| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| BMW 318i E36 vetrarbíllinn https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46852 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Mazi! [ Tue 07. Sep 2010 18:47 ] | 
| Post subject: | BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Var að kaupa þennan ljóta e36 *Tengla í þessa mynd* þetta er 318i 1991 árgerð hann er með 2011 skoðun   eitthver ljót hljóð í drifi, og gengur illa, annas keyrir hann svosem Mun koma þessu í eitthvað lala stand og nota í vetur eða bara þangað til hann drepst. | |
| Author: | srr [ Tue 07. Sep 2010 18:48 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Þetta var ágætt grey  Var ekki búið að smella á hann listunum á framstuðarann? Ég var amk búinn að kaupa það og lét það fylgja með. | |
| Author: | Mazi! [ Tue 07. Sep 2010 18:56 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| srr wrote: Þetta var ágætt grey    Var ekki búið að smella á hann listunum á framstuðarann? Ég var amk búinn að kaupa það og lét það fylgja með. já það eru listar á framstuðaranum, að vísu er einn aðeins brotinn og númeraplata bogin eftir eitthvað smá tjón ég lappa eitthvað uppá hann og geri snyrtilegri   | |
| Author: | tinni77 [ Tue 07. Sep 2010 19:15 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Djöfulsins ógeð | |
| Author: | tinni77 [ Tue 07. Sep 2010 19:16 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Haha glens, til hamingju með þetta haha | |
| Author: | Axel Jóhann [ Tue 07. Sep 2010 19:18 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Langar þig ekki í LSD í hann? 30.000kr.   | |
| Author: | ValliB [ Tue 07. Sep 2010 20:22 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Elska ljóta e36 | |
| Author: | jens [ Tue 07. Sep 2010 22:40 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
|   | |
| Author: | SteiniDJ [ Wed 08. Sep 2010 01:49 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Töff litur, til hamingju! | |
| Author: | Mazi! [ Wed 08. Sep 2010 06:14 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| kominn á hörku flottar 15" felgz    Skipti líka um olíu og svona á honum áðann, vantar samt badly drif í hann, alveg skelfilegt að keyra bílinn finn eitthvað drif á morgun   | |
| Author: | SteiniDJ [ Wed 08. Sep 2010 06:35 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Hmm, nú væri gaman að muna hvað ég gerði við gamla 3.46 drifið mitt... | |
| Author: | hjolli [ Wed 08. Sep 2010 16:03 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| eg á læst drif í hann =) | |
| Author: | Danni [ Wed 08. Sep 2010 17:39 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Ég átti einmitt einn E36 318i sem vetrarbíl einn veturinn. Ég hef aldrei farið eins illa með einn bíl og þann bíl  Seldi hann líka á klink.. en hann er víst ennþá í fullu fjöri í dag sem mér finnst alveg ótrúlegt  Þessar tíkur endast endalaust virðist vera... nema maður bókstaflega reynir að skemma þetta. Til hamingju með vetrarbarninginn, megi þú berja hann til óbóta í vetur   | |
| Author: | ömmudriver [ Fri 10. Sep 2010 23:59 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Danni wrote: Ég átti einmitt einn E36 318i sem vetrarbíl einn veturinn. Ég hef aldrei farið eins illa með einn bíl og þann bíl   Seldi hann líka á klink.. en hann er víst ennþá í fullu fjöri í dag sem mér finnst alveg ótrúlegt  Þessar tíkur endast endalaust virðist vera... nema maður bókstaflega reynir að skemma þetta. Til hamingju með vetrarbarninginn, megi þú berja hann til óbóta í vetur  Þú ert ekki einn um það að trúa því ekki að bíllinn sé enn á götunni og í lagi     | |
| Author: | Skúli [ Sat 11. Sep 2010 00:41 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 318i E36 vetrarbíllinn | 
| Þetta eru svona alpina replicur frá tælandi | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |