinn að versla mér M50B25 úr 525 e34 sjálfskiptum, og núna er ég að safna að mér hlutum til þess að swappið getur átt sér stað.

Það er sem ég er kominn með fyrir utan vélina, er gírkassi úr 325, mótorarma, 6cyl mótorbita og stage 2 kúpling.

Öll tips eru vel þegin.

Þegar ég er búinn að gera við bílinn þá koma fleiri myndir :)

Fæðingarvottorð:

Vehicle information
VIN long WBACA71080FL59396
Type code CA71
Type 316I (EUR)
Dev. series E36 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M43
Cubical capacity 1.60
Power 75
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour HELLROT (314)
Upholstery STOFF/ANTHRAZIT (C3AT)
Prod. date 1996-01-08

Order options
No. Description
242 DRIVER AIR BAG+SERIES STRG WHL RIM(PUR)
243 AIRBAG FOR FRONT PASSENGER
340 PROTECTOR STRIPES IN BLACK
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
428 WARNING TRIANGLE
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
651 BMW Bavaria C Reverse
801 GERMANY VERSION

Author:  tinni77 [ Mon 20. Sep 2010 01:25 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Æj, það er búið að fara svo illa með þennan bíl :(


En fínt að nota hann þá á brautinni :thup: :thup: :thup:

Author:  Axel Jóhann [ Mon 20. Sep 2010 09:25 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Þú þarft ekkert að skipa um mótorbita,

Author:  agustingig [ Mon 20. Sep 2010 10:51 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Verður ekkert svona tölvuvesen einsvog hjá ingo víst að hann er svo nýlegur?

annars baara 8)

Author:  rockstone [ Mon 20. Sep 2010 12:31 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Axel Jóhann wrote:
Þú þarft ekkert að skipa um mótorbita,



Author:  rockstone [ Wed 22. Sep 2010 01:31 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

deila kannski smá með ykkur, það var ýmislegt eftir fyrri eiganda/endur sem var/er já.
T.d. annað framljósið, allar festingarnar skítamix. Vantar hvarfakút og fl. Svo var fóðringin ónýt í vinstri afturdempara og var alltaf bank, ég reif allt úr skottinu og kíkti, nei..... stór gat þar sem demparafestingin á að vera. Þannig ég fór og skar demparafestingu úr öðrum bíl, svo ætlar frændi minn að sjóða þetta í fyrir mig á næstunni.

Image

Það sem ég er búinn að gera ég keypti nýtt ljós, ný framstefnuljós, sprautaði hurðar bílstjóramegin og hluta af afturbretti, keypti nýjar perur í framljós og kastar og tengdi kastara, gerði appelsínugula í afturljósunum rautt, skipti um fóðringu í vinstri afturspyrnu, ytri og innri stýrisenda bílstjóramegin, setti nokkra límmiða á bílinn fyrir auka hestöfl, sprautaði alla lista á bílnum og stykkið í afturstuðaranum mattsvart, var ekki að fíla samlitunina. Einnig setti ég Mtech II stýri í hann. Keypti svo 16" felgur sem ég ætla að sprauta og nota í vetur. Ætla með hann í mössun sem fyrst, smá upplitaður, og það er ekki flott með nýsprautuðum hurðum bílstjóramegin. Svo á margt fleira eftir að koma.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  gardara [ Wed 22. Sep 2010 01:39 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Límmiðarnir og einkanúmerið eru komin á bílinn, það er nú fyrir öllu :lol:

Author:  bimmer [ Wed 22. Sep 2010 01:42 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Úff.... þessir límmiðar..... :lol:

Author:  ///MR HUNG [ Wed 22. Sep 2010 02:07 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Hvað er málið með þessa forljótu miða :shock:

Author:  Kristjan [ Wed 22. Sep 2010 03:18 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

límmiðarnir eru ghey, allt annað er vel gert

Author:  rockstone [ Wed 22. Sep 2010 07:41 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

þetta eru svona Eurostyle límmiðar :lol:

Author:  Einarsss [ Wed 22. Sep 2010 08:17 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

bíddu við.. átti þetta ekki að vera drift beater? :shock:

Author:  kalli* [ Wed 22. Sep 2010 08:47 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Eru ekki fullt af límmiðum á þessu :lol: ?

http://assets.speedhunters.com/u/f/eaga ... _S14_3.jpg

Annars finnst mér það vera ákveðið takmark fyrir límmiðum, ég er með 2 litla og það er eiginlega á mörkunum bara.

Þú ert hinssvegar ekki lengi að gera og græja á þennan bíl, bara flott. 8)

Author:  rockstone [ Wed 22. Sep 2010 13:14 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

Einarsss wrote:
bíddu við.. átti þetta ekki að vera drift beater? :shock:


átti? þarf bíllinn að vera ljótur?

Author:  Einarsss [ Wed 22. Sep 2010 14:21 ]
Post subject:  Re: BMW e36 318 1996 árgerð - ROCKY

rockstone wrote:
Einarsss wrote:
bíddu við.. átti þetta ekki að vera drift beater? :shock:


átti? þarf bíllinn að vera ljótur?



Nei alls ekki en ég bjóst við að þú værir ekki mikið að spá í lookið og þess vegna seldiru hinn.

Persónulega ef ég væri að smíða drift bíl þá myndi ég stefna á twin drifting og þá má alveg búast við að fá einn eða fleiri skelli á bílinn. Hugsa að twin driftið verði næsta thing hérna.. mun skemmtilegra áhorfs og mun skemmtilegra að keyra það held ég alveg örugglega

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/