bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 520ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=46742
Page 1 of 3

Author:  gulli [ Thu 02. Sep 2010 16:58 ]
Post subject:  E34 520ia

Sælir,

Keypti þennan forláta bmw 520ia í gærkveldi. framleiddur 10/1990 skráður sem 1991 árgerð.
keyrður 265þús km, topplúga og rafmang í rúðum frammí :lol: annars bara nokkuð strípaður.

Image

Í morgun svo ákvað viftureiminn að gefa sig. Allt stopp :aww:

því verður reddað sem fyrst.

Þarf að ditta að boddy talsvert og sitthvað fleira sem verður gert þegar efni leyfa.

Image

Author:  gulli [ Thu 02. Sep 2010 20:42 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Jæja þá er þessi kominn á skrið aftur, Eitt stykki sveita mix í gangi sem olli þessu. Búið var að setja alltof litla viftureim í bílinn til að þurfa ekki að setja hana uppá strekkjarahjólið, þannig að það var enginn dempun á reiminni og hún því orðin ansi vel eydd :argh:

Skemmtileg byrjun á annars ágætis bíl. :lol:

Author:  Danni [ Fri 03. Sep 2010 01:07 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Flottur. Verður gaman að leggja við hliðina á öðrum E34 í vinnunni á komandi dögum :D

Author:  gulli [ Fri 03. Sep 2010 08:34 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Danni wrote:
Flottur. Verður gaman að leggja við hliðina á öðrum E34 í vinnunni á komandi dögum :D


:thup:

Author:  gulli [ Sun 05. Sep 2010 09:16 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Næst á dagskrá er að laga eftirfarandi..

Bretti farþegameginn.
Bílstjórahurð (hægt að pússa niður ryðbólurnar,, nenni því bara varla, Langar að sjá hvort mér býðst hurð á góðu verði).
Lokinn á afturstuðarann.
Laga púst /// jafnvel að finna einhvern tvöfaldan endakút sem framleiðir ekki mikinn hávaða.
Bensíntankur (lekur í ca 50L)
Slag í stýrinu.
Dæld á sílsa sem þarf að toga út og sparsla uppí sennilegast.

Author:  lacoste [ Sun 05. Sep 2010 12:15 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Lýst vel á þessi plön :)

Ég á kastara uppí hillu sem þú getur fengið fyrir lítið verð, er með þetta i Garðinum.

Author:  gulli [ Sun 05. Sep 2010 12:25 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Ég tek þetta hjá þér :thup: Ég er búinn að vinna kl 18:00. Get ég nálgast þetta um það leitið ? sendu mér simanr þitt í PM :wink:


ps og þú býrð ennþá rétt hjá skólanum er það ekki ???

Author:  rockstone [ Sun 05. Sep 2010 12:34 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

gulli wrote:
Ég tek þetta hjá þér :thup: Ég er búinn að vinna kl 18:00. Get ég nálgast þetta um það leitið ? sendu mér simanr þitt í PM :wink:


ps og þú býrð ennþá rétt hjá skólanum er það ekki ???





gerðu þennan flottann :thup:

Author:  agustingig [ Sun 05. Sep 2010 13:40 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Plönin sánda 8) Þessum vantaði einmitt smá ást..

Author:  lacoste [ Sun 05. Sep 2010 20:44 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

gulli wrote:
Ég tek þetta hjá þér :thup: Ég er búinn að vinna kl 18:00. Get ég nálgast þetta um það leitið ? sendu mér simanr þitt í PM :wink:


ps og þú býrð ennþá rétt hjá skólanum er það ekki ???


Er með þetta útí fiskhúsi hjá pabba. Man ekkert i hvaða ástandi þeir voru samt, skal skoða það og láta þig vita.

Author:  gulli [ Mon 06. Sep 2010 16:58 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991

Komment has been removed :lol:

Author:  gulli [ Sat 11. Sep 2010 01:20 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991 Nýjar myndir :)

Komment has been removed

Author:  Vlad [ Sat 11. Sep 2010 03:00 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991 Nýjar myndir :)

Mig langar í svona límmiða á skottlokið mitt :(

En annars virðist vera hinn sæmilegasti bíll hjá þér :)

Author:  gulli [ Sat 11. Sep 2010 11:17 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991 Nýjar myndir :)

Vlad wrote:
Mig langar í svona límmiða á skottlokið mitt :(

En annars virðist vera hinn sæmilegasti bíll hjá þér :)


Ég skal skipta við þig um skottlok :lol: Finnst þetta ekkeret spes... veit ekki einu sinni hvað þetta þýðir :lol:

Author:  birkire [ Sat 11. Sep 2010 11:44 ]
Post subject:  Re: E34 520ia 1991 Nýjar myndir :)

gulli wrote:
Vlad wrote:
Mig langar í svona límmiða á skottlokið mitt :(

En annars virðist vera hinn sæmilegasti bíll hjá þér :)


Ég skal skipta við þig um skottlok :lol: Finnst þetta ekkeret spes... veit ekki einu sinni hvað þetta þýðir :lol:


skottlokið þitt vill bjór

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/